Morgunblaðið - 05.06.1932, Side 1

Morgunblaðið - 05.06.1932, Side 1
i.v- Gamla Bió Drang agangnr inn. Sprenghlœgileg gamanmynd og talmynd í 5 þúttum. — ASalhlutverk leika: GÖG og GOEKE. Aukamynd. Gamanleikur í 2 þáttum. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. (AlþýSusýning kl. 7). ASgöngmniðar seldir frá kl. 1. Nónsýning. Lækkað verð. Hl. 81, Harlinn í kassanum. Kvöldsýning. í síðasta sinn. Seinasta tækifæri til að sjá skemtilegasta leik ársins og einhvern mesta hlátursleik, sem hjer hefir sjest. — Á báðum sýningunum rignir ballónum yfir gestina að leikslokum. Allir þurfa að hlæja. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftirkL 1. ■HMfl — LeikhísiS - gBSBBBBBBBf í dag sí 'nstn sýiiingar: Hl. Ví Harlinn í kassanum. BÆKUR fyrir iðaaðarmenn. Töluvert úrval af ýmsum fagbókum á þýsku, fyrir byggingameistara, húsgagna- smiði (fyrirmyndir af ný- tísku húsgögnum), málara, raflagningamenn o. fl. er nýkomið. Sömuleiðis allmörg sýnis- horn af þýskum iðnaðartímaritum sem tekið er við áskrifend- um að. Flestar bækurnar eru með miklu af myndum og vinnu- teikningum, og því auðvelt að hafa gagn af þeim þó menn hafi ekki mikla þekk- ingu á málinu. Nokkrar af þessum bókum eru sýndar í gluggunum í dag. e-p-iti Austurstræti 1. mi Sími 26 Nyja Bíó Uynllegar fyrirskinanir. (In Geheimdienst). Tál- og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Tekin af Ufa. Gerð undir stjórn B. Rabinowitsch með aðstoð mikilsmetinna manna úr her- foringjaráðinu þýska á ófriðartímunum. Myndin sýnir sannan vKSburð er gerðist í Þýskalandi og Rússlandi í heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverkin leika: Brigitte Helm. Willy Fritsch og Oskar Homolta. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kL 9. Bamasýning kl. 5: í ræningjaklóm. Spennandi Cowboymynd í 5 þátutm. Leikin af Cowboyhetjunni Tom Tyler. Aukamynd: Frjettablað. Aðgöngumiðar sðldir frá kl. 1. Tilboð óskast í að steypa upp kjallara og 3 hæðir. Teikningar og úthoðsskilmálar fást hjá undirrituðum gegn 5 kr. skilatryggingu kl. 2—3 í dag. Signrðnr Jónsson. Miðstræti 5. Joseph Rank Ltd. frsmleíðir ko cð a > § £ S* £ P “I Fv heimsins feesta hveiti. Haraldur Sigurðsson píanéleiknr í Gamla Bíó þriðjudaginn 7. júní 1932, kl. 7%. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.00 (stúkusæti) fást í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og hjá frú Katrínu Viðar. EGGERT CLAESSEN hæstarjettannálaflutningsmaCnr Skrifstofa: Hafnarstrwti 6. Sími 871. Viðtalstími 10—13 f. k kr lóhanna Jóhannsdóttir og Sigurður Blrkis halda hllðmlelka í K. R.-húsinu, í kvöld kl. 9. EMIL THORODDSEN, aðstoðar. Á söngskránni verða dúettar og einsöngslög. Aðgöngumiðar fást í dag frá klukkan 4, í K. R.-húsinn og kosta . 2.50. — ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Fernlsolla ljós og dökk, tvísoðin. Botnf ar ii bæði á trje- og járnskip. ---Fyrirliggjandi mjög ódýrt í heildsölu. - II • • • • Veiðarfæraverslanin „Geyslr II H • • • • • • • • • • Amatðrdeild Lofts í Nýja Bíó. Framköllun og kopíering fljótt og vel af hendi leyst. Búið í Skialdbrelð. Nýkomið: Biýmenja kem. ren, Zinkhvíta, kem. ren, Titanhvíta (Stell- dng’s), Fvönsk Terpentína. Allar aðrar málningarvörur og málningarverkfæri fyrirliggjandi. Lægst vgrð í bænum. 0. Ellingsen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.