Morgunblaðið - 05.06.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.06.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sumarbústað óska jeg að fá leigðan í 2 mánuði. Jón Björns- son, Grófin 1. Mótorhjól, nýtt, D. K. W., 8 hesta, luxus 300, er til sölu. Þetta aierki er heimsfrægt. Upplýsingar í Hljóðfærasölunni á Laugaveg 19. Nýr lax og silungur fæst í Nor- dalsíshúsi. Sími 7. Ýsa og þorskur fæst daglega í síma 1127. Gefins eldspýtur. Með hverjum 20 stk. cigaréttupakka, sem keypt- ur er hjá oss fyrst um sinn, fást jafnmargar eldspýtur, í sjerstöku hylki, gefins. Binnig handa þeim sem kaupa vindla. Tóbakshúsið, Mynda og rammaverslunin, Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson, sími 2105, hefir fjölbreytt úrval af Veggmyndum, ísl. málverk bæði í olíu og vatnslitum, sporöskju- rammar af mörgum stærðum. Verð- ið sanngjamt. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Höfum margar tegundir blóma, gladiólus, rósir o. fl. Seljum trjá- plöntur að eins þessa viku. Spilið Tennis! Eini Tennisgrasvöllurinn í borginni er til afnota í sumar. Hægt að komast að á flestum tímum. — Kensla getur fylgt ef með þarf.' Allar upplýsingar í Sportvðrnhnðinui. Hafnarstræti 19. Snudskór margir lliir allar sfærðir. Skðbnð Rey&javiknr Snmar- kjólaefni fallegt úrval. Svuntur, Morgunkjólar, Sloppar, Tvisttau, Ljereft, Flúnnel, Morgunkjólaefni og ótal margt fleira. Góðar vörur. Gott verð. Versl. Vfk Laugaveg: 52. Sími 1485. Hestaeigenduf. Bf þið viljið hafa verulega á- nægju af hestum ykkar, þá sendið þá í hagagöngu að Reynistað. — Hestamir sendir og sóttir daglega eftir óskum. Sími 1770. Súðin fer hjeðan föstudaginn 10. þessa mánaðar austur um land. Siglir skipið þessa ferð eftir áætlun Esju, en kemur auk þess á Skagaströnd og Borðeyri. Flutningar óskast tilkyntir ekki síðar en á hádegi dag- inn áður en skipið fer. Skípaútgerð Rfkfsins Tennis-skór margar tegandir í Skóbnð Reyk iaviknr Eimskip. Gullfoss kom til Reykja víkur kl. 4 í gær. — Goðafoss fór frá Hamborg í gær um Hull beint til Reykjavíkur. — Bróarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær, áleiðis út. — Ðettifoss var á Siglufirði í gær, væntanlegur til Reykjavíkur 6. þ. m. *— Selfoss fór frá Leith í fyrradag áleiðis til Reykjavíkur. — Lagarfoss er á útleið. Ekki nemæ þrettán(!) Lands- reikningurinn fyrir árið 1930 var til 2. nmr. og atkvæðagreiðslu í efri deild í gær. Jón Þorláksson mótmælti samþykt reikning^ins. Jón Baldvinsson kvaðst ekki greiða atkvæði, frekar en fyrri daginn. En forseti, Guðm. Ólafsson, komst þannig að orði, eftir yfirlýsingu J. Bald.: „Jeg skoða okkur þá ekki nema 13 í deildinni“, og úr- skurðaði hann reikninginn síðan samþyktan með 7 atkvæðnm. 85 ára afmæli á í dag ekkjan Guðrún Bjarnhjeðinsdóttir á Skeggjastöðum í Flóa. Hún er móðir Bjarnhjeðins heitins járn- smiðs. Leikhúsið. f dag eru síðustu Ieiksýningar Leikfje'lagsins á þessu vori. Verðnr „Karlinn í kassan- nm“ sýndur bæði á nóni og um kvöldið, en sýningar á leiknum hafa að undanfömu legið niðri vegna veikinda. „Karlinn í kass- anum“ hefir verið einhver allra mesti lilátursleikur, sem hjer hef- ir verið sýndnr og er öll ástæða til að ætla, að svo margir eigi enn eftir að sjá „karlinn", að luisfyllir verði í Iðnó á báðnm leiksýningunum í dag. ÚtvarPið í dag: 10.40 Veður- fregnir. 11.00 Messa í dómkirkj- unni (sr. Bjarni Jónsson). 19,30 Veðurfregnir. 19.40 Barnatími (Sigriin Ögmnndsdóttir). 20.00 klukkusláttur. Erindi: — „Jesú- sögnin“. (Magnús Jónsson, guð- fræðisprófessor). 20.30 Frjettir. 21.00 Kvennakór (söngstjóri Hall- grímur Þorsteinsson). Grammófón- tónleikar: Kvartett í A-dúr, Op. 18, nr. 5, eftir Beethoven. Dans- lög til kl. 24. Útvarpið á morgfun: 10.00 Veð- urfregnir. 12.15 Iládegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19,30 Veður- fregnir. 19,40 Tónleikar: — Al- þýðulög (útvarpskvartettinn). — 20.00 Klukkusláttur. Lúðrasveit Reykjavíkur. Grammófón: Vals í Cis-moll og Etudes í F-mol!l og Ges-dúr, eftir Chopin, leikin af Brailowski. 20.30 Frjettir. Gram- mófón. Boðskapur þýsku stjórnar- innar. „Gnllioss" fer á þriðjudagskvöld (7. júní) í hraðferð til ísafjarð- ar, Sigdufjarðar og Akureyr- ar, og sömu leið til baka. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi á þriðjudag. „Dettifoss11 fer á miðvikudagskvöd (8. júní) til Hull og Hamborgar. Hl leríalajaj^ og sumirdwalar gera menn best innkanp á nesti og Rðrnmnanð- syninm i ftj gjl ■»! nlentiB itlnn! a Berlín, 4. júní. United Press. FB. Boðskapur Hindenburgs forseta umi þingrof var afhentur Löbe jingforseta í dag. í boðskapnum segir, að þingkosningarnar, sem fram hafa farið í ýmsum ríkjum Þýskalands að nndanförnu, hafi Ieitt í ljós, að ríkisþingið sje þann- ig skipað, að á því sje eigi vilji ajóðarinnar ráðandi. Þýska ríkisstjórnin hefir gefið út boðskap og ræðst í boðskap jessum hvassl ega á hina þingræðis- legn lýðstjórn (demokrati). Ríkis- stjórnin ásakar enn fremur stjóru- ina, sem áður var við völd, fyrir að hafa lamað siðferðisþrek þjóð- innar. í boðskapnum er heitið að vinna að endurreisn Þýskalands út á við og inn á við og gera þýska ríkið óháð stjómmálaflokkunum. Enn fremur er veist harðlega að Laudsþing kvenna verður haldið í Kaupþingssalnum 6.—8. júní að báðum dögum meðtöldum. Fulltrúar kvenfjelagssambandanna gjöri svo vel að mæta á fundarstaðnum kl. 1. e. h. öllum konum er heimilt að koma og hlusta á umræður. Reykjavík. í stjórn Kvenfjelagasambands íslands. Bagnhildnr P)etnrsðöttlr. Guðrnn Pjelursdó tir Guðruu J. Briem. Frð Stelndöri fara bílar alla mánudaga og fimtudaga kl. 10 árd. til Borgarness og BorgarOarðar og til baka aftur á þriðjudag og föstudag klukkan 1 e. h. — Sími í Reykjavík 581. — Borgarnesi 16. 3—4 herbergja íbnð með miðstöðvarhita, baði og öðrum þægindúm, óskast til leigu 1. október. Skrifleg tilboð sendist fyrir 15. þ. m. til Svavars Guðmundssonar. Pósthólf 174. HBfnerflOrð. - LlndarflOt. Ferðir allan daginn. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Sími 715. Miiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiniiiiiiini: Kröfuhafar í bú eigenda s. s. PJETURSEY, Reykjavík, eru beðnir að mæta á fundi í Kaupþingssalnum n.k. þriðjudag, 7. júní, kL 5 síðd. til þess að taka ákvarðanir um sölu s.s. Pjetursey. NEFNDIN. H laugardODum verður skrifstofum UMBOÐS- og HElLDYERSLANA lok- að kl. 1 síðd. frá 1. júní, eins og að imdanförnu. FJelag fslenskra stðrkanpmanna. Garðar Gíslason 6 Humber Place, Hull, tekur til umboðssölu alls konar íslenskar afurðiir og út- vegar erlendar vörur á hagkvæmasta hátt. þeim mönnum, sem hafi beitt að- stöðu sinni og áhrifum í stjórn- málalífinu, til þess að gera Þýska- land að velgerðarstofnun, en ank þessara ummæla um jafnaðarmenn eru harðorð ummæli um Marxista og guðleysingja í boðskapnum, og öll þjóðin hvött til að leggja sig fram um að reisa þýska ríkið við. Kveðst ríkisstjórnin reiðubúin til þess að vinna að brottrýmingu alls þess, sem valdi truflunum í lífi þjóðarinnar, ekki síst viðskiftalíf- inti, og heitir á menn til liðs við' sig í þeirri baráttn. Kaupendur Morgunblaðsins, þeir sem hafa bústaðaskifti, eru beðnir að tilkynna það strax á afgreiðslw blaðsins, svo komist verði hjá 'anskilum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.