Morgunblaðið - 05.06.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.06.1932, Blaðsíða 5
Skipaútgerð ríkisins. Sukkiö við landhelgisgæsluna. Krafa um krítiska endurskcö- un á „Þórs“-útgerðinni, Minni hluti ríkisgjaldanefndar, Jón Þorláksson hefir sent Alþingi nefndarálit „um Skipaútgerð ríkis- ins, sjerstaklega útgerð landhelgis- ígæsluskipa'1. Er þar saman kom- 4nn mikill fróðieikur um þessa rán- idýru ríkisstofnun. Fer hjer á eftir aðalefni nál. J. Þorl.: Skilagrein Skipaútgerðar. J. Þorl. birtir fyrst yfirlit yfir kostnaðinn við landhelgisgæsluna o. þessh. og eru niðurstöðutölurn- ar sem hjer segir: Bekstrarhalli Óðins .... 276919.33 Rekstrarhalli Ægis • • • • 290435.64 Rekstrarhalli Þórs .... 251397,18 Mb. Geir goði, land- helgisgæsla -............. 14425.50 Mb Jón Finnsson, land- helgisgæsla .............. 11369.44 Aukaþóknanir f. gæslu 695.00 Skrifstofukostnaður o.fl. vegna landhelgisgæslu.. 15000.00 ,Margskonar kostnaður' landhelgissjóðs .......... 30191.10 Landhelgisgæslan, alls halli .................. 890433.19 Þar frá dragast kr. 25000.00 af rekstrar- kostnaði Óðins, greidd ar eru sjerstaklega úr ríkissjóði og taldar með kostnaði við hafmæl- ingar .................. 25000.00 Kostnaður við land- helgisgæsluna er þá .... 865433.19 Af þessari upphæð hefir ríkissjóður greitt .... 535242.09 og landhelgissjóður .... 330191.10 Enn fremur liefir Skipaútgerð ríkisins gert reikninga fyrir eft- irfarandi upphæðum: Hafmælingar og rann- sóknir (gr. lir ríkissj.) 51913.70 Kekstur tveggja bifreiða (greitt úr ríkissjóði).. 7095.67 Rekstur vitabátsins Her- móðs (gr. af vitamálafje) 65932.10 Utgerðarstjórn sama (greitt af Vitamálafje) 1500.00 Reikningar þessir gefa tilefni til margskonar athugasemda og yfir- vegana, og skal aðeins stuttlega drepið á nokkur atriði. Samanburður á Ægi og Óðni. Óðinn kostaði nýr 633 þús. kr., en kaupverð Æg-is er talið 981 þús. kr. Þessi mikli verð- munur á skipum svipaðrar stærð ar var talinn réttlætast af því, að Ægir mundi verða miklu ódýr- ari í rekstra, sakir þess að hann notar olíuvél, en í Óðni er gufu- vél með kolakyndingu. Reikn- ingarnir sýna, að þessar vonir hafa alveg brugðist. — Ægir er íullt svo dvr í rekstri sem Óðinn. Beinn eldsneytiskostnaður er að vísu ofurlítið lægri hjá Ægi, en sá hagnaður virðist alveg fara í kostnaðarsamari vélgæslu og meira viðhald. Með 6% ársvöxt- um og 20 ára fyrningu samsvar- íar verðmunur skipanna um 28 þús. kr. árlegri útgjaldabyrði fyrir Ægi. Þegar þingið ákvað að byggja Ægi, gerðu menn sér vonir um, að hann þyrfti ekki að kosta meira en Óðinn hafði kostað, og ef svo hefði farið, þá hefði landhelgissjóður átt að vera sæmilega stæður eftir skipa kaupin, en fjárhagur hans lam- aðist við þessi kaup, sem kost- uðu nál. 350 þús. kr. meira en ætlast var til. Kaup og útgerð nýja Þórs. Nýi Þór virðist hafa kostað landhelgissjóðinn um 220 þús. kr., en vátryggingarupphæð gamla Þórs mun hafa verið 120 þús. kr., og hefir landhelgissjóð- ur því beinlínis orðið af með 100 þús. kr. vegna strandsins á gamla Þór. 1 rauninni er rangt að leggja þetta tap á landhelgis- sjóð, því að skipið var í heimild- arlausri snattferð, verkefni landhelgissjóðs óviðkomandi, þegar það strandaði. Ætti því ríkissjóður að bera þetta tap, og dómur að ganga um ábyrgð ráð- herra fyrir að hafa stofnað skip- inu í voða án heimildar. Rekstrarkostnaður Þórs hefir orðið óhæfilega mikill árið 1931. — Hefir hann brúttó orðið yfir 299 þús. kr., eða hærri en rekst- urskostnaður Óðins og Ægis hvors um sig. Stafar þetta að miklu leyti af því, að skipið hef- ir verið notað til fiskveiða, og frá þeirri starfsemi hafa komið tekjur upp í rekstrarkostnað um 48 þús. kr., þannig að hreinn rekstrarkostnaður hefir orðið 251 þús. kr. Beinn tilkostnaður við i fiskveiðar skipsins virðist hafa orðið þessi: Veiðarfæri .... kr. 21458,08 Salt ............. — 2744,30 Fiskvinna....... — 8735,14 Tunnur salt og pæklun .... — 6921,70 Ennfremur áætlað: Síldarþilfar, kassar nóta- bátauglur, lestarklæðn- ing o. fl........ kr. 7000,00 Yfirvinna alira skipverja og síldarpremía til yfir- manna áætlað . . — 6700,00 Samtals kr. 53659.42 Þessi beini sjerstaki kostnaður vegna veiðanna er þannig 5.—6 þús. kr. hærri en eftirtekjan af veiðunum. Þar við þarf svo að bæta rekstrarkostnaði skipsins við veiðarnar, þ. e. kolum, mannahaldi og sliti á skipi og vjel, og er alveg auðsætt, að stórtap hefir verið á veiðunum móts við"þhð að leggja skipinu upp að einhverju leyti eða nota það á annan hátt. Andvirði aflans sundurliðar Skipaafgreiðsla ríkisinS þannig: 1. Seldur fiskur, aðal- lega ýsa og- þorskur... . 29352.94 2. Síld.................. 18738.65 Mest- af fiskinum í 1. lið var selt til rieyslu í Reykjavílc, og virðist mjer lrin tilfærða upphæð vera lægri en vænta mætti. Jeg hefi beðið Sbipaútgerð ríkisins um Alil með Islenskmn Skipnni! reikninga yfir sölu fiskjarins, en ekki fengið þá, og svarar Skipa- útgerðin b'eiðninni á þessa leið í brjefi dags. 25. apríl síðastl. :• ..Höfum vjer ekki gert samandreg- ið yfirlit um það, hvað selt hefir verið af verkuðum og óverkuðum fiski hvort í sínu lagi, eða hvað selt hefir verið af hverri fiskteg- und. en látum oS,s nægja að vitna til afrita af nokkur þúsund sölu- nótum, sem liægt er að fá aðgang að hjer á skrifstofunni.“ Virðist mjer svarið helst benda ti! ]>ess, að reikningar vfir sjálfa fiskverslunina liggi ekki fyrir. Ut pf þessu legg jeg til, að tafarlaust verði saminn reikningur yfir sölu aflans úr Þór árið 1931 og sá reikningur síðan lagður undir krít- í.ska endurskoðun undir umsjón yfirskoðunarmanna landsreikning- anna. í annan stað 'legg jeg til, að Þór verði látinn hætta fiskveiðum, þar sem þær auðsjáanlega hafa tap í för með sjer, og að selt Verði það, sem skipinu kann að fylgja af nýtilegum veiðarfærum. Bifreiðakostnaður o. fl. Á reikningi landhelgissjóðs 1931 telur Skipafitgerð ríkisins m. a. þessa kostnaðarliði: Rekstur bifreiðar • ■ • • 13402.15 Hestahald .............. 2018.52 Risnukostnaður ......... 4822.70 Ýmislegt ................ 747.73 Samtals kr. 20991.10 Enn fremur telur Skipaútgerðin ,á sjerstökum reikningi: Rekstrar- kostnaður bifreiða. R. E. 4 og 8, kr. 7095.67. IJpp í þetta er á reikn- ingi landhelgissjóðs tilfærður end- urgreiddur bifreiðakostnaður ltr. 1300,00, en hann vegur þó ekki upp |á móti fvrningu á þeirri bifreið- inni, R. E. 3, sem landhelgissjóður er talinn eiga, og fæi'ð er til gjalda í rekstrarreikningi land- helgissjóðs með kr. 2440.00, auk ofangreinds kostnaðar. Öll þessi f.járeyðsla er heimildar- laus og óþörf, enda ár eftir ár átalin af yfirskoðunarmönnum landsreikninganna. Enginn fjár- málaráðherra getur vænst þess, ao landsmenn taki möglunarlaust við harðhentri niðurfærslu á franx lögum ríkissjóðs til nauðsynlegustu þjóðarþarfa, meðan bruðl eins og þett.a er látið halda áfram í al- gex-ðu heimildarleysi. Annað hvort. verðxxr stjórnin að fá, fjárveitingu í fjárlögum til rekstrar þessara bifreiða, eða þá að selja þær, og ljetta þar með þessxxm kostixaði aí landhelgissjóði og ríkissjóði. Útgerð vitabátsins Hermóður. Rekstrarkostnaður skipsins árið 1931 virðist hafa orðið' þessi: Greitt af skipaútgerð ríkisins ................ 65932.10 Utgerðarstjórix til sama 1500.00 Greitt. af vitamálaskrif- stofunni ................ 9226.05 Sanxtals kr. 76658.15 Vitamálastjórinn telur engan vinniixg að því að láta Skipaaf- greiðslxx ríkisins annast útgérðar- stjórn þessa skips að neinu leyti. Hatlonal oenlngakassa, með 4 skúffum, seljum við með tækifærisverði. Hringið í síma 8 og talið við sölumann. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). Fyrirliggjandi: Appelsínur, Jaffa, 144 Appelsínur, Brasil, 176. Appelsínur, Yalencia, 300 og 240 stk. Epli. Laukur. Kartöflur nýjar og gamlar. Eggert Kristjánsson ft Ce. Símar: 1317 og 1400. Niðurfærsla á útgerðar- kostnaði. Hag landhelgissjóðs er nú, eftir reikningum Skipaxitgerðarinnar, Jxamxig konxið, að í árslok 1931 er lxandbær eigix hans aðeins þessi: Iunistandandi hjá Skipa útgerð ríkisins ...... 130759.51 Hjá ríkisfjehirði .... 160902.32 Samtals kr. 291661.83 Hins vegar voru allar tekjur sjóðs- ins árið 1931 ekki íxema xxnx 200 þús. kr., og er þá auðsætt, að of- vaxið er sjóðnum að leggja til landhelgiskostnaðar svo mikla upp lxæð árlega, að sá kostnaður megi haldast í svipuðu horfi og 1931, eða í nánd við 900 þxis. kr. Er því óhjákvæmilegt að gera tafarlaust ráðstafanir til verulegrar niður- færslu á þessurn kostnaði. Jeg liefi beðið Skipaútgerð xnk- isins um tillögur um niðurfærslu á þessunx kostnaði, og skýrir hxxn frá því, að þegar um síðustix ára- mót hafi verið fækkað nokkuð mönnum á skipunum og reynt að draga eitthvað xxr fæðiskostnaði, enn frenxur að Þór hafi verið lagt upp frá byrjun maí og hin skipin, eftir því sem hægt var, látin liggja til skiftist í höfn. Ekki var gerð grein fyrir uppliæð þeirri, er spar- ast mundi af þessum ráðstöfunum, en þær virðast engan veginn vera nægilega víðtækar, og frekari uppástungur konxu ekki frá Skipa- xxtgerðinni-------- í nefndaráliti uxxk strandferðir hefi jeg lagt til, að leitað yrði samninga við Eimskipafjelag ís- lands um að taka að sjer strand- ferðirnar. Takist þeir sanxningar í einliverri niynd, tel jeg, að Skipa xxtgerð ríkisins eigi að leggjast niður senx stofnun, enda er hún ekki .stofnsett samkvænxt fyrirmæl- unx eða heimild í lögunx. Utgerð- arstjóim varðskipa er mjög lítið verk, og íiiætti konxa henni fyrir á ódýrari lxátt en nxx er. Tillögur. Samkvæmt framansögðu legg jeg til: a. Að tafarlaust verði saminn reikningur yfir sölu aflans úr „Þór‘ ‘ árið 1931 og sá reikningur síðan lagður undir krítiska endurskoðun undir umsjón yfirskoðunarmanna landsreikning- anna. b. Að „Þór‘ ‘ verði látinn hætta fiskiveiðum, og að selt verði það, sem skipinu kann að fylgja af nýtilegum veiðarfærum. c. Að seldar verði bifreiðar og hestar, sem nú eru eign laiidhelg- issjóðs, og aðrar þær bifreiðar, sem eru nú undir xunsjón Skipaútgerðar ríkisins, nema fje sje veitt í fjárlögum til rekstrar þeirra. d. Að rannsakað verði til fullnustu, hvort eigi muni reynast ó- dýrara að láta vitamálastjórann fá Þór til umráða þann tíma ársins, sem hann þarf að hafa skip til flutninga og ferðalaga fyrir vitana, en að hafa sjerstakt skip áfram*í þessu augna- miði, og að koma breytingunni sem fyrst í kring, ef hún við þessa rannsókn reynist hagkvæm. e. Að færður verði niður útgerðarkostnaður varðskipanna eftir föngum, og ef þörf gerist frekari niðurfærslu á kostnaði, þá verði einu skipi auk Þórs lagt upp þann tíma ársins, sem það helst má missast frá landhelgisgæslunni. f. Að varðskipin verði ekki notuð til annara starfa en þeim eru ætluð samkvæmt lögum eða öðrum gildandi fyrirmælum. g. Að Skipaútgerð ríkisins verði lögð niður þegar komnir eru samningar við Eimskipafjelag íslands um strandferðirnar. Alþingi, 1. júní 1932. Jón Þorláksson. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.