Morgunblaðið - 30.06.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.06.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUNBIAÐIÐ Bifreið 7 manna, í ágætu standi, til sölu. Tækifæris- verð. Til mála gæti komið að bifreiðin verði seld fyrir veðdeildarbrjef. A. S. í. vísar á. — lönsvningin. ai. sýnir, og gefur ekki útlendum . þvottavindum að neinu eftir. — ------ Þetta er frumsmíð, en sennilega Vjelsmiðjur. koma Landsmiðju-þvottavindurnar Vjelsmiðjuiðnaður er tiltölulega bráðum á markaðir.n. — Af öðru, ungur hjer á landi, enda skapaðist smiðjan sýnir, má nefna lím- fyrst nægilegt starfsvið fyrir bann þvingu til notkunar í húsgagna- þegar togararnir komu til sög- vinnustofum, við spónlagningu, unnar. Nú eru taldar hjer á landi — túrbínuBeygju og trúbínupíp- milli 20 og 30 slíkar smiðjur, en ur, borð fyrir trjesmíðaborvjel, aðeins þrjár þeirra taka þátt í ,,múrningar“ með 5 samstæðum iðnsýningunni, Hamar, Hjeðinn og ,ásum °S ýmis konar eldsmíði. — Landsmiðja íslands, allar í Rvík.! -sem einkennir sýningu Land- Af þeim er vjelsmiðjan Hamar' smiðjunnar er nýsmíði á ýmsum e]st jsviðum, viðleitni til stóriðju Sýningargestir munu undrast. (massefabrikation), enda. mun það, hve fjölbreytt er orðin fram-' smiðjan keppa að því, að færa leiðslan lijá vjelsmiðjum þessum'ut kvíarnar fyrir íslenska járn og hve margs konar vjelar er nú °S trjesmíði. hægt, að smíða hjer á landi, vjelar og áhöld, sem menn hafa haldið Vjelsmiðjan Hamar. til þessá, að nauðsynlegt væri að A sýningu Hamars gefur að líta kaupa frá útlöndum. Nií er sjón eimketil, með öllum útbúnaði, og sögu ríkari um það, að hjer er hefir vjelsmiðjan smíðað 40—50 liægt að smíða alls konar vjelar slíka katla og stærri, fyrir brauð- og selja þær ekki dýrari en sams gerðarhús, lifrarbræðslur, þurkhús konar vjelar kosta komnar frá o. fl. útlöndum. í Þá skal geta hinna nýju drag- nótavinda, sem að öllu leyti eru Landsmiðjan. inníend vinna og reynast mjög vel Vjer skulum þá fyrst líta á 1 þeim bátum, sem hafa fengið sýningu Landssmiðjunnar, sem er þær. Eru vindur þessar reknar með í stofu nr. 6. Þar er bæði um ,snígilhjóli“, sem gengur í olíu, járnsmíði og trjesmíði að ræða. svo að ending verður afargóð á Rekur maður þar augun einna móts við aðrar slíkar vindur. fyrst í róðrarbát, sem er að gæðum Þá má líta ýmislega eldsmíð, svo fyllilega sambærilegur við sams- sem blakkir, hlekki, eldrökxir, o. ltonar norska báta, sem mikið eru fi. Ennfremur margs konar renni- keyptir. Stefni bátsins og öll bönd smíðar, svo sem eimloka, hemlu- eru úr eik, og eru böndin miklu lása o. fl. þjettari heldur en í norskum bát- Að lokum eru þar margs konar um. Þarna er líka bókbandsþvinga munir úr járnsteypu, svo sem hin- og heftistóll fyrir bókband og mun ir nýju símskápar, sem notaðir livorugt gefa eftir erlendri fram- verða í sjálfvirku miðstöðinni hjer leiðslu um verð og gæði. Þá er 5 Reykjavík, brunnkarmar, sem not þarna eftirlíking af 20 smál. vjel- aðir eru í götum bæjarins, jarð- báti. Má hjer geta þess, að Land- símahólkar ,sem notaðir eru af smiðjan hefir skipasmíðameistara Rafmagnsveitu Reykjavíkur, keðju í þjónustu sinni og tekur að sjer „sfbppara“, ristar o. m. fl. smíði stórra vjelbáta, og vildi j gjarna með tímanum draga úr því I Vjelsmiðjan Hjeðinn. að menn ljeti smíða alla vjelbáta ( Á sýningu Vjelsmiðjunnar Hjeð- sína erlendis. Þarna er vöruvagn, j ins vekur fyrst eftirtekt manna og hafa vagnar af þeirri gerð ekki hin svonefnda lýsisskilvinda. Er verið smíðaðir hjer á landi fyr. j það íslensk uppfinning og fær Þessir vöruvagnar hafa það fram | bráðum einkaleyfisrjett. Skilvinda yfir erlenda vöruvagna, að stýri þessi vinnur það verk, að auka þeirri er útbúið með kúlulegum, j lýsisframleiðsluna, með því að ná og auk þess er burðarflötur þeirra ^ miklu af lýsi úr grútnum, sem eft- þannig út búinn, að engir „boltar“ úr verður, þegar búið er að bræða nje horn geta rifið eða rispað varn lifrina, en griitnum hefir venjulega ínginn, sem á þeim er fluttur. — jverið hent. Hefir Hjeðinn smíðað Eimskipafjelagið og Skipaútgerð þrjár slíkar skilvindur og hafa ríkisins hafa keypt nokkra vöru- þær verið reyndar bæði á sjó og vagna af verksmiðjunni, og hafa landi og reynst ágætlega. Skilvind- þeir reynst ágætlega. — Smiðjan hefir gert tilraun að smíða tuga- vogir (decimalvogir) í þeim til- gangi að keppa við erlendar verk- smiðjur í þeirri grein, og er þegar sýnt að það er hægt, bæði um verð og allan frágang á vogunum. Á sýningunni er eftirlíking af skurðgröfu, og er smiðjan reiðu- búin að smíða eftir henni full- komna skurðgröfu, sem grefur 414 metra breiðan skurð, og fyrir- byggir þar með væntanlega, að næsta skurðgrafa verði keypt frá útlöndum. — Þá má minnast á an er í rauninni tvær vjelar. Pyrst er vjel, sem saxar grútinn smátt og skilar honum þannig í sjálfa skilvinduna, en hún sýgur úr hon- um alt lýsi, svo að hann er þur eftir. Þarna eru líka sýnd tæki til út- borunar á kolfhylkjum í gufuvjel- um togara. Er hægt að vinna með þessu tæki um borð í skipunum sjálfum. Hafa slík tæki ekki verið potuð hjer áður og ekki smíðuð (hjer á landi fyr, og fram að þessu hefir því orðið að sækja allar við- igerðir á kolfhylkjum gufuvjela til þvottavindu (taurullu), sem smiðj- útlanda. Enn fremur er þarna sýndur alls konar veiðarfæravítbúnaður. Áður fyr var alt slíkt keypt frá útlönd- um, en nú er þetta breytt og mest af þessum veiðarfæraútbúnaði smíðað hjer á landi. Þarna er líka hinn vandaði stjaki, sem Hjeðinn smíðaði undir páfakertið í kaþólsku kirkjunni. Er hann á annan metra að hæð. Þá má minnast á myndir og ti ikningar, sem þarna eru af ýmsu því, sem vjelsmiðjan hefir smíðað, svo sem stíflulokum fyrir Rafveit- una ,og teikningar af vatnstúrbín- úm fyrir rafvirkjun og eru þær nú í smíðum. Svo má ekki síst minn- ast á plötuna úr gufukatli tog- arans „Andra“. Skar vjelsmiðjan hana úr katlinum og sauð á hann aðra plötu í staðinn. Mun það vera sú vandasamasta ketilviðgerð, sem farið hefir fram hjer á landi. Auk þessa er þarna þrýstilofts- aunkur, alls konar rennismíði og ketilsmíði o. s frv. Þá er að minnast á fjórðu sýn- inguna. Þótt liún sje ekki frá vjel- smiðju, þá er hiin nátengd vjel- smiðjuiðnaðinum. Það er sýning H.f. ísaga. Hlutafjel. ísaga var stofnsett 30. ágfist 1919. Tilgangur þess var að framleiða Acetylengas eða svo- nefnt Dissousgas með aðferð hins fræga sænska Nobelsverðlauna- rnanns, dr. Dalén. Gastegund þessi er unnin úr Kaleiumkarbid, sem leysist upp í vatni og verður að gasi, sem síðan er þrýst inn á stálhylki, en þau innihalda Aceton- /ylta asbest og viðarkolsteypu, sem drekkur gasið í sig og gefur það frá sjer aftur þegar opnað er frá hylkinu. Aceton lögurinn hefir þann eiginleika að gufa upp með gasinu. Á þennan hátt tókst dr. Dalén að fyrirbyggja sprengingar- hættu þá, sem þjöppun þessarar gast.egundar hafði í för með sjer. \ Súrefnið er að mestu unnið úr loftinu. Því er þrýst saman með 200 kg. þvmga, og við 170 gráða kulda verður loftið fljótandi, og skilur þá súrefnið sig frá öðrum lofttegundum, er því síðan dælt inn á stálhylki með 150 kg. þrýst- ingi. Hylki þessi eru að jafnaði þrýstireynd með 225 kg. vatns- þrýsting. Feiti má ekki koma í súrvinsluvjelarnar því það véldur sprengingu. Súrvinslustöð ísaga- fjelagsins var sett upp ári# 1926. Dissousgasið er m. a. notað til lýsingar á vitum landsins, í bátum og víðar. Á Alþingishátíðinni var það notað í öllum veitingastöðun- um til eldunar á Þingvöllum, en mest er það notað við logsuðu og logskurð á járn, stál og aðra málma. Er það þá blandað súrefni, óg gerist það í sjerstökum þar til gerðum logsuðu- og skurðartækj- um, svonefndum brennurum, og er loginn sem myndast af Acetylen- gasi og súrgasi 4000 gráða heitur. Oll bíla- og vjelaaðgerðarverk- stæði hafa nú þess konar tæki, og eru þa'U einnig sýnd á sýningunni þó þau eigi sjeu smíðuð hjer. Útvarpið í dag: 10.00 Yeður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar (Útvarpstríóið). 20.00 Klukkusláttur. Grammófón- tónleikar: Kvartett í B-dúr, eftir Mozart. 20.30 Frjettir. Músík. )) BtolHm & ÖLSEINl MJÚLKIN ER B-E-S-T. Nokkrir kassar óseldir. Hyggnar húsmæður kaupa að eins Libbys dósamjólkina. Kanpmennl Álaborgar-Rúgmjöl og Hálfsigtimjöl nýkomið. Gæðin eru landþekt. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). UDDDoðsauglvsing. Næstkomandi þriðjudag, 5. júlímánaðar, klukkan iy2 e. hád., verða við opinbert uppboð, sem haldið verður eftir beiðni skiftaráandans í þrotabúi H.f. Kári í Viðey, seldar útistandandi skuldir fjelagsins, að upphæð að nafn- verði ca. 49. þúsund krónur. Listar yfir skuldir þessar hggja frammi hjer á skrifstofunni til athugunar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu hinn 29. júní 1932. li)ifs Jónsson. R Þiúrsðrmútlð 10 krónnr sætið báðar leiðir irá Steindóri. Sklftafnndnr í þrotabúum eigenda línuveiðarans Pjetursey frá Reykja- vík, verður haldinn á Bæjarþingstofunni föstudaginn 1. júlí kl„ 10 árd. og verður þar tekin ákvörðun um hvernig ráð- stafa skuli skipinu. Lögmaðurinn í Reykjavík, 29. júní 1932. Bjðrn Þórðarson. Allir mnna A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.