Morgunblaðið - 01.07.1932, Blaðsíða 1
yikublað: ísafold. 19. árg’., 149. tbl. -— Föstudaginn 1. júlí 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f.
0 I kvöld kh S % keppa „Fram11 og „Víkingur£
Gamla Bíó
Fra Diavóló.
Söng- og talmynd í 8 þátt-
um, tekin eftir hinni frægu
óperu „Fra Diavóló“.
Aðalhlutverkið sem frelsis-
hetjan „Fra Diavóló" leik-
ur og syngur:
TINO PATTIERA,
sem eftir dauða Caruso er
talinn mesti söngvari heims-
ins.
Ekta
c
kaffibætir
a
IVORUMERKl |
Fæst nú aftur í matvöru-
verslunum borgarinnar.
Kæfa
mjög góð, í 5 kg. stykkjum
á 50 aura V2 kg.
Josepta Bank Ltd,
frsmleiðir
Anna Borg«»Ponl Renmert
endurtaka upplestur og leiksýningu á
Galgemanden.
í kvöld, 1. júlí, kl. 8i/2 í Iðnó. Sími 191.
Aðeios þetta eina sian.
Glimufielagið Hrmann
fer skemtiför í Vatnaskóg sunnudaginn 3. þ. m. Farið verður með
gufubátnum »Nonni«. Lagt verður af stað kl. 8. f. h. frá austur-
uppfyllingunni. Farmiðar kosta 4.00 krónur og fást hjá Þórarni
Magnússyni Laugaveg 30 og á afgr. Tímans, Lækjargötu 6. —
Ágæt mnsik allan daginn.
Verðlækkun.
Fryst kjöt verður frá deginum í dag selt á kr. 0.40 og kr.
0.70 pr. y2 kg. í frampörtum meðan birgðir endast.
H.f. isbiirninn.
Sími 259.
K>
as
r3
a
eð
| CB'
§* i
helmsins besta hveitl.
Bðkasafn
til sölu, íslenskar bækur í góðu
standi. Margar fágætar. A. S. í.
visar a .
Verðhækknn
A Bensfnl.
Frá og með 1. júlí hækkar verð á bensíni frá geymum vor-
um um 4 aura líterinn.
Verðhækkun þessi stafar af lögum sem samþykt voru á
Alþingi 1932 um hækkun á innflutningstolli á bensíni.
H.f. Staell á Islandi.
Olfnverslnn íslands h.f.
Hið íslenska steinolínblntafjelag.
Nyja Bíó
Dansinn í Wien.
(DER KONGRESS TANZT)
Ársins frægasta UFA tón-
og talmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
LILLIAN HARVEY,
WILLY FRITSCH,
Conrad Veidt, Lil Dagover,
Otto Wallburg og m. fl.
Þessi mynd hefir alls staðar
átt óvenjulegum vinsældum
að fagna. „Gleria Palast“ í
Berlin sýndi hana í 5% mán-
uð. „Tivoli“ í London 3V2
mánuð og í Kaupmannahöfn var hún sýnd í 17 vikur í
„Alexandra Teatret“.
Gerist í Wien árið 1814, þegar þjóðhöfðingjaráðstefnan mikla
var haldin.
Músík eftir Werner R. Heymann.
Símapöntnnum veitt móttaka eftir klukkan 1.
fldressa lóns Þorlákssonar (frá 1«)
Hr. Ingeniðr J. Thorláksson,
Bad Nauheim,
poste restante,
Deutschland.
V|elatvlstnr
nýkominn. Verð í 1/1 böllum (50 kg.)
I ma. hvítur 1.18 pr. kg.
I ma. mislitur 1.00 pr. kg.
t Þrastalnndl
er oftast sólskin og blíðviðri. 1 flokks símstöð. Allar upp-
lýsingar gefnar á Skjaldbreið. Bíll verður í sumar til af-
nota fyrir gesti, sem óska að fara til hinna ýmsu skemti-
legu staða, í öllum áttum í nágrenni Þrastalundar. Einnig
verða ferðir mánudagsmorgna til Reykjavíkur ef óskast.
O. Ellingsen.
Vjelstjóraijelag tslands
heldnr aðallnnd næstkomandl mánn-
dag þann 4. þ. m. f Kanpþingsalnnm
og helst kl, 5. sfðdegis.
Fjelagstjóinin.
Fyrirligg jandi s
Epli. Appeisínur.
Laukur. Kartöflur.
Eggert Kristjánsson & Ce.
Símar: 1317 og 1400.