Morgunblaðið - 30.07.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.07.1932, Blaðsíða 1
 framla Bfð Skrifstofœsfinikan. Gullfalleg talmynd í 8 þáttum, um ástardraum laglegrar skrif- stofustúlku. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert. Prederic Marsch. Talmyndafrj ettir. Teiknitalmynd. T ískttblöð: Home Fashions Jardin des Mode Pariser Chic Pariser Record Jarðarför tengdamóður minnar, Helgu Ámadóttur, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 3. ágúst og hefst kl. 2 síðd. á heimili mínu, Laugaveg 37. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Lilja Kristjánsdóttir. Weldons Ladies Journal Weldons Children Childrens Dress Nordisk Mönster- tidende Vegaa jarðarfararar rerðar lokað í áag frá kl. I0'U f- k. til kl. 1 e. h. H. f. ísbjðrDina. Húseign Largest European Mills. til sölu í Hafnarfirði. Allar upplýsingar hjá Jóni Hatfikiesan. Makers of: all yarns, twists, twines, ropes, fishing-lines, sail- cloth, tarpaulins, wire, Lítil vefnaðarvörnverslnn á besta stað í bænum, til sölu. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi, merkt „Vefnaðar- vöruverslun“ til A. S. f. look for agent. Write immediately in English to Mr. V. G. Cock, Hotel Borg. NB. Only serious firms with first class refer- ence will be retained. HEITT & KALT Veltusundi 1. — Hafnarstræti 4. DilUaslátfir Hjermeö leyfum vjer oss að tilkynna háttvirtum bœjarbáum, aö vjer opnum í dag nýjan', veitingasal, fagran og vistlegan, og getum nú tekiö á móti helmingi fleiri gestum en áöur. Hin sívaxandi viðskifti og vin- tœldir, sem Heitt & Kalt hefir notið, hefir gert þetta nauðsynlegt, og um leið gert oss kleift aö verða við óskum sem flestra um fjölbreytni i veitingum, jafn- framt þvl að selja ódýrara en áður. Hjereftir kostar t. d. rjómakaffi með mat aðeins 25 aura og kaffi með kökum 50—75 aura. Heitur miðdegisverður (tveir rjettir) allan daginn, eins og áður og sjerstakir heitir rjettir miklu fjölbreyttari en verið hefir, og eftir hvers manns ösk. Lipur og greið afgreiðsla, og nú eru húsakynnin svo rúmgóð, að enginn þarf að bíða eftir miðdegis- matnum slnum, nje hverfa frá vegna þrengsla. Brauð- pakka seljum vjer eins og áður með örstuttum fyrir- vara — besta og ódýrasta nestið í ferðalög Virðingarfylst HEITT & KALT. fást enn í dag. Sláturfielagið. Josepb Hank Ltd. framleiðir heimsins bests hveltl. Nyja Bíó liHHHilflBHHHl Ofjarfi bankaránsinannanna. Tal- og tónleynilögreglukvikmynd gerð af Ariel Film, Berlin. Aðalhlutverkið leikur hinn góðknnni leikari: r Hargy Piel meðleikendur: Hans Junkermann, Dary Holm. Hans Behal. Elisabeth Pinajeff o. fl. Mynd þessi er með afbrigðum spennandi eins og allar mvndir sem Harry Piel leikur í. Inn í myndina er eins og fljettað ljóm- andi fallegum vetrarlandlagsmyndum frá Sviss, þar sem sýnt er skíða og skaupasport, með mörgu fleiru. KJarakanp: Karfiöilnr, danskar, fyrra árs uppskera, verulega góðar, á 6 krónur pokinn. Nýtt dilkakJSt (súpukjöt á 0.90 pr. y2 kg., læri 1.00 pr. y2 kg.). Nýtt grísa- kjöt. Nýtt nautakjöt og flestar tegun'dir af nýju grænmeti. Hatarverslnn Túmasnr Jðnssonar, Laugaveg 2. Sími 212. Laugaeg 32. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2112. Sími 2125. adau. Ný ritfanga-, pappírs- og bókaverslun verður opnuð í dag í Lækjargötu 2. aaan. firímsá í Borgarfirði til leigu 5. til 28. ágúst ásamt afnotum af veiðihúsi með öllu tilheyrandi. Upplýsingar í síma 31. — * ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.