Morgunblaðið - 05.08.1932, Blaðsíða 1
VÍkublað: Isafold.
19. árg., 178. tbl. — Föstudaginn 5. ágúst 1932.
Isafoldarprentsmiðja hJf.
fiamla Bié
Heimillsiif oa iielmsöknlr
Þýsk talmynd og gamanleikur í 10 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Ralph Arthur Roberts og Felix Bressart.
Daria Markan.
aniiKmiimiuittnnimiuiHiiHHUiiiMiiiiiiHiiimiinmiituiiiiiuiiiiiiiiiuMiiimiiiiiiiiiiiitimmiiiiiimiiiiittnuiiiuuiuHiiiiiitiiii
Einsöngnr.
í Gamla Bíó í dag, 5. ágúst, kl. 7J/4 síðd. stundvíslega.
Við hljóðfærið: Frú Valborg Einarsson.
Aðgöngumiðar fást í hljóðfæraverslun K. Viðar og
bókaverslun Sigf. Eymundssonar, og ef eitthvað verður
óselt, í Gamla Bíó eftir kl. 7 í dag.
PIMTTI
REyNlf) HAHINftJ UNA !
Reifrhjól ,
M-'
-V**—\
Dráttur fer fram 15. þessa mánaðar.
1. vinningur Bifreið.
2. vinningur 200 krónur í peningum.
3. vinningur Reiðhjól, Philip, úr Fálkanum.
4. vinningur 100 krónur í peningum.
5. vinningur 5 manna tjald.
FREYSTIÐ HAMINGJUNNAR!
og kaupið seðlana sem eftir eru og sem fást
hjá fjelögum K. R. og í ýmsum helstu versl-
unum bæjarins.
Húseignfin
nr. 16 við Suðurgötu, eign dánarbús frú Katrínar Magn
ússon, er til sölu. Upplýsingar gefur
Th. B. Linilal,
hæstarjettarmálaflm.
Þökkiun auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður og
tengdamóður okkar, Helgu Ámadóttur.
Guðrún St. Jóusdóttir. Guðjón Rr. Jónsson.
Valgerður Jónsdóttir. Jena Eyjólfsson.
Lálja Kristjánsdóttir.
BilreiiaskoðuD.
Hin árlega bifreiðaskoðun í umdæminu þ. á. fer fram
þannig:
1. Hafnarfjörður: Við vörubílastöðina i Hafnarfirði,
mánudag og þriðjudag, 15. og 16. ágúst kl. 9—12 f. m.
og 1—5 e.m. báða dagana. — Þangað komi bifreiðar i
Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi.
2. Keflavík: Fimtudag og föstudag, 18. og 19. ágúst, frá
kl. 9 f. hád. báða dagana. — Þangað komi bifreiðar
í Keflavík, Grindavik, Hafnarhr., Miðneshr., Gerðahr.
og Vatnsleysustrandarhr.
3. Bifreiðar, sem heima eiga í Seltjarnarness-, Mosfells-,
Kjalarness- og Kjósarhreppum komi til skoðunar við
Arnarhvál í Reykjavík, föstudag 12. ágúst kl. 1—5 síðd.
Láti eigandi eða umráðamaður bifreiðar farast fyrir
að koma bifreiðum á skoðunarstað í ákveðinn tíma, verða
bifreiðarnar stöðvaðar fyrirvaralaust, svo og sje eigi sýnd
kvittun fyrir vátryggingu bifreiðar og slysatryggingu bif-
reiðarstjóra. — Bifreiðaskatt fyrir árið til 1. júlí þ. á., ber
að geirða við skoðun.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðar,
1. ágúst 1932.
Hagnns Jðnssou.
* J
Heiðruðu húsmæður!
leggið þetta á minnið: Reynsl-
an talar og segir það satt, að
Lillu-ger og Lillu-eggjaduftið
er þjóðfrægt.
Það besta er frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
SJ Bitt af skáldum vorum, sem daglega neytir
G. S. kaffibætis, sendir honnm eftirfarandi
IfnJ *C!Y-Vq's'M ljóðlínur: — 1 ('C~
Inn til dala, út við strönd, 3-VOT0MÍ
y Islendinga hjörtu kœtir, „G. S.“ vinnur hug og hönd. S** 1 2 3 4 5’" j
> 3 hann er allra kaffibætir. * Wi . ■ BHr , m
fÉmkM ms <f Kfa«rt gfy
■Hi Nýja Bíó ■■■
Sannnr
Spánverji.
Tal og söngvakvikmynd í 8
þáttum. Tekin af Foxfjelag-
inu. — Töluð og sungin á
spönsku.
Aðalhlutverkið leikur hinn
vinsæli spánski söngvari
Jóse Mojica og
Mona Maris,
er einnig hefir hlotið miklar
vinsældir fyrir ágætan leik og
söng í mörgum myndum frá
Foxfjelaginu.
AUKAMYNDIR:
Talmyndafrjettir. —
Kínversk leikfimi.
Wikuritlð
er selt i
Bókhlöðunni,
Afgr. Morgunblaðsins,
Konfektbúðinni Lvg. 12,
mm
comalt
Best fyrir barniS yðar.
Ekkert eins gott. —
Ekkert betra en
(ocomalt
BiSjiS kaupmann ySar
um eina reynslu dós.
Knattspymufjelagið
V a 1 n r
3. og 4. flokkur.
Farið verður í skemtiför að
Tröllafossi og Álafossi á sunnu-
daginn 6. ágúst.
Drengir sem taka vilja þátt í
förinni skrifi sig á lista í versl.
Gunnars Gunnarssonar, Austur-
stræti 7, eða Versl. Vaðnes, Lauga
veg 28, eigi síðar en kl. 4 síðd.
á laugardag.