Alþýðublaðið - 06.02.1929, Side 2

Alþýðublaðið - 06.02.1929, Side 2
B alþ.yðublaÐið alþýsublamð] isftmur út á hverjum virkum degi. f 4fgreiðsla i Alpýðuhúsinu við J Hverösgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í til kl. 7 síöd. ► Skrifstofa á sama stað opin kl. [: 9Vs—10»/, árd. og kl. 8-9 síðd. I Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 \ (skrifatofan). ► Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á f mánuði. Auglýsingarverðkr.0,Í5 f hver mm. eindálka. . [ Prentsmiðja: Alpýðuprentsmið]an f (í sama húsi, simi 1294). | Kanpdeilan. --- (Frh.) Gerðardómur. — Híutaskifíi. „Lögfivmsuð samvinnaH. Þjóðnýting. Hér í blaðinu hefir verið skýrt frá tillöguin blaðsins „Vísis“ um stofnun gerðardóms og tillö'gum M. Bl. Jónssonar um hlutaskifti á togurunum og sýnt fram á, að' hvorugt þetta myndd koma í veg fyrir kaupdeilur í sambandi við toga r aú t ge rði na. Hagsmunaand- stæðurnar, ágreiningsefnin, yrðu hin sömu eftir sem áður, annars vegar eigendur, sem vildu fá sem mestan gróða í sinn hlut, hins vegar sjómenn og verkamenn, sem vildu fá sem mest fyrir v innu sjna. Þá er bændablaðið „Timinn“. Blaðið telur sig samvinnublað og syngur samvinnurani lof og dýrð, *en virðist jafnframt, þótt undarlegt sé, hafa megnan ímu- gust á sameign. Samvinna ein- staklinga eða félaga um fram- leiðslustörf eða viðskifti er þó gersamlega óhugsandi án sam- eignar. Því víðtækari og fjöl- breyttari sem samvinnan er, því meiri og margháttaðri hljóta hin- ar sameiginlegu eignir og skuld- bindingar jafnframt að vera. Annað er eftirtektarvert við skrif „Tímans" um kaupdeiluna, og er það þetta: Blaðið slæif því föstu, alveg að óxannsökuðu máli, að báðir „aðilar togaradeii- unnar stefna til fylstu öíga, hvor' til sinnar handar“, hljóti að hafa rangt fyrir, sér. Af því virðisit það svo draga þá ályktun, aðí hin eina rétta úxlausn málsins hljóti að vera um það mitt á milli. Vandinn er því, að þess dómi, ekki miifkill: bara sá, að vera mitt á milli. Unx leið og blaðið réttilega átelur einræði og fyrirhyggjuleysj togaraeigenda í stjórn útgerðarinnar, finst því, að það megi til um leið að ávíta hinn „öfgafl'0kkinn“, svo að e'kki hallist á. Þess vegna talar „Tím- inn“ í vandlætingartón um „glýju kommunismans", sem jafnaðar- menn „skorti djörfung til að strjúka- af augum sér" og full- yrðir, að þjóðnýting togaranna sé óhæf í alla staði. En skrifin sýna, að „Tíminn" veit sjálfur ekki hvað hann á við með „glýju kommunismans", og að hann enn síður hefir hugmynd um, hvern- ig jafnaðarmenn hugsa sér þjóð- nýtingu togaranna. Tíminn segist ræða um kaup- deiluna með tvent fyrir augum: Fyrst það, að fá enda bundinn á yfirstandandi deilu, og í öðru lagi, að finna framtiðarskipulag, er komi í veg fyrir slíkar launa- deilur framvegis. í sambandi við fyrra atriðið stingur blaðið upp á: „Bráðabiigðar rannsókn á hag og rekstri flotans i sam- bandi við yfirstandandi deilu“. Um þessa tillögu er ekki nema gott eitt að segja. Þetta er rétt og sjálfsagt að gera. Væntanlega sýnir stjórnin þá djörfung að láta ekki sitja við orð ritstjórans, heldur hefst handa, og það skjót- lega. Eftir engu er að bíða. Hver dagur, sem líður án þess togar- arnir fari á veiðar, kostar þjóð- ina tugi, marga tugi þúsunda. Sjómennirnir, verkamenniXnir, þjóðin öll, eiga heimtingu á að fá að vita rétt um hag og rekst- ur útgerðarinnair, hvað eigendur, stj-órnir og framkvæmdastjórar kosta, hvort ekki er unt að spara á þeim liðum. Reikningana á borðið. Vitanlega er slík rannsókn út af fyrir sig engin úrlausn deil- unnar beinlínis, hvorki í bráð né lengd. En almenningur fengi þá gögn í hendur til að dæma eftir, og það yrði áreiðanlega til þess að knýja fram úrlausn þessarar deilu. Og í sambandi við tillögur til breytinga á framtíðarskipuiagi útgerðarinnar, væri sú rannsókn, íta'rlega og samvizkusamlega gerð, áreiðanlega afar mikils virði. Um þetta er Alþýðublaðið al- veg sammála „Tímanu'm'1. Ríkis- stjórnin á nú þegar að fyrirskipa bráðabirgðarannsókn á hag og rekstri togaraflotans. Síðan á næsta þing að leiða í lög optnber reikningsskil allra meiri háttar hlutafélaga. Frumvarp um þetta efni báru fulltrúar Alþýðuflokks- ins fram á síðasta þingi, en þá náði það ekki fram að ganga. Væntanlega skjlst nú flokksmönn- um „Tímans" betur nauðsyn þess. Framtíðarskipulagið á svo, áð dómi „Tímans", að vera: „Lögþvinguð samvinna“. Þetta lætur ef til vill ekki ila í eyrum ,,samvjnraumanna‘‘, þ-ótt lögvernduð samvi-nna væri við- kiunna-nl-egm, það skiftir minstu m-áli. En þetta segir ma-nni bía^a svo unriur lítiö. Þ-ó áð letrið sé feitt, m'jnu flestjr jafmnær. Þeir spyrja: Hvers konar samvi-nria og hverra? Hverja á að „lögþvinga" ti) samvinn-u? Eru það t o gara út ge rðar m e n-n- irnir? / Eru það sjómennirnir? Eru það tbgaráeigendur og sjó- menn? Eða eru það allir þeir, sem starfa við togáraútgerðina á sjó og landi og ha-gsmu-na hafa að gæta í sambúndi við rekstur heninar? En það eru sjómenin, verkamenn, þar á meðal skrif- stofufólk og þeir, sem sjá um stjórn útgerðarinnai' og sölu afl- anjs, og þjóði-n öll, sem leggur útgerðinni til fólk og fé. Um þetta segix „Tíminin" ekk- ert, ekki nokkurn skapaða-n hlut. En á því veltur alt. Meðan blaðið ekki skýrir frá því, hvers konar samvinnu og hýerra það hefir í huga, er ekki unt að segja neitt um uppástu-ngu þess um „lögþvingaða sam- vin-nu". Án skýringa eru þetta hálfyrði og ekkert ann-að. Hálfyrði, sem teygja má éins og hrátt skinn á alla enda og kanta og aldrei er hægt að heimta af rjtstjóranum, að hann eða flokkur hans standi við, því að alt af er opin leið fyrir hann til að segja, að hann hafi átt við þetta, en ekki hiltt. (Frh.) Píiaínsarþvottir Claessens, Garðars, Hallgríms oq Jóns Þorlákssonar. Svo látandi skrif barst Alþýðu- blaðinu, í gær frá Fréttastofunni: Yfirlýsing frá meirihluta stjórnar h. f. Eim- skipafélags íslands. 4. febrúar 1929. Til Fréttastofu Blaðamannafél. Reykjavík. Með þvi að ýms blöð hafa b-or- ið þær sakir á meiri hluta Eim- skipafélagsstjórnarinnar, sem gat ekki fallist á tillögu sátta'semj- ara út af verkfalli háseta og kyndara, að þetta hafi verið gert af tilliti til afstöðu togaraeigenda í yfirstanda-ndi íogaraverkfalM, svo að meiri hluti félagsstjórnar- innar hafi hér látið hagsmuni Eimskipafélagsins lúta í lægra haldi fyrir hagsmunum annara, þá viljum vér undirataðir stjórnr endur Eimskipafélagsiin's, sem ekki gátum falljst á téða tillögu, hér með mótmæla fastlega þess- um algerlega tilhæfulausu að- dróttunum, en þar sem hér hefir verið um gersamlega rakalausar getsakir að ræða, teljum ýér ekki að öðru leyti, vegna þess sem fraxn hefir komið, ástæðu til þess að taka fram sérstaklega annað exxi það, að það er algerlega ósatt að milli togaraeigenda og vlor hafi farið fram nokkur hin -miinstu samráð u-m afstöðu vora til verk- fallsins á skipum Eimskipafélags- ixtS. Virðingarfylst. Eggerf Ckæssen. Jótt Þorlúksson. HnlLgr. Benediktsson. t Gar&ir G.íslason. Alþýðuiblaðið sér ekki ástæöfl* til að fjöl-yxða um þessa skorinr orðu(!!) og ákveðniu(!!) yfxrlýs- ingu fjórmenninganna, en ráð- 1-eggur lesendum að lesa hana. gaumgæfilega. Hún er vandræða- fálm sakbitinn-a ínanna, sexn að makl-egleikum hafa hlotið þung- an áfellisdóm alls almennings og sjálfir vita sekt sfna. — Vér lýs- um því yfir, að vér erum sak- lausir, segja fjórmenningamflr. Pilatus þvoði hendur sínar ogí sagði: „Sýkn er ég.“ En úr því að þessir henax á annað blorð eru famir að gefa út yfirlýsingar, væri þá ekki vel við eigandi, að Jón, ÞoTl. og Hallgr. Ben. gæfu út yfirlýsingu. um, að þeir flyttu vörur skffi með skipum Ei'mskipafélagsins og Claessen og Jón ÞorL. aöra um, að þeim hefði aldrei komið til hugar að reyna að ná 1 hluta- bréf Vestur-lslendinga og hefð® aldréi verið riðnir vað „Fáfnd"? Þá væri framhaldið í samræms við byrjunina. DaiBskir sjémenn segja upp samningom. „Mor,gunblaðið“ hélt því fram í deiltmni við Eimskipafélagflíð. að danskir sjómenn hefðu fram- lengt samnxnga sfna óbreytta tSÍ. eins árs. Með „Lyru“ barst Sjómanna- félagi Reykjavfkxxr bréf frá sjó- mannafélaginu dan-ska, þar sem þeir skýra frá, að saxnningunum hafi verið sagt upp um áVamót og að nýjar kröfur séu þegar lagðar fyrir útgeTðarmen-n. 1 samni;ngs-„uppkastinu“ eiu ýmsar verulegar breytingar fráí eldra samningi, sem allar þýða töluverð útgjöld fyrir útgerðina og tekjuauka fyrir sjómennina, á!- samt ýmsum réttin-dabótunx.. Samningarnir rerana út 1. apríi n. k. Samkvæmt kröfu sjómanna á kaupáð ekki að mi-ðast við vísi- tölur framvegis. Kaldhæðnl ðrlaganna. Len-gi munu menn minnast deilu þeirrar, sem nýlega er af- staðin á mil-Ii Sjómannáfélagsins og Eimskipafélagsins. Ekki vegxtö þess, að hún væri svo stórvægi- leg í sjálfu sér, heldur vegna gerræðis Eimsldpafélagsstjórnar- xnnar, er hún stöðv-aði flotann vegna smámuna eixma, félaginu til stórtjóns. Og sjálfsagt mymdi það tjón hafa riðið félaginu a'ð' fullu, hefði eigi þjóðarviljinn knúð hina háu herfa til að láta fundaín. Það þarf meira en. meðalbrjóst- heilindi af mönnum eins og t. d. Claessen til að halda því fram, að 15o/o hækkun á mánaðarkatipi háseta, sem var 191,00, sé ’ó- sanngirni. Claessen er banka-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.