Morgunblaðið - 30.08.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.1932, Blaðsíða 1
‘■zwzwy- líSRWÖBte' fismla Bíó Hættnr ástaíífsins. Kvikmyndasjónleikur og talmynd í 10 þáttnm, tekin að tilhlutan fjelagsins, til fræðsíu um kynferðismálin. Myndin er þýsk, og leikin af be.stu leikurum Þýskalands. Aðalhlutverkin leika: Toni van Eyck. Adalbert v. Schlettow. Hans Stiirve. Albert Bassermann. Kurt Lilien. Frægir læknar og fjelög liafa gefið myndinni bestu með- mæli, þar á meðal heldur Dr. Engelbreth í Kaupm.höfn ræður á undan sjálfri myndinni. Myndin hefir öllum körlum og konum boðskap að flytja. Böm fá ekki aðgang. 5 Slátur úr afbragðs góðmii dilknm, fæsf í dag og alla þessa vikn við Nordals-íshús - Sfmi 7. Austen-bíll er til sölu , Má nota hann bæði fyrir smávörusendingar og fólk. Upplýsingar í síma 1772. THmB3uii*ir©Pðlsii« P. W. Jacobseaa 4k Sia. Stofnuð 1824. Stímnelnii Granfuru Capl-Luntísgade, KBiienhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingnm frá Kaupmhöfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland f 80 ár. * * •• • fi • • « a » c <5 • • • • • ft • « • á • • • • • • • • • • • • * C • • 0 • e • • • • • • • • »•£> állir mnna A, S. I. Byrjið daginn með RYDENS KAFFI Gnlliossu ss fer í kvöld í hraðferð til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akureyr- ar, og kemur hingað aftur. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi. „Detiiioss'1 fer annað kvöld til Hull og Ham borgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir há aegi á morgun. nnUersskðlinn. Fólk, sem ætlar sjer að mynda smá leikfimisflokka og æfa í Mull- ersskólanum næstkomandi vetur, tali við mig fyrir 6. sept. Viðtalstími kl. 3—4 síðd. Jðn Þorsteinsson, frá Hofsstöðum. Torgsala á morgnn (miðvikudag) á ailskonar grænmeti. r L Ú R A, Vastnrgltn 17. Hestmannafjelagið Fákur. Fnndnr í Iðnó, uppi, í kvöld (þriðjudag) klukkan 8%. Nýmæli til umræðu. STJÓRNIN. fi DYNGJA“ I er islenskt skúri- og ræsiduft og fæst hjá SILLA & VALDA. Nyj» Bíó iakamannBforlnginn. Amerísk tal og hljóm leynilögreglusjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Edward R. Rohinson og Douglas Fadrbanks (yngri). Mynd þessi lýsir á sjerkennilegri og nákvæmari hátt en aðrar myndir baráttunni milli illvirkja og rjettvísinnar í hinni alræmdu sakamannaborg, Chicago. Aukamynd: Frjettablað. er sýnir meðal annars flokk leikfimiskvenna frá íþróttafjelagi Reykjavíkur sýna leikfimi í Englandi. Böm fá ekki aðgang. Hjartaníega þakka jeg öllu því marga fólki, sem á ýmsa vegu glöddu mig og sýndu mjer sóma á sfötugs afmœli mínu, og óska jeg þvi öllu bless- unar Guðs. Þuríður Þórarinsdóttir. Minn kæri eiginmaöur og faðir, Hannes S. Hanson, kaupmað- ur, andaðist síðastliðið sunnudagskvöld á Landakotsspítala. Gerda Hanson og böm. Hjer með tilkynnist vinum cg vandamönnum, að maðurinn minn og faðir okkar, Hans J. Hansen, bakari í Stykkishólmi, andaðist hjer 1 bænum, laugardaginn 27. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðar. p.t. Reykjavík, 29. ágúst 1932. Sigmrbjörg Hansen og börn. Ástkæri sonur, bróðir, fóstur og tengdabróðir okkar, Jón Jóhannsson frá Flatey, andaðist að Vífilsstöðum þann 28. þ. m. Valborg Jónsdóttir. Sigurjón Jóhannsson. Sigríður Jóhannsdóttir. Jóna Þórðardóttir. Guðm. Jchannesson. Ólafur Andrjesson. Innilegar þikkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför elsku konu minnar, móður og tengdamóður, Margrjetar Jónsdóttur. Samúel Jónsson. Guðjón Samúelsson. Effa Ólafsdóttir. HAseignin nr, 2 við Amtmannsst&g (áður eign Sighvatar Bjarnasonar bankastjóra) er til sölu. Menn semji við iiiii Eggert Claessen, hrn. í síðasta lagi föstudaginn 2. næsta mánaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.