Morgunblaðið - 31.08.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.08.1932, Blaðsíða 1
mmhl Vtkublað: ftafold. 19. árg., 200. tbl. — Miðvikudaginn 31. ^ágúst 1932. fsafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió Hættnr ástalífsins. Kvikmyndasjónleikur og talmynd í. 10 þáttum, tekin að tilhlutan fjelagsins, til fræðslu um kynferðismálin. Myndin er þýsk, og leikin af bestu leikurum Þýskalands. Aðalhlutverkin leika: Toni van Eyck. Adalbert v. Schlettow. Hans Stiirve. Albert Bassermann. Kurt Lilien. Frægir læknar og fjelög hafa gefið myndinni bestu með- mæli, þar á meðal heldur Dr. Engelbreth í Kaupm.höfn ræður á undan sjálfri myndinni. Myndin hefir öllum körlum og konum boðskap að fiytja. Börn fá ekki aðgang. Ny verðlaun til viðskiftsvim okkir. Eins og í ágústmánuði verða einnig allan september- mánuð látnir tölusettir Verðlannamlðar í % kíló Bláröndóttu kaffipokana með rauða bandinu. September-miðarnir eru g r æ n i r að lit. Dregið verður um þessi verðlaun, 10, október næst- komandi, á skrifstofu lögmanns og verða númer þau er út verða dregin auglýst í dagblaði í Reykjavík. Verðlaunin eru þessi: 1 1 1 2 50 50 kr. 300.00 — 100.00 — 50.00 — 25.00 — 10.00 — 5,00 Athugið að glata ekki gulu verðlaunamiðunum, sem gefnir voru út í ágúst, fyr en sjeð verður hverjir hjjóta ágúst verðlaunin, en um þau verður dregið 10. september. Byrjið hið fyrsta að safna GRÆNU VERÐLAUNAMIÐUNUM. Kaffibrensla 0. Johnson & Kaaberr HAsetgnln nr. við Amtmannsstig -a (áður eign Sighvatar Bjarnasonar bankastjóra) er til sölu. Menn semji við Eggert Claessen, hrm. í síðasta lagi föstudaginn 2. næsta mánaðar. k Konunglegur-hirðsali | gy Hressingarskálinn. Aðalbláber)a-ís. Aðalbláber með rjóma. Aðalbláber — skyrl. p»> „DTN6JA“ I er islenskt skúri- og ræsiduft og fæst hjá Ásgeir Ásgeirsson. Þingholtsstræti 21. Borðlð lifur, hjörtu svið í dag. Nýjar gul- rófur 10 aara Vz kíló. Nýja kjötöúðin. Hverfisgötu 74. Sími 1947. Dilkaslátnr fæst nú flesta virka daga. Sláturfieiagið. Notið HREINS- Rastldnft, það er jafngott besta erleuda, en ðdýrara. 2 Blðmkðl nndir torgverðl. Verslnniu NyJ* Bió igkamannelorlnglnn. Amerísk tal og hljóm leynilögreglusjórdeikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Edward R. Robinson og Douglas Faárbanks (yngri). Mynd þessi lýsir á sjerkennilegri og nákvæmari hátt en aðmr myndir baráttunni milli illvirkja og rjettvísinnar í hinni alræmdu sakamannaborg, Chicago. Aukamynd: Frjettablað. er sýnir meðal annars flokk leikfimiskvenna frá fþróttafjelagi Reykjavíkur sýna leikfimi í Englandi. Böm fá ekki aðgang. Haust-dieslelkur fyrir unga fólkið í bænum fer fram næstkom- Nb andi laugardag í K. R. húsinu. Salurinn skreyttur. £ Hljómsveit Hótel Island skemtir. # Aðgöngumiðal* á 2.50, seldir í versl. Haraldar J Árnasonar. ^ Fyrsta flokks veitingar! 0 Nefndin. Det Danske Selsaab f Reykjavfk. Dr. Lauge Koch har velvilligst lovet at holde Foredrag for her- boenda Danske, Fredag den 2. September Kl. 21 Præeis paa Hotel Island. — Billetter á Kr. 1.00 kan faaes paa Ingolfs Apotek, og bos Hr. Ludvig Storr, Laugaveg 15. Efter Foredraget Dans. BESTYRELSEN. „Charmalne" klúbburinn heldur fyrsta dansleik haustsins í Iðnó á laug- ardaginn 3. september. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á morgun (fimtudag) og föstudag kl. 4—7 síðd. Hðtel Skialdhrelð. Frá 1. september verður hljóðfærasláttur (fiðla og piano) í kaffihúsinu á hverju kvöldi frá 9—IIV2 og á sunnudögum frá Sy2—5. Allir mnna A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.