Morgunblaðið - 31.08.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1932, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ i Rugltslngadag&ök Spriklandi smálúða og ótal margt fleira. Símar 1456, 2098. — Hafliði Baldvinsson . Eyrarbakka kartöflur á 14 aura y2 kg. Hjálf sekkur 6 krónur. — Versl. Einars Eyjólfssonar. Grleraugu fundin. Vitjist á afgr. Morgnnblaðsins. Blómkál ágætt til niðursuðu sel- »r Einar Helgason. Sími 72. Gulrófur, sex krónur 50 kg. Sæijist. Einar Helgason. Sími 72. Café Höfn selur meiri mat, ó- dýrari, betri, fjölbreyttari og fljótar afgreiddan en annars stað- ta. Forfilst barðliUs- Wto- lagar. Ferðist harðlifi, sem orsakar vanlíð- m og stundum alvarleg veikindi. Yegaa þess hve fæðuteg. þær. er menn mefta nú á dögum, eru oft næringar- mildar, er nauðsynlegt að neyta fæðu, setn hreinsar meltingarfærin. Það verð- ui eigi gert með auðveldara og hæg- ara móti en að neyta Keilogg's All- B*an, sem læknar harðlifi með aufi- ▼eldu, hægu móti, á eðlilegan hátt. — Það inniheldur einnig B-fjörefni, sem laressir við meltingarfærin. Það er járn- aaðugt og styrkir blóðifi. Það er mikl- uan mun betra en lyf og pillur, er getur verið skaðlegt, oghættulegfgetur verið efi venja sig á. Tvær matskeiðar af AH-Bran á dag ■unu varðveita heilsu yðar. Notið það eáns og það kemur fyrir eða með öðr- ■n komrjettum. Engrar suðu þörf. Ef þjer þjáist af meltingarkvillum, sem ekki fæst bót á með þvi að neyta Kellogg’s AU-Bran, þá leitið læknis- táða. Kellogg’s AU-Bran fæst í öllum ■ýlenduvöruverslunum i rauðum og grænum pökkum. Islensk egg. K1 • i n, Ba^dnrsgötti 14. Sfmi 73. Haupmenn! er lang útbreiddasta blaðið til sveita og við sjó, utan Reykjavikur og um hverfis hennar, og er því besta auglýsingablaðið á þessum slóðum. fij iflt i»8 Islens&am stlpnm! fróðir menn, að hún sje ekki ó- svipuð því, að hún geti' verið af gamalli fjárhirslu Perjumaðurinn hefir tekið mið af staðnum, þar sem hann fann skrána. Og nú verður farið að leita að fjársjóðnum. Dagbók. Veðrið í gær: Á Austurlandi er vindur nú allhvass SA og mikil rigning. Á Vesturlandi hefir ljett til í bili, en ný lægð virði&t vera að nálgast suðvestan að, svo út- lit er fyrir vaxandi SA eða S-átt og rigningu vestan lands innan skamms. Veðuxútlit í dag: Vaxandi SA eða S-átt. Rigning öðru hvoru. Meðalalin. 1 seinustu Hagtíðind- um er eftirtektarverð skýrsla um landaurareikning, síðan fyrir stríð og breytingar á meðalalin. Árið 1914—15 var meðalin á öllu land- inu 60 aurar, hækkaði svo smám saman uns hún náði hámarki sínu 1920—21 og var þá kr. 1.95. Nú er hún í 91 eyri og er 20% lægri heldur en hún var seinasta far- dagaár. Smásöluverð í Reykjavík- Sam- kvæmt seinustu Hagtíðindum hef- ir smásöluverð í Reykjavík verið 6 stigum hærra í byrjun ágúst heldur en í byrjun júlí. Þó er vísi- talan núna 4% lægri heldur en í ágústmánuði í fyrra. Hjálpræðisherinn. Annað kvöld kl. 8j/2 verður haldin barnaleik- sýning, þar sem sunnudagaskóla- börn frá Hafnarfirði sýna marg- ar fallegar leikæfingar, m. a.: „Pagurt er ísland“, „Blómstur- kossínn“, „Bjargið alda“. Pulltrúi hersins o. m. fl. Inngangur kostar 50 aura. Bkipafrjefttir. Gullfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi klukkan 10 vestur og norður. — Goðafoss fór frá Hull í gærdag. — Brúar- foss ,er á útleið. — Lagarfoss er á Norðfirði. — Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld til útlanda. — Selfoss fór frá Antwerpen í fyrra dag. Farþegar með Gullfossi vestur og norður um land voru margir. Þar á meðal: Aðalsteinn Kristins- son og frú. Sigurður Sívertsen, vígslubiskup. Halldóra Gröndal. Sigurjón Sumarliðason og frú. Ungfrúmar Sigurlína Jónsdóttir. L. Prímannsdóttir. Unnur Jóns- dóttir. Þórhildur Steingrímsdóttir. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 10.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar (útvarpskvartett- inn). 20.00 Klukkusláttur. Gram- mófóntónleikar: Piano-sóló: Pré- Iudes eftir Chopin, leiknar af Al- fred Cortot. Söngur: Dúett úr „Litli Marat“ eftir Mascagni, sunginn af Lazaro og de Voltri; dúett úr „Manon Lescaut“ eftir Puccini, sunginn af Marguarethe Sheridan og Pertile. 20.30 Prjettir. Músík. Heiðursmerki. Prakkneski kon- súllínn í Vestmannaeyjum, Leifur Sigfússon, hefir tilkynt P. B., að frakkneska stjómin hafi fyrir skömmu sæmt Ólaf Ó. Lárasson hjeraðslækni í Vestmannaeyjum heiðursnafnbótinni: riddari af orð- unni „Merite Maritime.“ Leiðbeiningaspjöld er vegamála- stjóri að láta setja upp víðsvegar á vegamótum þjóðvega, þar sem tilgreint er hvert vegirnir liggja, og hve langt er þaðan til ýmsra áfangastaða. Era spjöld þessi traustleg og smekkleg, og til mik- illa þæginda fyrir vegfarendur. Launsonur, heitir hin nýja saga er Vikuritið flytur nú, er 1. hefti nýútkomi, Sagan er eftir Sabatini. Heftin fást á afgreiðslu Morgun- blaðsins. Dansleikur fer fram í K. R.- húsinu á laugardagskvöld. Hljóm- sveit Hótel Island skemtir þar. Er hljómsveitin nú á förum hjeð- an af landi. Börn þau, sem verið hafa á vegum Oddfellowa á hælinu við Silungapoll í sumar, koma heim í dag kl. 2—3 og lenda á Lækj- artorgi. Afmælis Akureyrar var minst í>ar nyrðra með samsæti, og voru þar um 40 manns. Jarðarför Guðmundar Skarp- hjeðinssonar fór fram í fyrradag í Siglufirði. Fylgdu honum bæjar- stjórn, Tóbaksbindindisfjelagið og Ungmennafjelagið o.fl. Sr. Bjami Þorstein&son ” flutti húskveðju, Hjeðinn Valdimarsson og sr. Sig- urður Einarsson hjeldu líka ræður. Sólmyrkvi í dag. Almyrkvi verður á sól í dag og byrjar hann samkvæmt almanakinu kl. 6.05 e. hád. og lýkur kl. 7.45 e. hád. Mestur er hann kl. 7 og verða þá 7/10 af þvermáli sólar myrkvaðir. Almyrkvabeltið liggur yfir suður- hluta Kanada austanvert og suð- ur og austur í mitt Atlantshaf. Rjúpurnar. Sú kenning hefir komið fram, að þegar rjúpumar hurfu hjer á landi um árið, þá hafi þær flúið af Vestfjörðum og yfir til Grænlands. Nú hefir dr. Lauge Koch sagt Morgbl., að þessi tilgáta geti ekki haft við rök að styðjast, því rjúpur þær, sem í Austur-Grænlandi eru, sjeu annað afbrigði en íslenska rjúpan, og afbrigði þessi auðþekt hvert frá öðru. íþróttahús K. R. Eins og að undanfömu verður stóri salurinn leigður um h'élgar í haust og vet- ur. Er hann sjerlega vel fallinn til margskonar mannfagnaðar, sökum þess hve stór hann er. — Pyrsta flokks veitingar eru í hús- inu uppi. Litlu salirnir þar eru einnig leigðir til fundahalda og margskonar skemtana. 150 jurtarjettir, heitir matreiðslu- bók, sem er nýkomin út eftir Helgu Sigurðardóttur matreiðslu- konu, og segir titillinn um inni- fffintýraprínsinn, yðar kardínálinn hefir komið yður í kynni við þá, það verður annars ekki amalegt fyrir okkur þegar þangað kemur. Jeg get ekki að því gert að kenna í brjósti um þessa konu, hún hefir hrasað, en henni var nauðugur einn kostur- inn. — Hrasað! Cavigny varð byrst- ur á svip: — Hvað eruð þjer að segja? — Ef þjer væruð kona, fögur eins og engill af himnum ofan, kæmust þjer brátt að raun um það, að erfitt er að komast hjá hrösun í þessum „spilta heimi“. Cavigny greip óþyrmilega í öxl- ina á Kuoni og hristi hann. — Ilvað vitið þjer um þetta? — Jeg veit margt og gæti sagt frænda yðar kardínálanum ýmis- legt er honum þætti mikils um vert um þessi mál. Cavigny slepti loksins og Kuoni flýtti sjer út. Hann þóttist hafa komið ár sinni vel fyrir borð, þetta væri byrjun á öðru meira og hann fór að bollaleggja hvað hann ætti næst að taka til bragðs í þessu máli. Um kvöldið voru þeir að spila á spil hertoginn, hálfbróðir hans Stór dós . . MiSlungs stærð Kr. o.6o Málning getur altaf UtiÖ út sem ný ei bvegið er ur Vim. Dreyfið Vim á deyga riu og þar sem henni er svo strolno um verður allt bjart oc glansandi, sem nýmálað væri. Ryk og önnur óhreimndi « hverfa úr krókum og kymum. Ja*I?*r1aJn bvi sem Vim heldur máluðum hlutum ávalt sem nýjum, fegrar pað fiötinn og fægir allar rispur, þar sem óhreinindi gætu annars leynst í. Notið Vim og látiö allt sem málað er, altaf líta út sem nýmálað v*ri. HREIN8AR 06 FÁGAR LXVKR BROTHERS LIMITED, PORT 8UNLIGHT, ENGLAND m-v i sa-so ie haldið, Er bók þessi, sem annað er Helga ritar, miðuð við hæfi íslenskra húsmæðra, og hin að* gengilegasta. Ættn allar húsmæð- ur, sem hafa matjnrtagarð að eignast bðkina. Þriðja Þingvallaför sóknarnefnd- arinnar verður á morgun (fimtu- daginn 1. sept.) Formaður frí- kirkjusafnaðarins hefir útvegað 3 stórar bifreiðar ókeypis fyrir eitt- hvað um 60 börn og mæður þeirra, og annað eins kemur annars stað- ar t frá, enda ekkert spurt um söfnuði, heldur hitt: „Hefirðu far- ið í berjamó áður í sumar?“ Þeir, hertoginp frá Lesumerset, kardí- nálinn og de Rhynsault. De Rhyns- ault var hafður í miklum háveg- um við hirðina og það var ekki laust við að það stigi honum til höfuðsins. Hann stakk nú npp á því að Kuoni spilaði ögn kven- fólkinu til skemtunar. Fíflið hneigði sig og fór að spila og syngja, kvæði sem hann hafði ort um haustið, nm unga stúlku og unnusta hennar er hafði fallið í stríði. Konurnar klöppnðu fyrir honum og hann var beðinn að syngja meira. Seinna um kvöldið sat bann einn við arininn og borfði í eldinn, kom þá Antoníus greifi til hans og fór að spjalla við bann. — Erað þjer þunglyndur, Kuoni, liggur illa á yður í kvÖld? — Það liggur oft illa á mjer, sjáið þjer ekki herra greifi bvern- ig jeg er, allur vanskapaður frá því jeg fæddist, slíkt hefir sín áhrif. En það er nú það minsta. Jeg hefi aldrei getað notið lífsins eins og þið hinir, en jeg hefi tekið þeim mun betnr eftir því sem gerst hefir kringum mig. Og þótt ótrúlegt sje hefi jeg ekki orðið var við neitt er getur fengið mig til að elska meðbræður mína. Ágimd, munaður og girnd stjóma mönn- nnum, þessum veram sem s'egjast Amatðrdeild Lofta í Nýja Bíó. Framköllun og kopíerinf fljótt og vel af hendi leyat. sem fengið hafa farseðla, eru, beðnir að koma kl. 9y2 árd. í fyrræ málið annað hvort að húsi K.P.U.. M„ eða að Elliheimilinu, taka bif- reiðarnar ferðafólkið þar, — nema þá, sem búa fyrir innan bæinn og taka má í leiðinni. S. Á. Gíslason. þó vera skapaðar í mynd Guðs. — Þjer dæmið of hart, Kuoni, það eru ekki allir syona slæmir. — Jeg veit ekki. Mjer dettur í hug atburður er nýlega skeði í Middelburg. Þar bjó ung kona er var gift kaupmanni, sem var eitt- hvað' ríðinn við samsæri gegn her- toganum, og var hann hengdur fyrir eins og von var. Hún hafði almennings orð á sj'er fyrir gæði og göfugmenskn allá. Yar ekki laust við að jafnöldrur hennar öf- unduðu hana sjerstaídega fyrir fríðleikann. Eftir að aftakan fór fram fór að kvisast, að þessi yndis- lega og góða kona væri frilla land- stjórans og meira að segja full- yrtu menn, að hún hefði verið hjá honum meðan á aftökunni stóð. Hvemig verður manni við er mað- ur heyrir slíkt. Þarna var um að ræða konu er þótti fyrirmynd að öllum mannkostum og dygðum. f töfrahjúp guðrækninnar huldi hún synd sína og bresti' Píflið and- varpaði — Missir maðnr ekki trúna á alt, það góða er slíkt hefir átt sjer stað. Eftir þetta var konunni ekki vært lengur í Medr delburg svo mikla eftirtekt vakti þetta manna á meðal, hún fór því til Vlissingen og settist þar að í' hú.si föður síns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.