Morgunblaðið - 09.09.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.09.1932, Blaðsíða 1
ygkriblað: Isafold. 19. árg., 208. tbl. — Föstudaginn 9. september 1932 IsafoldarprentsmiSja h.R. Gamla Bió Shaoghai hraðieslin. Stórfengileg talmynd í 9 þáttum. Tekin af Para- mountfjelaginu undir stjórn Josef von Sternberg. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild Dansinn í Wien er kominn á nðtnm 09 plfitnm. Margar fleiri nýjungar á plötum. MARLENE DIETRICH, atnnvidar HljóSfæraversltm. Taklfsrlskaip. í dag verða seldar ýmsar tegundir af fallegum ljósum kvenskóm af stærðum 34, 35, 36, 37, fyrir 5, 6, 7, 8, og 10 krónur parið. Einnig kvenskór gráir með hrá- gúmmíbotnum, vandaðir, allar stærðir kr. 6.00, svartir band'askór 36—41 kr. 4.00 og 6.00. Lárns 6. LáðrigssoM. Skóverslnn. Rreska vSrnsýningin í KanpmannakBfn 24. sept. -9. oktBber 1932. Sameinaða gufuskipaflelagið Lækjargötu 2. Httel Borg. Fyrsta „Borgar kveld" verður miðvikudaginn 14. sept. n.k. Þátttakendur gefi sig fram á skrifstofunni. Píasiokenslii veiti jeg. Helga Lazness, hefir ákveðið að gefa 33V3% afslátt af fargjaldi, fram og til baka, á bresku vörusýninguna í Kaupmannahöfn. Farseðlar eru seldir hjá undirrituðum og gilda hjeðan 17. sept. (Dr. Alexandrine) og 1. okt. (Island). Frá Kaup- mannahöfn seinast 14. okt. (Island). Skrifstofa G. Zimsen. Lokastíg 22. 9,dyngjac< er íslenskt skúri- og ræsiduft og fæst hjá Verslnuin Hamborg. Nyj* Bíó Spanskflugan* Þýskur tal- og hljóm- gleöileikur í 9' þáttum. Samkvæmt sam- nefndu leikriti eftir Arnold og Bach, er Leikfjelagið sýndi hjer fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Kvikmyndin er eins og leikritið bráðsmellin og blægileg frá upphafi til enda og leikin af snjöllustu skopleikurum Þjóð- verja, þeim: I Palph Arthur Roberts. Julia Serda. Fritz Schultz og Oscar Sabo- Aukamynd: Talmjmdafrjettir. Jarðarför okkar hjartkæra föður og tengdaföður, Páls Jónssonar, er ákveðin laugardaginn 10. þ. m. frá fríkirkjunni og hefst með hús- kveðju að heimili hins látna, Bergstaðastræti 34 B, kl. 1 y2. Kransar afbeðnir. Fyrir hönd hama og tengdabarna. Jón Pálsson. Innilegar þakkir til allra er sýnt hafa mjer og börnnm mínum vinarhug, samúð og hjálp við fráfall og jarðarför mannsins míns, Magnúsar J. Þórðarsonar bakara. Ragnhildur Hannesdóttir. Iðnskélinn verður settur laugardaginn 1. október kl. 7 síðdegis í Varð- arhúsinu við Kalkofnsveg. Nemendur gefi sig fram við undirritaðan á Sóleyjargötu 7 kl. 71/?—8y2 síðdegis fyrir 20. sept. Skólagjaldið er sama og í fyrra, kr. 80.00 og kr. 100.00, og greiðist fyrri helmingur þess við innritun. Helgi Herm. Eirikssou. KjélatM, Pepsnr, AlpaMInr, Silki, Rarnabnfnr. Með næstu skipum koma: Vetrarkápur o. m. i Verslnnin Rjðrn Kristjánsson iv Ján Rjfirnsson & Co. Kenslnbæknr, stílabækur, skrifbækur, ritföng og aðrar nauðsynjar námsfólks fást í Rðkaverslnn Siglðsar Eymnndssonar (og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.