Morgunblaðið - 30.09.1932, Blaðsíða 1
|f|lnH*B: Isafold.
19. árg., 226. tbl. — Föstudagiiin 30. september 1932.
Isafoldarprentsmiðja h.|.
Ungir og gamlir
gleðjast af hinum hressanói og ánaegju-
legu áhrifum ef kaffið er úr blárönðóttu
pokunum með rauða banðinu.
Kaffibrensla
O. lohnson & Kaaber.
ÍBSSUllHjelB
Kaupið ávalt það besta!
ZENITH »aseldavjelin hefir
alla kosti.
Gæði og verð óviðjafnanlegt
Fæst hjá
J. Þorláksson 5 Norðmann.
Bankastræti 11.______Símar 103, 1903 og 2303.
Skóla-
tðskur úr leðri sjerstaklega góð-
ar og vandaðar, cinnig strigatöskur
og handtöskur.
Stilabækur,
Pennastokkar,
Strokleður,
Teikniblýantar, og allskon-
ar ritföng hverju nafni sem nefnast,
best og ódýrast í Bókhlöðunni.
Berlitzskélinn
Óðinsgötu 32 B.
Enska, danska, þýska og franska.
Tímar fást frá morgni til kvölds. Ódýr og hentug
kensla fyrir byrjendur og lengra komna.
Sjerstaklega ódýr kensla í 'ensku og dönsku, verður
fyrir unglinga frá 12—18 ára frá 9—11 fyrir hádegi og
9—11 e. h.
BdkkMÍúfr
Lækjargötu 2.
Niðursuðudósir.
Besta vurugeymsluplássið
í bænnm í Þírsbamri.
með smeltu loki, lang ódýrastar í
Nýiu biikksmiðiunni,
Norðarstíg 3 B. Sími 1672.
Sími 2255. Sími 2255.
Hý kolaverslDD.
Undirritaður opnar á morgun, laugardaginn 1. október,
verslun með ágæt sallalaus kol og koks (smámulið).
Afgreiðsla í kolaporti Kveldúlfs við Geirsgötu á Aust-
uruppfyllingunni.
iimi 2255.
Mun jeg leggja áherslu á fljóta og ábyggilega afgreiðslu.
Gjörið svo vel að reyna viðskiftin.
Virðingarfylst.
Olgeir Friðgeirsson.
ÍlrlttofleiaD leykiovikor
byrjar vetrarstarisemi sina
mánnðaginn 3. oktðber.
Fimieikar fyrir alla
unga og gamla, konur og karla.
Æfingatímar verða þannig:
Old Boys mánudaga og fimtudaga kl. 6—7.
Frúarflokkur þriðjudaga og föstudaga kl. 2—3.
1. fl. karla mánudaga og fimtudaga kl. 7y2—8y2.
1. fl. kvenna mánudaga og fimtudaga kl. 8y2—9y2.
2. fl. karla þriðjudaga og föstudaga kl. 7y2—Sy2.
2. fl. kvenna þriðjudaga og föstudaga kl. 8y2—9y2.
Yngri flokkar komi upp í fimleikahús í. R. í dag, til
skrafs og ráðagerða. Drengir kl. 8. Stúlkur kl. 9.
\
Hinn ágæti kennari fjelagsins, hr. Benedikt Jakobsson
hefir nú fyrir beiðni stjórnarinnar lofað að taka að sjer
kenslu við alla flokka.
Athugið föt og fimleikaskó — strax í dag.
Allir með frá byrjun.
Nýir og gamlir fjelagar, leitið upplýsinga hjá kenn-
ara fjelagsins. Sími 1387, eða
Stjórn Iþróttafjelags Reykjavíkur.