Morgunblaðið - 05.10.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.10.1932, Blaðsíða 1
yikibUð: Isafold. 19. árg., 230. tbl. — MiðvikudBginn 5. október 1932. Isafoldarprentsmiðja h.1. Dr. lekyll og Mr. Hyfle. Talmynd í 10 þáttum samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu Robert L'. Stevenson’s. Aðalhlutverkin leika: Frederic March og Miriam Hopkins. Börn fá ekki aðgang. Jaxðarför mannsins míns, Þorsteins Guðmundssonar netagerðarmanns, fer fram föstudaginn 7. þ. m. og hefst með bæn á heimili hans, Strand- götu 27, kl. iy2 síðdegis. — Kransar afbeðnir. Hafnarfirði, 4. október 1932. Guðrún Jónsdóttir. Jarðarför Þorvaldar Bjarnasonar káupmanns fer fram frá þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði fimtudaginn 6. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans kl. iy2 síðdegis. Aðstandendur. Jarðarför Kristjáns Torfasonar fer fram á Flateyri föstudaginn 7. þessa mánaðar. Aðstandendur. Tilkynning. Sími 1933. Sími 1933. Á morgun (fimtudaginn 6. þ. m.) opna jeg undirritað- ur kolaverslun undir nafninu Kolaverslun Sigurðar Ólafs- sonar, og býð yður eftirfarandi kolategundir: „Friedlánder Stuck“, sem er besta tegund af pólsk- um kolum. Hnotkol, sem ekki hafa fengist hjer í borginni í mörg ár. Ennfremur koks smámulið 40/60 mm. — Kolin eru send heim hvert sem er í borginni, og sjer- stök áhersla lögð á að vanda afgreiðsluna. Háttvirtu borgarar! 10 ára reynsla mín við kolaverslun hefir kent mjer að þekkja kröfur yðar, sem jeg kappkosta að uppfylla. Gjörið svo Vel að hringja í síma 1933, eða ef leið yðar liggur með fram höfninni, að líta inn í litla skúrinn, sem stendur fyrir neðan Sænska frystihúsið, á horninu við Kalkofnsveg og Sölvhólsgötu, og látið mig aiinast pöntun yðar. Virðingarfylst. Signrflnr ðlafsson. NB. Kolaskip mitt er væntanlegt á morgun, gerið því inn- kaup yðar meðan á uppskipun Stendur og kolin eru þur. — Sími 1933. Aðætt fæði og- einstakar íííáltíöir frá 1 kr. — Ivaffi, ðl, gosdrykkir og- fleira allan daginn til kl. Hí4. í brauS- bftðinni er selt allskonar kök dr og brauð _______ dg rtijólk á 1 flöskum. *■ Brlsfrltail. itita brjef á ensku, þýsku og frönsku. Aðalhlutverkin leika: Emil Jannings og rússneska leikkonan Anna Sten af óviðjafnanlegri snild, sem aldrei mun gleymast þeim er sjá þessa stórfenglegu mynd. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Frá dýragarði Hagenbeck’s í SteUingen (Hamborg). Litskreytt hljómmjmd í 1 þætti. F»ðL og einnig pianokenslu veitir Jóhanna Jóhannsdóttir, Stýrimannastíg 9. sími 33. Blarnl OuðmuHflsson. Óðinsgötu 8. Sími 430. Leikhtisið Á morgun kl. 8: Karlinn í kassanum. Kennl frönsku, ensku og spönsku. fldolf Guimundsson. Bergstaðastræti 8. Píanókensla byrjar nú þegar. Þórnnn K. Effar. Sfingkenslu Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. 29. sinn. Fáar sýningar! Lágt verð! Oirdinueffli nýkomin. Dyratjaldaefni, margar tegundir. Ennfremur Efni í Rúmteppi, Dívantepþi og margt fl. nýtt. Verslun HaroKnu Benedikts. Laugaveg 15. Sími 408 Eneforhandler »B Agent for Istand med Iager i fast regning sökes av större norsk firma i pakkpapir, skrivepapir og poser. Ansökning- er under billet mrk.: „Straks 10697“ innleveres til A. S. í. — Ludvig David’s kaffibæti Hversvegna? Vegna þess, að þær hafa reynsluna, og reynslan er sannleikur. Hingað til hafa selst yfir 30 Milliónir pakkar á Islandi. Reynslan er sannleikur! þjer ungu húsmæður, spyrjið mæður yðar og ömmur, hvaða kaffibæti þjer eigið að nota. Svarið verður: Sími 1933 Á hentugasta stað í bænum fæst gott og. ódýrt fæði. Ingólfsstræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.