Morgunblaðið - 18.10.1932, Blaðsíða 1
r<
Baml« Bíð
Miljóna-Teðanálilf.
Tal- og eöngvakvikmynd á dönsku, gaman-
leikur í 8 þáttum, tekinn af A.S. Nordisk
Tonefilm, Kaupmannaihöfn.
Aðalhlutverkin leika:
Frederik Jensen, Margnerite Viby, Hans
M. Petexsen, Lili Lani, Hans Kurt, Mat-
ínlde Nielaen.
Afbragðe Bkemtileg gamanmynd, sem flestir skilja og allir hafa
gaman af að ajá«.
Eldspýtnrnar
••
Leiftur
ii
ern komnar aftnr.
Höfum fengil
nýtt enskt koks nú með Selfossi. — Mulið eftir allra hæfi.
Koksið er geymt í húsi og er selt með lægsta verði meðan
birgðir endast.
B.L Kol & SalL
Heímilisiinaiarflelag
Islands
heldur nú fyrir jólin tvö saumanámskeið fyrir húsmæður, það fyrra
byrjar 21. okt. kl. 8 síðdegis, — Kenslan er ókeypis og fer fram
í nýja barnaskólanum kl. 8—10 á kveldin. — Allar frekari upp-
lýsingar gefur Quðrún Pjetursdóttir, Skólavörðust, 11A. Sími 345.
Vogna jarðarfarar verðnr lokað f
ttag frá kl. 12-4 e. k.
Hattabúðin flnna Hsmundsdóttir.
Hristián Hristfðnssoa
hima vinsæli söngvari er kominn í bæ-
inn aftui', og skomtir gestum okkar í
kvöld kL 9yz. Vissara að panta borð
í tíma.
Café „VfflU“.
Stmi 275.
kl. 8V
Síðasta smuardag.
Þúrhallnr
[Arnuoii.
Emil
Thoroddsen.
Estoista.
valið og metið 1. fl. dilkaspaðkjðt úr
bestu sauðfjárræktarhjeruðum lands
ins, saltað í heiltunnur, hálftunnur,
kvartil og kúta, einnig sauðakjöt í
heiltunnum, fæst nú og framvegis hjá
Sambandi Isl. samvinnufjelaga.
Sfmi 496.
mmmmmm Nýja Bíó
öula uegabrjefið
amorísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum frá Fox-fjelaginu.
Aðalhhitverkin leika:
Lionel Barrymora, HUeea Landi og Laurence Oliver.
Mynidin gerist i Rússlandi árið 1914, skömmu fyrir ófriðinn mikla
og sýnir spennandi æfintýri um enskan rrthöfund og unga Gyðinga-
stúlku, sem urðu fyrir miklum ofsóknum af lögreglu og hermönnum
keisarans. ^
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
Aukamynd: Þrótm lifsins
fæðimynd í 1 þætti frá Ufa.
Kryddib kaífib.en kryddið þab rjelt:
Notið
Bðkfærsla.
Nokkrir nemendur geta enn komist að við 8 vikna nám-
skeiðið í einfaldri og tvöfaldri bókfærslu, er byrjar 20 þ. m.
Þátttaka kostar kr. 30.00. — Jafnt ungir sem eldri
ættu að nota þetta tækifæri.
Brávallagötu 4 ;
Árni Björnsson
cand. polit.
með kaifinn lást alla
daga í
Café „VífUl“.
„Dettifoss“
fer í kvöld kl. 11 í hraðferð til ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar ög
Húsavíkur. Farseðlar óskast sóttir fyr-
ir kl. 2 í dag.
Skipið fer 26. okt. um Vestmanna-
eyjar til Hull og Hamborgar.
Lifur og hjörtu.
K1 ein,
Baidnrsgötu 14. Sími 73.
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
■v
••
• •
:
Timbui
ilun
P.W.Jncobsea & Sön.
Stofnuð 1824.
SfmiMfnl i Branfuru — Carl-Lund*gad«, RBbenhavn C.
::
Selur timbur t atærri og imærri 10114111811111 frá Kaupmhöfn.
• J
Eik til skipasmíCa. — Einnig heila ikipifarma frá BvíþjóB. ••
Hefi verslað við ísland i 80 ár.
V
Nýtt og gott ærkJOt
í heilum kroppum seljum við nú mjög ódýrt.
Sjerstaklega hentugt til niðursuðu.
Hiðtútsala Haupfielags IBorgfirðinga.
Hafnarstræti 20.
Sími 1433.
Allir mnna A. S. I.