Morgunblaðið - 13.11.1932, Síða 2

Morgunblaðið - 13.11.1932, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Tirli íslendiignr. Kanpið Fttt frá Álafass. Á morgun koma ný Fataefni — mjög góð vara. Föt tilbúin á Hraðsaumastofunni á einum degi. Verð frá kr. 75.00 — eftir máli. Verslið við bestu inn-lendu verksmiðjuna. Það er Klæðaverksmiðjan ÁLAFOSS. Sími 404. Afgr. á Laugaveg 44. 'aT'áT'á?'4^ '4" '4" 'Á' '4' '4 'sT/'vT' _ \T^vT/. vTý. \T/ vT^sT^T^vT/^vT^vT/A~yT''^TvT/jkvT/AvT/A>T. Muslads - önglar | eri aflasælastir. 1 Gamli maðurinn ueit huað hann syngur. — Hann notar eingöngu mu5tað5öngla. Rðalumboð: 0. lohnsoB S Kaaher. Reykjauík Skemtun heldur Hagyrðinga- og kvæðamannafjelag Reykjavíkur í Varðarhúsinu í dag kl. 8V2. Margir úrvals kvæðamenn láta þar til sín heyra. Sveinn Hannesson frá Elivogum. Böðvar Guðjónsson frá Hnífsdal og Hafliði Sæmundsson flytja frumsamin kvæði og vísur. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 8 og kosta 1 krónu. 4 SKEMTINEFNDIN. Heimðaliur. Fundur verður haldinn í Varðarhúsinu í dag, sunnu- dag kl. 2 síðd. Fundarefni: Viðburðir síðustu daga. Sjálfstæðismenn velkomnir á fundinn. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Fataefnl, svttrt sg mlslit. Nýtt irral. Vigfús Gaaðbrandsson, Anstnrstratt 10 (sami inngangnr og Vlfill). Tllblln föi 00 Irakkar, iata og frakkaefal í miklu úrvali. Alt nýjasta tíska. Föt afgreidd mjög fljótt. Verð og gæði eftir hvers ósk. Þöiwinn E. Tuliníus. lH Andrjes Andrjesson, LAUGAVEG 3. Nýlega er dáinn að heimili sínu í Kaupmannahöfn hinn víð kunni athafnamaður Þórarinn E. Tulinius. Er þar fallinn í val- inn einn af forvígismönnum ís- lenskrar endurreisnar á sviði at- vinnu- og samgöngumála á síð- ustu áratugum. Umsvifamikið og margþætt starf, hafði slitið kröftum hans, svo hann var ekki lengur sami starfsmaður og áður. En sömu glaðværðinni hjelt hann fram til þess síðasta, sama áhuganum fyrir velferð og fram förum íslands og velvildinni til allra þeirra, er hann hugði að gæti gert ættjörðinni gagn og hann var kunnur fyrir á starfs- árum sínum. Þó Þórarinn Tulinius væri bú- settur mestan hluta æfi sinnar eilendis, var hann allra manna mestur og bestur ættjarðarvin- ur. Hann var fæddur að Eski- firði árið 1860. Foreldrar hans voru C. D. Tulinius kaup- maður, og Guðrún Þórarins- dóttir Erlendssonar prófasts að Hofi í Álftafirði. Níu ára gamall var hann sendur í Hróarskelduskóla. En eftir að hann hafði tekið þar 4. bekkjar próf, kaus hann að leggja stund á verslunarnám. Gekk hann að því, sem öðru með oddi og egg, að fá sem fjöl- þættasta reynsluþekking á öllu því, er að verslun og viðskiftum lýtur. Árið 1889, 29 ára gamall setti hann á stofn sjálfstæða umboðsverslun í Höfn, og gerð- ist umboðsmaður íslenskra kaupmanna. Brátt jukust viðskifti og vin- sældir Tuliniusar. Jafnframt því sá hann að best hentaði honum að sjá sjálfum sjer fyrir skipa- kosti. Hafði hann jafnan skip í förum. Laust eftir aldamótin hleypti Þórarinn Tulinius eimskipafje- laginu „Thore“ af stokkunum. Hann var sjálfur aðalhluthaf- inn, framkvæmdastjórinn, lífið og sálin í þessu fyrirtæki, sem vissulega veitti nýju lífi, nýrri trú og nýjum stefnum lið í sam- göngumálum vorum. „Thore“- fjelagið var bygt upp fyrir ís- lenska hagsmuni, á íslenskum grundvelli, af íslenskum manni. Fljótlega tók það upp heil- brlgða samkepni við aðra, er hjeldu hjer uppi siglingum. Kærar þakkir öllum þeim er á einn eða annan hátt sýztdti mjer vinarhug á áttræðisafmæli mínu 11. þ. m. Keykjavík, 12. nóv. 1932. Erlendur Árnason. Móðir mín, Halldóra Snorradóttir, Höfða j Biskupstung- um, andaðist að morgni 12. þ. mán. Kristján Helgason. mmhui——aj——mjj—<—nmi—11 ■■■ 1»'11»iw ■iwwi—iiii»ii>iwwM—ini«i hiiiih wiin ni'iniii 1 1 1 . iw ■miiwiwiihii——— Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín elskuleg, móðir og tengdamóðir, Guðný Stefánsdóttir, andaðist á Landsspítalanum 11 þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Valdimar Guðbrandsson. Valentínus Valdimarsson. Ólöf Valdimarsdóttir. Aðalheiður Valdimarsdóttir. Guðrún Valdimarsdóttir. Einar Guðjónsson. Jarðarför móður minnar, Guðrúnar Guðmundsdóttur, fer fram miðvikudaginn 16. nóvember, að Stóra Núpi, Keykjavíknrveg 8, Hafnarfirði. Sigmundur Sigurðsson. Jafnframt skapaði það trú manna á möguleika íslenskra siglinga — trú, sem síðar bar ávexti í stofnun Eimskipafje- lags íslands. Hjer er eigi á- stæða til að rekja hina marg- þættu verslunarstarfsemi Þórar- ins Tuliniusar. Hjer skal aðeins stuttlega minst á hinn látna for- ystumann íslensks framtaks og farmensku. Þórarinn Tulinius var höfð- ingi í lund. óteljandi mörgum londum sínum liðsinti hann í smáu og stóru. Óþreytandi var hann við hvert það verk, er hann taldi að myndi geta orðið íslandi til láns og blessunar. Og vart bar svo nauðleitarmann að hans garði, að Þórarinn Tul- inius fengi eigi leyst vandkvæði hans. En í öllu starfi hans, í smáu sem stóru, var hin ágæta kona hans, Helga (fædd Frich) hon- um til hins mesta styrktar. Var heimili þeirra hjóna um langt skeið gleði- og griðastað- ur ótal margra íslendinga, er til Hafnar komu. Hver sá, sem kyntist þeim hjónum, alúð þeirra, gestrisni og höfðings- lund, ber til þeirra hlýjan hug um alla æfi. Kvöldskóli mötuneytisins, eða alþýðufræðsla safnaðanna. TJndan- farna viku hafa erindi verið flutt á hverju kvöldi í franska spítal- anum og sjerstaklega ætlað gest- um Mötuneytisins en annars öll- ura heimill aðgangur. Var aðsókn sæmileg eftir atvikum. Annað kvöld kl. 7% stundvíslega hefst þar kensla, en erindi verða flntt á eftir, og hefst kl. 8V2- Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir, en vitanlega er þetta sjerstaklega ætlað atvinnulausu fólki. Sjómannastofan. — Samkoma í kvöld kl. 6 í Varðarhúsinu. Allir velkomnir. Hljómleibar. Hljómleikar ungfrú Rozsi Ce- glédi á föstudagskvöldið í Gamla Bíó voru mjög glæsilegir og sýndu listayfirburði hennar enn- þá skýrar og betur en hinir fyrstu — en aðra af hljómleik- um hennar hefir mjer því miður ekki gefist kostur á að heyra. — Sum af verkum þeim er ungfrú- in ijek, t. d. fiðluchaconna Bachs, í hinum snildarlega píanóbúningi Busonis, og Ballade í As-dúr eft- ir Chopin, gáfu henni betri kost á að sýna þær'frábæru tónlista- gáfur, sem hún á yfir að ráða. Chaconna Bachs var leikin af meistaralegri leikni og túlkaði ungfrúin hið veigamikla innihald á látlausan hátt, en þó með full- um myndugleika. Gjarnan hefði jeg kosið að heyra meira af slík- um verkum. önnur viðfangsefni voru öll leikin af yfirburða kunnáttu og „bravour“, sem gerir allan leik hennar mjög hrífandi. Nú er hver síðastur að heyra leik ungfrúarinnar. En öll- um vildi jeg ráða til að nota tækifærið sem eftir er, því að slík list er hjer fáheyrð, enda óvíst hvenær annar eins píanó- snillingur leggur leið sína hing- að. — Páll ísólfsson. Sólarlítið á Glámu. Frjettaritari FB. í Dýrafirði segir í brjefi um það hvað síðast liðið sumar hafi verið sólarlítið, að frá 26. júní til 18. september hafi enginn sunnudagur komið svo, að bjart væri á Glámujökli nje gott skygni. Einkaleyfi. Ingólfur G. S. Espó- lín hefir fengið einkaleyfi á að- ferð til varðveislu á skvri. Skipulag. Hinn 3. nóv. var stað- festur skipulagsuppdráttur fyrir V estmannaey j akaupstað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.