Morgunblaðið - 13.11.1932, Síða 8

Morgunblaðið - 13.11.1932, Síða 8
8 M o R o r NT B f. A f) í B Dömur! Takið eftir! Loðkápur saumaðar eftir nýjustu tísku. Látið lengja og gera við Ioðkápurnar áður en það er of seint Fljót og vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Hefi kynt mjer alla skinna vinnu í sumar í Kaup- mannahöfn hjá Buntmager I. Schwartz, Ny östergade 32. Sigurður Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. Sími 1278. Sigurður Elmrsson endurtekur erindi sitt um Uppeldi og trúarbragðakenslu í Iðnó klukkan 3 í dag. Aðgöngumiðar í Iðnó eftir klukkan 1. 30-40 þúsund krónor í veðdeiMarbrjefum til sölu. — Tilboð óskast til A. S. í. merkt: „Veðdeildarbrjef.“ er sæmandi — og reyndar miklu meiri en menn geta alment gert kröfu til. — Þeim tókst og að bjarga lífi samborgara sinna, þó að útvarpsþjófurinn gæti þess ekki. Hins vegar var æðisgenginn mannfjöldi, og aðfarir margra þar þess eðlis, að engum var sam boðið nema villidýrum og vit- stola skríl. Ekki efast jeg um það, að ólánsmaðurinn með bar- eflið yfir höfði hins magnþrotta og meidda lögreglumanns hafi ætlað sjer að ganga af honum dauðum, ef hann hefði mátt ráða. Það er fráleitt honum að þakka, þó að öðruvísi tækist til að lokum. tJt af jöllu þessu flugu mjer í hug þessar spurningar: Er lög- reglustjórinn allra manna heimsk astur, svo að hann geti ekki í því botnað, sem hann á að gera? Eða er hann svo frámunalega mikill heigull, er hvorki hafi í sjer dáð nje framtak til þess? Eða er hann þá að gera sjer leik að þrí að oía dyggv.m þjómrm sínum ú.t í opinn dauðann, á meðan hann sjálfur skríður brott í skjóli þeirra til hinna auðvirðilegustu skálkaverka? Eða getur alt þetta í senn rúmast í þeim vesæla manni? — Getur ríki og bæjar- fjelag tjónkast við hann lengur? Atvinnuleysi í Sa.xkö'bing. Tveir að- komnmenn höfðu fengið atvinnn í Saxköbing í Danmörkn. Verkalýðs- fjelag staðarins flæmdi þá úr vinn unni. Þeir fóru í mál við fjelagið og kröfðnst skaðabóta — 2617 króna. Lnndsrjetturinn hefir dæmt í málinn. Var fjelaginn gert að greiða 1600 krónnr í skaðabætur — og máls- Irostnað Frá athuganastððiBni á Snœfellsiökli. Hingað kom með Esju á mið- vikudaginn la Cour verkfræðing- ur, er verið hefir á Snæfellsjökli. Hefir blaðið haft tal af honum. Hann fór með Drotningunni í gær heimleiðis. Verkefni hans var upprunalega aðeins það, að koma öllum tækj- nm fyrir í athuganastöðinni í Snæ- fellsjökli. En síðan áttu þeir dr. Zingg og Jensen loftskeytamaður að annast athuganirnar til næsta hausts. En nú vill la Cour verbfræðing- ur helst koma hingað fljótlega aftur og annast framvegis athug- anirnar með fjelögum sínum þar 'efra. Iþmn lætur vel af verunni í at- huganastöðinni. Skýli sitt hafa þeir f jelagar bygt á gígharmi sem stendur snjólaus upp úr jökul- íönninni nokkuð austan við Þrí- hyrninga. En hæoarmuntrr á gíg þessum og hátindi Snæfellsjökuls eru nál. 600 metrar. Prá gígharm- inum þar sem húsið stendur, og niður á fönnina í gígkvosinni eru um 40-50 metrar. Vikurmöl er í þessum snjólausa hrygg. Erá þessum stað or útsýni jafn- gott til suðurs yfir Paxaflóa og norðurs vfir Breiðafjörð. Þegar gotf er skygni sjest alla leið aust- ur á Heklu. Þegar veður er sæmi- lega bjart sjest þaðan ljóshafið yfir Reykjavík á kvöldin og eins vitaljósin á Reykjanesskaga. Hafa þeir jökulbúar sett rafljós upp í Ioftskeytastöng sína, er sjest víða af nesinu og af nálægum fiski- miðum þegar bjart er yfir. — En Ijós þetta hefir komið þeiia oft að notum sem leiðarljós, er : f --tw -'"’-rrh'r.n. Mest óþægindi hafa þeir fjelag- f ar haft af ísingunni, sem hvað eftir annað kubbaði niður loftnet þeirra. En nú hafa þeir sjeð við því, eins og fyr er sagt hjer í blaðinu. Þá eru stórviðrin þanxa uppi ó- þægileg. Til þess að athuga veður- fræðiáhöld sín þurfa þeir að fara út úr húsi sínu á vissum tímum. Þegar veðurhæð hefir verið 30 metrar á sek., en það hefir komið fyrir oftar en einu sinni, hafa þeir orðið að skríða út að mælitækj- unum, og ríghalda sjer í grjót og nybhur til þess að takast ekki á loft. En vindstyrkleikinn breytist í hverri svipan frá því að vera nærri logn og upp í 30 metra á sekúndu. Til þess að bæta það upp, að athuganastöðin komst ekki alla leið upp á jökultind, vill la Cour nú setja upp sjálfvirk mælitæki uppi á tindinum. Er hægt, að því er hann segir, að setja þar upp tæki, til að mæla hita og annað veðurfar og senda tækin frá sjer á vissum tíma dagsins loftskeyti um það, er þau á þeim tíma sýna. Þurfa tæki þessi ekki annað eft- irlit, en rafhlöður þarf að fara með þangað upp eftir, við og við. Mikinn hluta dagsins hafa þeir nægilegt að starfa á stöðinni við athuganir og hókfærslu á athugun- um sínum. Auk þess annast Jen- sen loftskeytamaður sendingar og móttöku alls konar fregna. Pyrir utan alt er að vísindastarfseminni lýtur, sendu þeir fjelagar hans norður í Thule heil jólahrjef til hans, ,er hann svo sendir áleiðis til vina þeirra og vandamanna x Danmörku. í fyrrakv. flutti la Cour verk- fræðingur fyrirlestur í ' Danska íjelaginu um Pólárið. Var fyrir- lesturinn hinn fróðlegasti. La Cour verkfræðingur er sonxir forstjórans fyrir veðurstofunni dönsku. Faðir hans er forstöðu- maður pólársrannsóknanna. Hann var hjer við norðxirljósarannsókn- ir við 3. mann á Súlutindi við Akureyri um aldamótin. La Cour yngri tók verkfræðispróf í vor sem leið. Hann er hinn mesti völ- undur á alt er að vísindalegum rannsóknatækjum lýtur. Craigavon greifi, forsætisráðherra í Norður-frlandi (Dlster) hefir Iátið það um mælt, út af fullyrðingum de Valera um það, að írland ætti alt að sameinast í eitt lýðveldi, að Ulster muni aldrei vilja vera hluti af lýðveldi, xxje sam- n’r’p'-f 'w -q » i Samvinnan og blððin. Æðsta boðorð samvinnufjelaga um heim allan, utan bolsaríkjanna, er að halda fjelagsskapnum utan við allar pólitískar deilur. Þessa grundvallarreglu hafa hin ís- lensku kaupfjelög þverbrotið svo miskunnarlaust, að hvergi á bygðu bóli mun annað eins þekkjast. í stað þess að vernda pólitískt hlut- leysi sitt, hafa fjelögin ár eftir ár gefið út hin svæsnustu og svfvirði- legustu flokksblöð pólitískra stiga- manna, eins og Hriflunga. Þetta hafa fjelögin leyft sjer að gera, enda þótt forráðamennirnir hafi vitað, að fjöldi \ iðskiftamanna fjelaganna hefir hina megnustn andstygð á blöðum þessum, og öllum þeii*ra skrifum. M eð því móti eru fjölmargir fje- lagsmenn kaupfjelaganna kúgaðir til að styrkja blöð pólitískra andstæðinga sinna, þeirra eigið fje blátt áfram notað til þess að rægja og níða sam- herja þeirra og vildarvini. Verður hægt að þverbrjóta rækilegar velsæmi á sviði viðskiftalífs og opinberra mála, en með þessu móti ? Er hægt að misþyrma hroðalegar þolinmæði Sjálfstæðismanna, innan kaupfjelaganna en á þenna hátt? Hvenær verður þolinmæði þeirra of- boðið? Hvenær neita þeir að styrkja pólitíska andstæðinga síxia og segja skilið við hinu pólitísku kaupfjelög? Hvenær sjá forráðamenn kaupfje- laganna að það er fjelagsskapnum sjálfum fyrir bestu, að hann hætti að stuðla að því, að útausið sje lygum og óhróðri til bölvunar fyrir lands- lýðinn ? Rógur Tímans nm menn og málefni, rógsiðja hans til að æsa til úlfúðar, stjett gegn stjett, sveitir gegn kaup- stöðum, efnasnauða gegn efnuðum, hleypa illindum og hatri í fjelagsmál, verslunarmál, skóla- og kenslumál og dagskrármál þjóðar yfirleitt er öllum Iandslýð til ills í nútíð og framtíð. í forsíðxigrein einni, þar sem Tíma rltstjórinn reynir af veikum mætti að færa fram rök fyrir því, að skamma- penni hans geri samvinnufjelagsskapn- um gagn, er hann svo óheppinn að minnast á Sölusamband íslenskra fisk- framleiðenda, sem starfrækt er með samvinnusniði. Hann segir að hið nýstofnaða sam- band hafi tekið kaupfjelögin til fyrir- mvndar(!) Heyr á endemi I Væri ekki nær fyrir ritstjórann, að benda kaupfjelögunum á, að taka fisk- sölusambandið sjer til fyrirmyndar, og reka framvegis starf sitt í fjarvist allrar flokkapólitíkur. I öðmx orðinu talar ritstjórinn um i einhverja alveg rótgróna andúð Morg-1 unblaðsins gegn samviimufjelagsskap. En óvart skýrir hann frá, að sam- vinna fiskframleiðendanna hafi engri andúð mætt. Þvert á móti. Óvildin sje í raun og veru ekki gegn samvinnu- fjeiagsskap alment, sem rekinn er á ópólitíslnnn grundvelli, eins og tíðkast meðal siðaðra þjóða. Leiðir ritstjóriun afhygli lesenda sinna að því, sem a’veg lankrjett er, að óvild blaðsins beinist ekki gegn samvinnn- fjelagsskapnnxn heldur gegn þeim grófn ófyrirgcfan’ '’cu misfellum, sem Tímaklíkan hefir Mtt yfir nokkurn hluta samvinnnf jelagsskaparins í land- inu. — Lárus Bjarnason hefir verið skipaður skólastjóri við gagnfræða | Dppboð. Opinbert uppboð verður haldið á nýju brygvjunni mánudavinn 14. b. m. kl. 3 síðd. og- verða bar seld botn- vörpuveiðarfæri. Greiðsla fari fram við hamarshöw. Lögmaðurinn í Reykjavík* 12. nóv. 1932. BJÖRN ÞÓRÐARSON. 16.-16. Tðfraspllið fræga þnrfa aUlr að eiga. Kostar 85 anra lyrir byrj- esdnr en kr. 1.50 fyrir þá er lengra ern konmir. I Em i iímhi Bankastræti 11. HIWETHH Byk- og Begofrakkar. fflifeið ou gott drval. Vdruhúsið. Bernt Balchen, flugmaðux* ætlar innan skamms fljúga til SuSurpólsins ásamt Li*- coln Ellsworth, ameríska auðmann- inum, sem styrkti Amundsen á sein- ustu fei-ðum hans. Hann sjest hjesr vxð íoftskrúfuna á flugvjel þeirri,. sem Ellsworth hefir látið smíða í þessu skyni. Laust embætti. Hjeraðslæknis- embættið í Ögurhjeraði er laust frá 1. janúar nk. Umsóknarfrestur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.