Morgunblaðið - 15.11.1932, Blaðsíða 1
VfkublaS: l»afold.
19. árg. 265. tbl. — Þriðjudaginn 15. nóyember 1932.
I^foldari rentsm'ðja h.f.
6iml« Bíé
Leðarblakan.
(Flagermusen).
Tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum, saigkvæmt sam-
nefndri óperettu eftir Johan Strauss. Aðalhlutverkin leika:
ANNY ONDRA.
Georg Alexander.
w*,
Ivan Petrowitch.
Twfwmjronu
■■
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarð-
arför móður og tengdamður okkar, Bjargar Guðmundsdóttur.
Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda.
Ingibjörg Jónsdóttir. Sveinn Bergsson.
ittSSSSHiLf: 1 JfStí&'&ifSrf. 'b'f’W ^.nqifc
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskuleg
eiginkona og móðir, Margrjet Erlendsdóttir, andaðist að heimili
okkar, Traðhúsum í Höfnum, sunnudaginn 13. nóvember.
- ’ u *.rAúlá 1 'liu
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Magnús Magnússon og börn.
Jarðarför mannsins míns, Gunnlaugs Gunnlaugssonar, fer
fram miðvikudaginn 16. nóv. og hefst með húskveðju frá heimili
mínu kl. 1 síðd.
Kristjana Kristjánsdóttir, Rauðarárstíg 9.
r.'jwrwaa yTvorr^v-t <s>»«c«o*a
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku bróðir
minn, Snorri Jónsson frá Patreksfirði, andaðist á Vífilsstöðum 12.
þ. m. Líkið verður flutt með Dettifossi í kvöld.
Fyrir hönd allra aðstandenda.
Friðrik Jónsson.
Hjer með tilkynnist að minn hjartkæri eiginmaður, Jóhann
Jónsson, fyrrum bóndi á Kluftum í Hrunamannahreppi, andaðist
að heimili sínu í Keflavík 13. nóv. 1932.
Halldóra Tómasdóttir.
Sápuhúsið
verður opnað aftnr kl. lt árdegis
I dag.
Hir koi Dóft rigni
alla þessa vikn
nr skipi.
Kol & Salt.
songvan
syngur í kvöld klukkan 9V£.
Pantið borð í tíma.
JJ
Sími 275.
."MR TM'MMff
Sðngskemtun
Erliag Úlafssen
í dag í Nýja Bíó kl. 7V2 síð-
degis.
Við hljóðfærið:
Emil Thoroddsen.
Aðgön^umiðar á 2 kr., öll
sæti, seldir í bókav. S. Ey-
rnundser. og við innvanginn.
Fyrir
hnsmædnr.
óí f <rft • fSff r> '’f/wr •&4Sr .
Auglýsingasala næstu 4 daga.
Glænýtt kjötfars daglega aðeins
0.50 y2 kg. Medisterpylsur daglega
aðeins 0.75 % kg. "Wienerpylsur
daglega aðeins 1.00 y2 kg. Mið-
dagspylsur daglega aðeins 0.75
y2 kg. Alt úr bestu efnum og
ódýrari, og betri matarkaup er
ekki hægt að fá. Alt egin fram-
leiðsla. Pantið í tíma.
Sími 1769. Vesturgötu 16
Kjötverslun 1
Senedikt B. Guðmundsssn &Co.
saifklöt
frá Hólmavík, sem tekur öllu
saltkjöti fram að verkun og
gæðum, er nú komið.
GMaUÖUL
Framkvœmdastjðrastaða
við Kaupfjelag Rekjavíkur er
laus, væntanlega frá 1. febrúar
n.k. Umsóknir, ásamt meðmælum,
kaupkröfu og öðrum upplýsingum,
sendist. stjórn fjelagsins í Box 24.
Reykjavík, fyrir 1. des. n.k.
Fjelagsstjórnin.
■pam Nýja Bfö
Ner eiiiiB vil leg inee.
Tal og söngvakvikmynd í 9 þáttum, töluð og sungin á dönsku
Aðalhlutverkin leika hinir frægu og vinsælu þýsku leikarar
Jenny Jugo og Herman Thiemig,
sem er vel þektur hjer fyrir leik sinn í
Einkaritara bankastjórans.
Aðalfnndur
Taflfjelags Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 20.
þ. m. kl. 2 í Hafnarstræti 8, uppi. Dagskrá samkvæmt fje-
lagslögum.
STJÓRNIN.
Spaðsaltað dilkakfðt,
frá Gunnarsstöðum í Hvammsfirði, í heilum og hálfum
tunnum og smásölu.
Nordalsishós.
Sími 7.
Sími 7.
Svört efnl
í Kjóla og önnur samkvæmisföt, nýkomin. — Ennfremur
Fata og Frakkaefni, mest úrval í bænum.
G. Ðja nason & Fjelðsted.
Allir Mnna A. S. I.