Morgunblaðið - 01.12.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.12.1932, Blaðsíða 1
 Vikublað: ísafold. 19. áxg., 279. tbl. Pimtud agiiin 1. desember 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. Sfúdentaráð Háskóla Islands. Hátíðahöld stúdenta f dag. KI. 10 Stúdentablaðið kemrn* út. Selt á götunum allan daginn. Kl. 1 Stúdentar safnast saman við Mentaskólann. Gengið í skrúðgöngu undir fána, og með lúðrasveit í farar- broddi og staðnæmst við Alþingishúsið. KI. V/2 Flytur Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra ræðu af svölum Alþingishússins. Því næst leikur lúðrasveit þjóðsönginn og fleiri lög. KI. 3«/2 Almenn skemtun í Gamla Bíó. Skemtiskrá: 1. Ræða: Rektor Háskólans. 2. Pianosóló: Emil Thoroddsen. 3. Upplestur: Sig. Skúlason mag. 4. Fiðludúett: (Þór. Guðmundsson og Tackács) 5. Leikfimi: Ólöf Árna- dóttir. 6. Ræða: Þorst. Briem ráðherra. Kórsöngur (Stúdentakórinn). 7. Þjóðsöngurinn (trio). — Skemtuninni verður ekki útvarpað. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 10 um morguninn. „1. des.“-merki verða seld á götunum allan daginn. Selskinna liggur frammi í anddyri Háskólans til kl. 7 síðd. síðan liggur hún frammi á Hótel Borg á dansleik stúdenta. KI. 9 Hefst dansleikur stúdenta að Hótel Borg. Borðhald hefst kl. 7, fyrir þá, sem þess óska. Verða þar sungin og spiluð stúdentalög, en borðhaldið verður agð öðru leyti ekki sameigirilegt. Klukkan 11 syngur stúdentakórinn nokkur lög og því næst verður dansað til morguns. Simanftmer okkar er H. Benediktsson & Co. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- *■ pTVrt? ^ arför móður minnar, Sigurbjargar Sölvadóttur. Reykjavík, 30. nóv. 1932. Margrjet Prederiksen og aðstandendur. Jarðarför okkar hjartkæru dóttur, Huldu, fer fram frá frí- kirkjunni föstudaginn 2. desember, hefst með bæn á heimili hinn- ar látnu, Lindargötu 41, kl. iy2 síðd. Guðbjörg G.Tómasdóttir. Sigmundur Þorsteinsson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður ekkar, Margrjetar Sveinsdóttur Dalhoff. ftróa og Torfhildur Dalhoff. Eldtryggir iárnskápar til sðln í 1. aesenber HeUdverslnn Garðars Gíslasonar (Hýl slrnion 1500) Kvennadeildin Kvöldskemtun í Iðnó klukkan 9 síðdegis. Einsöngur (Einar Sigurðsson). Upplestur (Helgi Jensson). vr I il DYNGJA IC er islenskt skúrl- og rœstlduft og fœst i Versliniini Bjarmi. Skólavörðustig. DANS (Hljómsveit Aage Lorange). Aðgöngumiðar á 2 kr. fást í Iðnó í dag frá kl. 5—7 síðáegis. Bkemtinefniliit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.