Morgunblaðið - 10.12.1932, Blaðsíða 1
A morgnn verðnr mannmargt við EDINBORGAR-OLUGGANA,
þá hefst hin árlega sýning á JÓLAVÖRUNUM
Sfðastl lagir Otsðlunnar er í m. Maitemn Einarsson« go.
Gamla Bíð
Dðgnn.
Sjónleikur og talmynd i 9'
þáttum, samkvæmt skáld-
sögu
Arthur Schnitzlers.
Aðallilutverk leikur
Ramon Novarro.
I kvðld
ættu vinnuveitendur að ljetta
starfsfölki sínu eftirvinnuna með
því að gæða því á smurðu brauði
frá oklrur. Te, öl, eða kaffi, eftir
óskum.
Sent út um allan bæ.
Heitt & Kalt.
Sími 3350.
Alþýðusýning.
Brúðnhelmillð
] eftir H. Ibsen
Leiksýning í Iðnó undir stjórn Soffíu Guðlaugsdóttur.
Sunnudaginn 11. desember klukkan 8.
Aðgöngumiðar á 2,00, 2,50 og 1,50, seldir í Iðnó í d'ag
Id. 4—7. Sími 3191.
Siðasta sinnl
Ippollo-klibburínn
heldur dansleik í Iðnó í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
frá 4—8 í dag.
Lorange hljómsveitin spilar.
Vetrorskemtun
FlensborporobOlons
verður haldin á morgun (sunnudaginn 11. þ. m.) í Flensborgarskól-
anum í Hafnarfirði og hefst kl. 9% síðdegis.
Til skemtunar verður:
Skemtunin sett, skólastjóri.
Flensborgar kói-ið syngur.
Upplestur, Sigurgísli Melberg.
Kórið syngur.
Ræða.
Einsöngur, Eriing Ólafsson.
Dans, — 3 manna hljómsveit.
Veitingar á staðnum. Aðgöngumiðar verða seldir í dag í bóka-
verslun V. Long, Hafnarfirði og við innganginn á sunnudag.
NEFNDIN.
1)
2)
3)
4)
5)
6)
7)
ibröttohúsið.
lólatrjesskemtanir.
Þau fjelög og aðrir sem ætla að fá stóra salinn í K. R.
húsinu leigðan fyrir jólatrjesskemtanir eða annað um jóla
og nýársleytið, eru beðnir að gera svo vel og ákveða sem
fyrst hvaða dag þau lielst kjósa. — Salurinn leigður fyrir
mjög sanngjax-nt verð, — Jólatrje skreytt og annað skraut
fylgir. — Veitingar í besta lagi og seldar mjög sann-
gjörnu verði.
a@
bB
Ekta
kaffibætir
Það, sem aðallega ríð-
ur á — áður en helt er
á könnuna — er að kaff-
ið sje mátulega blandað
með hinum þjóðfræga
LUDVIG DAVID
kaffibæti.
IvorumerkÍ
Frá og með deginum í dag seljum við
Öll karlmanna-
og aogllagafnt
með lækkuðu jólaverði.
Branns-Verslnn.
INýja Bíó
Dracnla.
Tal og tón kvikmynd eftir
samnefndri sögu Bram Stok-
er. Aðalhlutverk leika
Bela Lugosi. Helen Chandler
Herbert Bunston o. fl.
Magnaðasta draugamynd er
hjer hefir sjest.
Börnum bannaður aðgangur
innan 16 ára aldurs.
Sfðasta sinnl
Simi 1544.
og lilutavelta verður haldin í
F>arnaskólanum á Vatnsleysu-
strönd kl. 8 í kvöld. Dans á eftir,
'spilað á nýja fimmfalda harmo-
niku.
U. M. F. Þróttur.
EGfi
til bökunar,
Sjerstaklega stór og
góð, á að eins
16 a u r a
— nýkomin.
rssmsKðlstð^
Sími 2822. Garðastr. 17
Nýtt
nantakjöt.
Hangikjöt
, Saltkjöt i í
Reyktur fiskur
Hvítkál
Rauðkál
og fleira nýtt græn-
meti.
íslensk egg. !
Versl. Hjöt & Fiskur
Símar 3828 og 4764.