Morgunblaðið - 20.12.1932, Blaðsíða 1
í • .
yilcublaS: Isafold.
19. árg., 295. tbl. — Þriðjudaginn 20. desember 1932.
IsafoldarprentsmiSja h.f.
VEBSLUNIN VÍSIB
Þrátt fyrir innflutningshöft og margs konar erfiðleika í sambandi við þau, þá er verslunin allvel birg af vörum.
Verð nefnnm vlð ekkl.
Eb það er reynsla fjfilda dnægðra viðsfciftavina, dag eflir dag og A refUr ár
að verð og vfirnr fiá verslnn okkar þoli altaf heilbrigðan samanbnrð.
Við viljum að eins minna á fáeinar vörutegundir.
Alexandra, Gold Medal og 3 R hveiti og alt annað til bökunar.
Þurkaðir og niðursoðnir ávextir af öllum tegundum.
DELECIOUS EPLI, gómsæt. VlNBER. BW Gleymið ekkl Vísls-kaffinn.
JAFFA APPELSÍNUR, þær bestu, sem fáanlegar eru á markaðinum, stórar og safamiklar (mættu þó vera of ur lítið sætari).
VINDLAR, SPIL, KERTI og SÆLGÆTI, mikið úrval. . y
Afgreiðslan nákvæm og fljót. Það ætti ekki að þurfa að taka það fram, að sendisveinum Vísis hefir ekki farið aftur.
Uöragæði vlðurkenn.
Þeir eru eins og snæljós um alla borgina.
VEBSLUNIN VÍSIR. Langavag 1. Simi 3555.
Vísis-Útbú, Fjfilnisveg 2, Síml 2555. Vísis-Útbá, jEveifisgfitn 40. Sími 2380.
Gamla Bíð
Brúða
frúarnnar
Söng o ggamanleikur á þýsku
í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Max Hansen.
Szöke Szakall
Lien Deyers.
Islensku spilin
Iðiaspiiii.
FORELDRRR.
Gefið börnum yðar fallegan og ódýran fótspyrnu-
sleða í jólagjöf, úr
ft
44
PENNINN
Pappírs- og ritfangaverslun,
Ingólfshvoli,
OPNAR I DAG!
Ritsett, mjög smekkleg.
Lindarpennar,
fleiri tegundir.
Litarkassar
fleiri tegundir.
Brjefsefnakassar,
ódýrir, fallegir.
PENNINN.
Pappírs- og ritfangaverslun.
Ingólfshvoli.
hf« 1111 með Isiensknm kkipnm? *f>
Nýja Bíð
Barn í Uændum
Amerísk tal- og hljómkvik-
mynd í 10 þáttum frá Fox-
fjelaginu.
Aðallilutverk leika
Sally Eilers og
James Durin.
' s‘
Síðasta sinn.
Sími 1544
Aðalfunður
Slysavarnafjelags íslands verður haldinn í Kaupþings-
salnum í Eimskipafjelagshúsinu, sunnudiaginn 21. febrúar
1933 og hefst kl. 4 síðdegis.
Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum.
Jðlagjfifin
sú rjetta handa þeim, sem spilað geta á piano, er auð-
vitað falleg danslög. Biðjið því um Valsinn eða Tangoinn,
sem kominn er í
Hljóðfæravershm Katrínar Viðar
frá Musikforlagi Hersted & Reynir Gíslason.