Morgunblaðið - 28.12.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.12.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isaf old. 19. árg., 300. tbl. — Miðvikudaginn 28. desember 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. 6iml« Bíé HlrKia 09 Orgei Gullfalleg og hrífandi talmynd á dönsku, samkvæmt kvæði Holger Drachmanns. Leikhúsið Á morgun kl. 8: Klinttrl ð oflngulðr Sjónleikur með söngvum í 4 þáttum eftir Hostrup. Kristján Kristjánsson og Jóhanna Jóhannsdóttir meðal söngfólksins. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. »1 ' Mín góða og göfuga kona og móðir, Guðrún Ó. Benedikts- dóttir, fædd Waage, verður jarðsett á morgun, fimtudaginn 29. þ. m. Húskveðja hefst kl. 1 síðd. á heimili hennar, Laugaveg 59. Guðjón Einarsson prentari og börn. Jarðarför litlu dóttur okkar, Guðbjargar, fer fram fimtu- daginn 29. þ. mán. og hefst með bæn klukkan 1 síðdegis á heim- ili okkar, Austurgötu 16. Hafnarfirði. Kransar afbeðnir. Kristensa Kristófersdóttir. Bjargmundur Guðmundsson. Sigurbjörg J. Þorláksdóttir kennari, andaðist aðfaranótt annars í jólum. * Pyrir hönd aðstandenda, Steingrímur Arnórsson. Jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Einarsdóttur, fer fram fimtudaginn 29. desember frá Fríkirkjunni og hefst með bæn (á Elliheimilinu kl. 1 síðd. — Kransar afbeðnir. Ef einhver ætlaði að gefa kransa, væri okkur kært að gefin væru minning- arspjöld Elliheimilisins. Reykjavík, 27. desember 1932. Eyjólfur Pálsson og dætur. Litli sonur okkar elskulegur, Jóhannes Dalmann Benediktsson, sem andaðist á jóladag, verður jarðsunginn 30. þ. m. frá heimili okkar, Meistaravöllum, kl. 11 árd. Fríða Sigurðardóttir. Benedikt Jóhannesson. „finllfoss11 fer hjeðan á þriðjudagskvölcl 3. janúar kl. 8 (um Vest- mannaeyjar og- Austfirði: Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Norðfjörð og' Seyðisfjörð) til Kaupmannahafnar. Vörur afhendist oe; far- seðlar óskast sóttir fyrir há- desfi sama daef. Iðlatrjesskemtun fyrir börn fjelagsmanna og gesta þeirra verðuf lialdin að Hótel Börg, fimtudáginn 29. þ. m. — Aðgöngumiðar eru seldir í Tó- baksversluninni London, í Aust- urstræti, og í Versl. Brynja, Laugaveg 29. Verð aðgöngumiða hefir lækkað frá í fyrra. STJÓRNIN. finnur ferð fjelagsins á næsta ári, verður M.s. Dronning Alexandrine frá Kaupmannahöfn 29. janúar. — Frá Leith .... 1. febr. í Reykjavík . . 5. — Frá Reykjavík 6. — ti' Isafjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar. Þaðan aftur 10. febrixar til Siglufjarðar og ísafjarðar. Kem- ur þá, ef veður leyfir, líklega við á Skagaströnd. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. TryggvagötU. Sími 3025. Holasalan s. f. Simi 4514. Nýja Bió SignrvegarlBB Ljómandi skemtileg tal- og söngvakvikmynd, leikin af þýsku leikurunum, þeim Káthe von Nagy Hans Albers og Hans Brausewetter. Comedian Harmonists syngja altaf öðru hvoru sín nýjustu fallegxx sönglög. Sími 1544 lólatriesskemtun heldur fjelagið í hixsi sínu fyrir alla yngri meðlimi sína og gesti þeirra að kvöldi þess 2, janxxar 1933. Margt verður til skenxtxxnar og börnunum veitt mjólk og kökur, ávextir og margs kónar nnxnngæti. — Aðgöngximiðar (alt innifalið) kosta aðeins 2.00 og verða þeir seldir í þessari viku í versl- xxn Haialdar Árnasonar og hjá Gxxðm. Ólafssyni, Vesturg. 24 Ath. Ef mjög mikil þátttaka verðxxr, þá verður skemtxxnin endurtekin þann 3, janúar fyrir alla .þá sem ekki kornast að fyrra kvöldið. Aðeins 250 seðlar lerða gefnir út fyrra kvöldið og vérða þeir seldir þeinx böí?nxxm sem fyrst konxa. V esturfeæj arklúbburinn. j Danslelkur á Gamlárskvöld kl. 10 í K. R.-húsinu. Hljómsveit Hótel íslands spilar. Aðgöngumiðar kosta kr. 3.50 fyrir herra og kr. 2,50 fyrir dömur og verða seldir í K. R.-húsinu á föstudag kl.4 og til kl. 6 á gamlárskvöld. SKEMTINEFNDIN. imt Irshðtfi lersluaarskóla fslaiðs verður haldin.að Hótel Borg mánudaginn 2, janúar næst- komandi kl. 9 síðd. Karlakór skólans, undir stjórn Páls Halldórssonar, syngur nokkur lög. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg á gamlárs- dag fi’á kl. 1—4 og mánudag frá kl. 1—7. SKEMTINEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.