Alþýðublaðið - 08.02.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.02.1929, Blaðsíða 2
ALfeÝÐUBLAÐIÐ Tap Efnaslrfpafélafjs Islands. * Tap útgerðarmanna. Tap p|éðarinnar. Gróði Eveldúlís. I E 1 E E fl Stér útsala I verzlim Ben. S. ÞóraFlasssoaiaB* byrjar á morgun. Afisláttr verðr frá 10% til 50%. Útsalan nær til allra varanna, nema peirra, er komu í þessum mánuði. B E S B fl fl mennángti -unna, verða að ver® Stöðvun Eimskipafélagsskip' anna er aflétt. Stjórnendur {>ess létu undan almenningsálitiinu að lokum og urðu við kröfum sjó- mannamia um 15—20°/o hækkun á kaupi. En énn eru togararnir bundnir. Engum blandast hugur um, að það tiltæki útgerðarmanna að stöðva togaraflotann nú í byrjun vertiðar, þegar fiskurinn er rifinn út fyrir hæsta verð, hefir bakað þjóðinni og útgerðarmönnunum sjálfum ægilegt tjón og að það tjón eykst með hverjum degi, sem líður án þess, að togararnir fari út á veiðar. Tjónið af þessu tiltæki útgerð- armanna verður aldrei metið tii fulls, en þó er rétt að reyna að gera sér hugmynd um, hve miklu það muni nema. Pað mun láta nærri, að beint tap Eimskipafélagsins af stöðv- uninni hafi numið 500—800 krón- um á dag fyrir hvert skip, sem st-öðvað var. Þetta er smáræði, en þó talsvert meirá en þær 11 þúsund krónur, sem stjórn þess lét samkomulagstilraunina stranda á og rikisstjórnin síðan bauð að leggja fram sem viðbótarstyrk. Hið óbeina tapið er margfalt margfalt meira, verður trauð- lega töium talið. Alt er þetta þó smámunir því stórtjóni, sem útgerðarmenn tog- aranna sjálfir baka sér með því að lá’ta togarana hætta veiðum. Mikill hluti af útgerðarkostn- aði togaranna er al^eg jafn, hvort sem skipin eru að- fveiðum eðá liggja hér á höfninni. Fram- kvæmdastjórar, skrifstofufólk, verkstjórar og aðrir fastir starfs- menn í landi hafa óbreytt laun, þótt skipin séu bundin. Vextir, fyrning, viðhald o. þ. h. af skip- unum óg fasteignum og áhöldum í landi er hið sama, Evort sem ’skipin skreyta höfnina eða eru að veiðum. Allan þenna kostnað verða útgerðarmenn að borga, þótt enginn uggi komi á land. Og líann er ekkert smáræði, að þvi er Ólafur Thors segir í „Mgbl.'- Setjum svo, að stöðvunin nemi ‘um 30 veiðidögum til uppjafnað- ar fyrir h-vern togara (m-eðal-salt- fiskveiðitími hvers togara var i fyrra 170 dagar) eða um 1200 jveiðidögum fyrir allan flotann. (Vonandi sjá útgerðarmenn að sér og láta hatia ekki verða svo langa.) Meðalafli hvers togara á veiðidág hefir samkvæmt skýrslu „ Ægis" 3 úndan' farin ár verið 25 sknd. af fuilverkuðum fiski. 1200 veiðidagar gera þá með sama. afla 30 ])ús. s'kpd. og um 7500 lifrarföt eða 3000 lýsisföt. Þessi afíi, lýsiO og fiskurlnn fuliVerkaður, væri með núver- andi verðlagi að minsta kosti 47» milljóna króna virði. Kostnaður útgerðarmanna við að láta skipin fara á veiðar er þessi: . 1. Mannakaup, fæði og lifrar- hlutur. , 2. Kol, salt, veiðarfæri, vá- tryggingar o. þ. h. Þar við bætist svo verkunær- k-ostnaður fiskjariins o. þ. h. Sé gert ráð fyrir, að andvirði kola, salts, veiðarfæra o. þ. h. hefði numið um 30 þús. kr. fyrir hvern togara þenna tíma, og kaup sjómanna hækkaö svo, að það, að meðtöldu fæði, lifur og aflahlut yfirmanna, hefði orðið önnur 30 þúsund, þá hefði þessi beini kostnaður 40 togara samtals orð- ið um 2 400 þús. kr. Sé þar vrð bætt verkunarlaiunum o. þ. h„ 20 kr. á skpd., eða 600 þús. kr„ verður kostnaðurinn umfram pað, sem kostar að láta skipin Hggja, alls um 3 milljónir króna. Eftir yrðu pá handa útgerðar- mönnum 17*. miljón króna, til að borga með pann kostnað, sem óbreyttur er, pótt skipin liggi í höfn, og peir nú fá ekk- ert upp i, og til að leggja í sjóði og greiða með arð. Tölur þessar eru vitaskuld ekki nákvæmaT, en þær gefa {>ó gl-ögga hugmynd um, hversu gíf- urlegt það tjón er, sem útgerðar- menn gera sjálfum sér með því að stöðva skipin. Sennilega er U/s milljón of lágt áætlað. Þó er tjón þjóðarinnar en>n þá mefra. Verkunarlaunin og tekjur sjó- mannanna eru tekjur þjóðarinnar, tekjur, sem hún ekki fær, ef skip- in liggja í höfn. Þegar andvirði kola, salts, veið- arfæra o. þ. h. er dregið frá anid- vifði afians, keniur út það, sem þjóðin hefði hagnast á útgerðinni. Sé andvirði aflans talið 4500 þús. kr. og andvirði aðkeyptra nauðsynja til útgerðarinnar 1200 þús. kr. er mismumirimi kr. 3300 þús., það, sem þjóðin hefði grætt á pvi, að skipin hefðu stundað veiðar, en eigi legið kyr. Þetta er pað, sem hún tapar á mán- aðarstöðvun togaraflotans. Togaraeigendur eru dýrir menn, alt of dýrir. Stöðvun togaraflotans veldur því, að fiskframleiðslan verður mi-klu minni en ella. Hlýtur það að hafa áhrif til hækkimar á fisk- verðið, þar sem birgðir eru nær engar til frá fjrrra ári. A því græða þeir, sem átt hafa fisk eða keypt og selt aftur á þessum tíma. Setjum svo að fiskbirgðir ein- hvers fiskikaupmanns í ársbyrjun hafi verið 12 þús. skpd. og að þær seljist 10 króntim betur hvert skpd. vegna stöðvunarinnar en 'ella hefði v-erið, það gerir 120 þús. kr. Sé enn fremur gert ráð fyrir, að hami kaupi, þann mán- uð, sem tog^rarnir ekki stunda veiðar, um 10 þús. skpd. o.g fái til uppjafnaðar 8 kr. meira fyrir hvert þeirra af sömu ástæðu. Þá yrði gróði hans alls um 200 þús, krónur. Kveldúlfur hefir verið stærsti fiskútflytjandi hér á landi. Fisk- birgðir hans munu oftast vera 7—15 þús. skpd. Hann hefir keypt miikið af fiski í ár víðsvegar um 'land. Fiskverð er nú hátt, —* iíklegt, að svo haldist fram á vor. Kveldúlfur leggur nú aðalá- herzluna á fiskikaupin. Á þeim ætlar hann að græða. Sundhöllin. Dráttur enn. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, fól bæjarstjórn- in bæjarverkfræðingnum að at- hmga áæthm húsameistara ríMs- ins um suMhalIarbyiggimguna. Við þá endursköðun hefir bæjar- verkfræðiniguriiui komist áð þeirri niðurstöðu, að sundhöll’i'n veröi talsvort dýrari en húsameistarinn hefir áætlað, ef tillöigum hanis og u-ppdráttum verði fyigt, þeim, sem fyrir liíggja. Varð af þess- um sökum sú niiðurstaða á bæj- amstjórnarfuudimxm í igær, að húsameistaranum var falið að ígera nýjan uþpdrátt af hygging- unni í sarmráði víð bæjarverk- fræöjniginn. Jafnfxamt var bæj- áaverkfræðinignum falið að gera fullnaðasráætiun um byggingar- kostnaðinn í samrá'ði við húsa- meistarann. Harald-ur Guðmunds- ispirt spuröi, hváð lanigur tími mynjdi fara til þessara áætlunar- jgerða, Kváð borgarstjóri það ekki mynidi verða meira en mánu-ð 'til 6 vikur. Lenigur má þoð heldur alls ekkx dragast, að fullnáðar- ákvö.rðun* um byiggingu sundhall- arinnar verði tekin. Eins oig 'Har. Guðm. benti á, þá jverður hö byrja á byiggi-njgunni undir eiins með vorinu. Alltr þeir, sem íþróttum og sið- á verði oig krefjast þess fastlega, áð s und hal 1 arbyggi n-gi n verðí ekki clregjn á langinn. Frá bæjarstjórnarfundi í gæh t sambandi við kirkjuigarðsniái- ið báru þeir Haraldur Guðmunds- -son Qg Sigurður Jónasson fram þessa tillöigu: „Bæjarstj-óm felur borgarstjóra að láta gera áætlun um kostna'ð við áð reisa bálstofu til lxk- brenslu við hæfi .Reykjavíkur." Benti Siígurður á, að líkbrensla sé bæði menminigarmál og fjár- hagsmál, þvi að jarðarfarir hér í Reykjavík eru orðnar óhæfi- lega dýrar. Jafnframt benfi ÓJ- afur Friðriksso-n á, að ósæmí- légt er, 'að rílrið haldi >á*frank að okra á legkaupi. — Tiliaga Jxeirra H. G. og Sig. J. vaT sanv þýkt. Frumvarp um Jokunartima rak- arastotfa og hárgreiðslus-tofa var samþykt til 2. umræðu, Lokunar- tími þeirra sé eins og lokunar- tími verzlunarbúða er. Rakarafé- laigið hefir óskað, ab sl-ík sam- þykt verði gerð sem fyrst i bæj- arstjórninni. Eru samþyktir þess- ar samkvæmt heimildarlöigunuim • þar um frá sfðasta þingi. Hins vegar eru „konfekt"-búðir ekkx með í frumvarpi bæjarstjórnar- ininar, þótt iögin heimi-li einnig; aö setja ákvæði um lokunartíma þeirra. Á 'milli bæjarstjórnarfunda gerði fjárhagsnefndin samning í umboð-i bæjarstjórnarinnar við - þýzka vátryggingarféiagið Aibin- gia um vátryggingar á húseign- um í Reykjavxk. Siysavarnafélag íslands hefir snúið sér til hafnarnefndar Reykjavíkur um að eiga vísa að-- stoð hafnarbátsins „Magna" við björgun á mönnum og bátum, ef þeir lenda í sjávarháska. Kvað hafnampfndin sjálfsagt, að hafn- axstjórinn veitti Slysavamafélag- -ÍWU þá aðstoð með dráttarbátn- um, sem hanm geti í -té látið -og nauðsynieg teljist. Samkvæmt tiliögu fjárhags- nefndar kaus bæjarstjómin þriggja marma nefnd til þess að eiga tal við lögregiustjórann „um fyrirkomuiag á iögregiumálum og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.