Alþýðublaðið - 08.02.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.02.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Þetta ræstldufft er það bezta I KAAUIHBð ^ lSABEFABRIKER h Koume^ allstaðar ftostnaö við • þau og samviinnu bæjar og r-kis um þessi mál.‘‘ Kosnir voru: St:>fán Jóh. Stefáns- son af lista AI [)ýðuflokksmanna og Theódór Línda.1 og Guðnmnd- ur Ásbjarnarson af lista íhaldsins. Annar íhaldslisti kom áður fram, fann ekki náð fyrir augoim borgarstjóra og yeslaðist upp, — mun hafa fengið að eins eitt ait- kvæði. ' , ‘ í nefnd til að semja skrá yfir gjaldendur til ellistyrktarsjóðs voru kosnir: 01. Fr., Pétur Halld. og Jón Ásbj. Fullnaðarsamþykt var gerð úm J>að, að heimila box-garstjóra að taka alf að 250 fnisund kr. bráða- birgða'.lán til daglegra útgjalda bæjarsjóðs. — ' Háskóiaráðíð hefir sent bæjar- stjórninni beiðmi um, að bærinn gefi lóð undir væntanlega há- iSkólabyggingu og heitt vaitn, úr laugunum til hitunar á húsinu. I bréfinu er farið fram á, að lóð þessi nái frá Skólavörðutorgi að Barónsstíg. Einnig hafa komið beiðnir um ókeypis lóðir undir kennaraskóla, ungmennaskóla og iðnskóla. Fasteignanefndin hefir máiið til athugunar. Sigurður Jónasson studdi það mál, áð há- skóíinn og ungmennaskólinn fái ókeypis lóðir. Lóð unriir ung- meimaskólaihús verði um ieið undir hús framtíðar-samskóla ReykjavíkuT. — Knútur borgarstjóri skýrði frá |>ví, að hreppsnefndin í Mosfells- sveit hafi failist á að leggja megi jöröina Ártún við Elliðaár umdir 'iögsagnarumdæmi Reykjavíkur, gegn þvj, að Reykjavíkurbær greiði hreppnum 10 þúsund kr„ ,auk þess, sem Reykjavík taki áð sér framfærslu þeirra, sem hér eftir kunna að þiggja sveitarstyrk og eiga sveit í Mosfellssveit vegna fæðingar eða dvalar í Ártúnum. Mörgum bæjarfulltrúamna þótti gjaldið óhæfilega hátt, en Kmút- ur var á ööru máli og vildi Játa ganga að því. Uaraldur Guð- mundsson stakk uþp á, að máMnu verði frestáð og það Játið fylgja frumvarpi því, sem bæjarstjórnin hefir skorað á þingmenn Reykja- vjkur að fiytja á næsta alþingi, um stækkun Jögsagnarumdæimis Reykjavíkur. — Málinu var vísað til 2. umræðu og f járJiagsnefndar. Á síðasta fundi byggingar- nefndarinnar, 2. þ. m„ vom Jeyfi veitt til að byggja 6 íbúöarhús og nokkrar aðrar byggingar. Braskið með hafnarlððirnar. íhaldið í bæjarstjórninni er sem óðast að koma í framkv.æmd einu aðal-áhugamáli sfnu, — sölu hafnarióðanna. f gær samþykti það sölu tveggja þeirra. Aðra fær Helgi Magnússon & Co. fyrir 75 kr. fermetra. Lóðin er við Tryggvagötu, framhald af eign hl-utafélagsins við Hafnarstræti 9. Stærðin er 140 fermetrar. Verc- id á meter scana og fastetgmmat lócwiiwgr vid Hafnarstræti er. Hina Jóðina fær Steindór Ein- arsson bifreiðaeigandi. Er þaö 300 fermetra lóð við Hafnarstræti 7. Söluverðið er 90 kr. fyrir fer- metra. stendur enn yfir. £g ráðlegg yðnr að fara gangað og gera góð hanp hjá Sóttk vi. Vegna inflúensnfapaldars pess. er nú qengnr i Reykjavik, ern allar iteimsóknir i Hressingarbælið í Kópavogi bannaðar nm óákveðinn tíma. Viljlð þér eignast peninga? Þá gerið innkaupin þar, sem bezt er að verzla. Seljum 8 stk. Appelsínur fyrir krónu. Akranesskartöflur 12 kr. sekkinn. Hveiti frá 19 aurum V* kg. Strausykur 30 aura V* kg. Kæfa 85 aura kg. Notið tækifærið meðan verðið breytist ekki. Verzl. Gwmarshólmi, Verzl. Herkjasteinn, sími 765. sími 2088. Þannig hrifsar íhaidsliðiö verð- mætustu lóðir bæjarins handa gæðingum sínum fyrir Jítið verð. Það er svo sem ekki fyrst og fremst að fara eftir framtíðar- heill bæjarfélagsins. Braskið hef- ir líka iöngum verið trúaratriði íhaldsins. Samningnr gerður milli sjómanna og Eim> skipafélags Vesturlands. Samningur var undirritaður í gær miJli Sjómannafélags Reykja- víkur og H. f. EimskipaféJags Vesturlands. Það félag hefir eitt skip í förum, er ,,Vestri“ heitir. Skipið Jiggur hér nú sem stend- ur. Samningurinn gildir frá 1. jan. í ár og til 31. marz 1930. Kaup háseta er 215 kr. á mánuði og kyndara 250 kr. Eftirvinna greið- ist með kr. 1,40 á kJst: Samningurinn er yfirleitt eins og samningurinn við Iiimskipa- félag íslands. Er nú kaup og kjör allra sjómanna á íslenzkum verzJunarskipum og íslehzku varðskipunum nákvæmlega eins. Áhætta verkalýðsins. Vestur-islenzknr verkamaður deyr af slysi. Á jóladaginn vildi það slys tiil i Canadian Insulatimg verksmiðj- unni, að pallur bmtnaði undir tveimur mönnutm, Marino Magn- ússyni, íslenzkum manni, og Do- nald McLeoid, svo að þeir féllu niður í stórkerald með sjóðan'di strámauki. í. Tók s-oðmaiukið þeim meir en í mitti. Komst Ma- rino vjð illan leifc upp úr ker- aldinu, en þar eð aðrir voru eigi nærs'taddir, liðu um tíu minútur, þar til neyðaróp Marinos heyrð- ust. Var þá hinum manniinum. bjargað upp úr kerinu. Báðir mennirnir skaðbrendust og biðu bana af. — Marino- var 31 árs að aldri; iætur hann eftir sig ekkju, systur ,>hockey“-leikarans Jœ Thorsteinsisónar. f (FB.) Störf við Alþingi. Umsóknir um störi við komandi Alþingi verða að vera komnar tií skrifstofu þingsihs í siðasta lagi 13. þ. m. Þó skulu sendar eigi sið- ar en að kvöldi 10. þ. m. umsókn- ir um innanþingsskriftir þeirra, sem ætla sér að ganga undir þingskrifarapróf. Umsóknir allar skulu stilaðar til forseta. Þing- skrifarapróf fer fram mánudag- inn 11. þ. m, i lestrarsal Lands- bókasafnsins. Hefst það kl. 9 ár- degis og stendur alt að fjórum stundum, Pappír og önnur ritföng leggur þingið til. Viðtalstími skrifstofunnar út af umsóknum er ki. 2—3 dáglega. Skrifstofa Alþingis. Erlend símskeytí. Khöfn, FB„ 8. febr. Verður pýzka stjórnin áfram við völd? Frá Berlín er símað: Ja|fnað- armenn, Lýðræðisflokkurinn, Mið- fiokkunnn og Þjóðfloíkkuriinn hafa að undan förnu gert tiiraunir til þess að komast að samkomu- lagi um að tryggja ríkisstjórninni fastan meiri hluta í þinginu, eink- anlega vegna samningatilrauna þeirra, er í hönd fara í skaða- bótamálinu. Að v[s;u sitja menn úr öllum þessum flokkuimi í ríkis- stjórninni, en flokkar þeir, sem ráðherrarnir. heyxa til, hafa þö hingað til . ekki viljað lofa að styðja stjórnina. Samningaitílraun síðustu daga varð árangurslaus. ÞjóðfJokkurinn neitaði að faliast á þá kröfu MiðfJoklksins, að hann fengi þegar þrjú sæti í stjóminni. Gerard, eini MiðfJofcksráöhemmn í stjóminni, hefir þess vegna beð- ist lausnar. Dómur gegn launalækknu norskra embættismanna. Frá OsJó er símað: í janúar- byrjun 1928 JækJcuðu laun emb- ættismanma ríkisins um tiu «/o. Sérstakur dómstóll hefir úrskurð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.