Morgunblaðið - 22.02.1933, Side 2

Morgunblaðið - 22.02.1933, Side 2
2 M 0 Rfl 1] A • | B tífkostleg verðlækknn. Fallegur barnavagn stoppaður með tvöföldum botnl lf. 75.00. Stólkerra með stoppuðu sæti og baki lr. 16.00« >að er viðurkent, að við höfum altaf haft fallegustu og hestu barnavagnana, sem flust hafa til landsins. — Höfum nú auk þeirra fengið margar nýjar gerðir af vögnum og kerrum frá einu hinu allra besta og stærsta firma í þessari grein. Vatnsstíg 3. Hásgagnaver slnn Reykjaviknr. Síml|1940. Appelsínur ”Jaffa“, mjög stórar, sætar og safamiklar. Laukur — Kartöflur ísl. og útl. Sími: Einn — tveir — þrír — fjórir. Heiidversiun Garðars Gíslasonar hefir til sölu:, Hraðfryst dilkakjöt í heilum skrokkum. Nýjnstn fataefnin. Nýjnstn móðblöðin. komin til 6. Bjarnson & Fjeldsted. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• VðfryggingarfiBlaglð „Hye Danske" af 1864. Eitt sinn skal hver deyja. Þjer vitið að dauðinn er skuld sem þjer eigið að gjalda, en eruð samt ekki líftrygður. Aðalumboðsmaður g Sigfds Sighvatsssn. Amtmannsstíg 2. Nýkomið nýorpin egg frá 13 anrnm. Bsejarins besta kaffi altaf nýmalað. Gott morgunkaffi 188 aura. 4 Munið okkar mikfa afslitt við staðgreiðsla. I B ■ A, Hafnarstræti 22. Frú floðrún ðisfsdúttir frá Otrardal. í dag er borin til moldar úti í Kaupmannahöfn göfug og góð ís- lensk kona, prófastsekkja Guðrún Ólafsdóttir frá, Otrardal í Barða- strandarsýslu. Hún var borin og barnfædd á Stað á Reykjanesi, fædd 9. Marz 1852. Voru foreldrar hennar síra Ólafur Einarsson Jobn sen prófastur á Stað, og frú Sig- ríður Þorláksdóttir frá Móum á Kjalarnesi. Voru þeir bræður, pró- fastarnir síra Ólafur á Stað og síra Guðmundur í Arnarbæli í Öl- fusi, en systir þeirra var frú Tngi- björg, kona Jóns Sigurðssonar forseta. Frú Guðrún sál var gift s;íra Steingrími Jónssyni presti í Otrar- dal og prófasti í Barðastrandar- sýslu; var hann einn af hinum al- kunnu og efnilegu Leysingjastaða- systkinum. Hjúskapur frú Guðrúnar var skamær, því maður hennar and- acist 1S. september 1882. Þegar frú Guðrún var orðin ekkja, fór hún norður í Skaga- fjörð til bróður síns, Jóhannesar sál. Ólafssonar sýslumanns í Skaga fjarðarsýslu, og dvaldi þar um hríð. En síðan tók hún sig upp, tfór til Kaupmannahafnar og dvaldi þar síðan alt til æfiloka. Frú Guðrún var góð og vönduð kona, og vel gefin til sálar og lík- ama>, eins og hún átti kyn til. Hún var kristilega sinnuð og hafði mikinn áhuga á kristindómsmál- um, tók hún þau 40 ár, sem hún dvaldi í Kaupmannahöfn, mikinn þátt í kristilegri safnaðarstarf- semi undir forystu og handleiðslu Fengers prófasts og sóknarprests við Holmenskirkju.Kunni hann vel að meta áhuga hennar og trú- mensku i störfum þeim, sem henni vorn á hendur falin í þessnm efn- nm, og reyndist henni alt til æfi- loka hinn mesti bjargvættur og trygðavinur, Vjer sem þekt höfðum þessa. mætu konu í lífi hennar, og vitum, að hún er í dag moldu hulin f jarri sinni fósturjörð, sem hún elskaði af alhug þrátt fyrir margra ára fjai'vist, vjer látum hug vorn svífa að líkbörum hennar og lcveðj um hana með þakklæti fyrir góða viðkynningu og trygð hennar og trúfestn í lífinu. Blessuð veri minning hennar. Ól. Ól. Skugga-Sveinn var leikinn í gær kvöldi fyrir troðfullu húsi. Víðavangshlaupið fer fram 1. sumardag. Nánar síðar. íþróttafjelag Reykjavíkur held- ur aðaldansleik sinn 11. mars að Hótel Borg. Benedikt Jakobsson fimleika- kennari anglýsir í blaðinu í dag námskeið* í japanskri sjálfsvörn, Jiu Jitsu. Benedikt er ágætlega mentaðnr maður í heilsufræði og líkamsbyggingu, en á þekkingu líkamans byggist að miklu leyti þessi íþrótt. Stundaði hann fim- leikaniám í Svxþjóð nokkur ár og iærði þá Jiu Jitsu af japönskum manni, sem var frægur glímumað- ur og kennari. G. Deildarfundir voru stuttir í báð- um þingdeildum í gær. — Þrjú stjórnarfrumvörp voru til 1. umr. í Ed. og fóru þau til nefnda. í Nd. voru einnig 3 stjórnarfrum- vörp lá dagskrá, og fóru til nefnda. Utanríkismálanefnd. Á fundi í sameinuðu þingi í gær fór fram kosning 7 manna í utanríkismála- nefnd. Kosning hlutu: Jón Þor- láksson, Ólafur Thors, Magnxis Jónsson, Magnús Torfason, Jónas Jónsson, Tryggvi Þórhallsson og Hjeðinn Valdimarsson. Kreppunefndin. Tillaga sósíalistá, nm skipun kreppunefndar var til einnar umræðu í Neðri deild í gær. Tillagan var samþykt og verðnr kosið í nefndina í dag. Verður þetta 7 manna nefnd og nran verða sjeð svo um, að sósíalistar fái mann í nefndina, svo að allir flokkar eigi þar fulltnxa. Frá Eimskip. Gullfoss fór frá Leith í fvrradag; Goðafoss fer kl. 8 í kvöld, vestur og norður; Brúarfoss er í Rvík; Dettifoss er á útleið; Lagarfoss fór frá Höfn í gær og Selfoss lrom til Hull í ^ fyrrradag; á heimleið. ; Slys. Við vesturströnd Spánar | liafa farist tvö flutningaskip og drukknnðu þar 13 menn. FU I Olíivielar nýkomnar Af ávöxtunum skulúð þjer þekkja þá. BANANAR DELICIOUS JAFFA Hvað öðru betra. Silli & Valdi. fer hjeðan á moi'gun kl. 6 síðd., til Bergen um Vestmannaeyjar hg Thorshavn. Flutningur tilkynnist fyrir liá- degi á morgun. Farseðlar sækist fyrir sama tíma Hic. Bjarnason S Smlth. SIRIUS súkulaði og kakaóduft er tekið fram yfir annað, af þeim sem reynt hafa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.