Morgunblaðið - 22.02.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.02.1933, Blaðsíða 3
I ;J:'V ■ . í*h n í o & morgunblað;® JRorgmtWattft Útcef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. Rltatjórar: Jón Kjartanaaon. Valtýr Stefánaaon. Rltatjórn og afgreitJala: - Austuratraeti, 8. — Slaal 1*00. AuKlýaingrastjðri: B. Hafberr. AUKl^’alngraakrlf atofa: Austurstrœti J 7. — SI»1 S700 Hsiasaalaaar: Jón KJartansson nr. S742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. B. Hafberg nr. S770. Áskriftaglald: Innanlands kr. 2.00 A mánnVL Utanlanda kr. 2.S0 & atánuOt, t lausasðlu 10 aura elntaktV. 20 aura meO Leabók. Úfriðurinn f Hsíu. Bardagar hefjast í Jehol. Berlin, 21. febrúar. Fyrstu stóru bardagarnir um Jijeraðið Jehol eru nú byrjaðir, og eftir því, sem Japanar herma, hafa jpínverjar ráðist á þá hjá bænum Yaio-yan, en Japanar eru að sækja fram til borgarinnar Kailu. London 21. febr. FÚ : Kínversk frégn í dag segir að Japanar hafi í dag beðið ósigur í viðureign við Kínverja í Chin- Óhow, 'ái leiðinni milli Peking og Mukden. Aftur á móti segja Jap- anskar fregnir að Kínverjar hafi gert árás 'á Japana, en þeir hafi hrundið árásinni. Þjóðabandalagið hjelt í dag ?sjerstakan fund, eins og ráð var fyrir gert. til þess að ræða álit 19 manna nefndarinnar. Það er “talið hugsanlegt að fulltrúar Kín- verja og Japana komi einnig á þrennan fund, og skýri frá af- ■stöðu sinna stjórna. Genf 21. febr. United Press. FB Opinberlega tilkynt, að japanska 'Stjórnin hafi hafnað áliti og til- lögum 19-fulltrúanefndarinnar. StArkostlegt sfðslys, Þýskt flutningaskip ”Brigitte Sturm“ og línuveiðarinn ”Papey“ rekast á rjett utan við Engey, >. , , ”Papey“ sékkur eftir 2—3 mínútur og níu skipverjar drukkna. Línuveiðarinn Papey fór hjeð sjódóms, Björn Þórðarson, lög- an á mánudagskvöld á veiðar. maður, meðdómendur í þetta Um 2 sjómílur frá Engey rakst sinn Geir Sigurðsson skipstj. og Papey á þýska flutningaskipið Sigurjón Á Ólafsson. Brigitte Sturm, er var á leið J hingað frá Stykkishólmi. j Skýrsla Hugo Arp, skipstj. Stefni flutningaskipsíns stóð á „Brigitte Sturm.“ Sprenging. London'21. febr. FÚ Ögurleg sprenging varð í gær í Tkínversku gúriiíverkstæði' í Shang ’hai og hiðu 100 manns bana, en 70 menn hafa verið fluttir í sjúkra hús, meira og minna særðir. Búist •er við að tala þeirra dauðu kunni ,að reynast enn hærri. HZingara dæmdur til 80 ára fangelsisvistar. London 21. febr. FÚ Það er nú tekið fram, að Zing- ,-ara á að taka refsingar sínar út 'hverja eftir aðra, en ekki samtímis — en frá því var sagt í gær að 'hann hefði verið fundinn sekur um .4 kæruatriði, og dæmdur í "20 ára fangelsisvist fyrir hvert þeirra. Svarar því dómur lians til ■•80 ára fangelsisvistar. Snjóar miklir í Suðurlöndum Berlín 21. febr. FÚ í gær snjóaði svo mildð á Notð- •ur og Mið-Spáni að menn muna -ekki annað eins og eru mi allar -samgöngur yfir Pyreneafjöllin teptar. Á Suður-Frakklandi hefjr einnig snjóað mjög mikið og er snjórinn nú_.einn meter á dýpt í kringum Avignon. í smiábæ á Norð ur-ítalíu hrundi þak á ieikhúsi -uridan snjóþyngslunum og meidd- -ust 5 menn. f Feneyjum er 20 em. : snjór. langt inn í Papey, og sökk línu- veiðarinn eftir 2—3 mínútur. Á Papey voru 17 menn, og allir á þiljum er slysið bar að, að und- um meg anteknum vjelstjórunum. En aðeins 8 komust af. Níu menn druknuðu, og er lík- legt að þeir hafi sogast niður með skipinu er það skyndilega sökk. Þessir menn druknuðu: 1. Jón Oddsson, 1. vjelstjóri, átti heima í Hafnarfirði, 32 áía, lætur eftir sig konu og 3 börn. 2. Bjarni Magnússon, úrHafn arfirði, 40 ára gamall, ógiftur. 3. Björn Jónsson, úr Hafnar- firði (ættaður úr Norður-Múla- sýslu) 43 ára, giftur. Lætur eft- ir sig 3 börn. 4. Eiríkur Magnússon, úr Hafnarfirði, 25 ára, vann fyrir gamalli móður. 5. Cecil Sigurbjörnsson, úr Grundarfirði, 37 ára. Lætur eft- ir sig konu og 5—6 börn í ómegð. 6. Jóhann Kristjánsson, úr Grundarfirði, 41 árs. 7. Ólafur Jónsson, frá Dalvík, 20 ára. 8. Þórður Kárason, úr Reykja vík, 24 ára gamall. 9. Þórður Guðmundsson, Vest urgötu 22, Reykjavík, 42 ára. Var giftur. Lætur eftir sig 2 ung börn. Þessir björguðust: 1. Guðmundu Magnússon, skipstjóri, Hallveigarstíg 9, Reykjavík. 2. Haíldór Magnússon, stýri- maður, úr Hafnarfirði. 3. Bjarni Marteinsson, II. vjel- stjóri, úr Hafnarfirði. 4 Helgi Halldórsson, mat- sveinn, Skólavörðustíg 12, Reykjavík. 5. Bjarni Árnason, úr Stykk- ishólmi. 6. Jónmundur Einarsson, úr Grundarfirði. 7. Guðmundur Jóhann Guð- mundsson, úr Hafnarfirði og 8. Gunnar Sigurðsson, úr Hafnarfirði. Brigitte Sturm kom hingað seint í fyrrakvöld með þá, sem bjargað hafði verið. Fregnin barst út um bæinn í gærmorgun. Fanst öllum mikið um þetta hörmulega slys----að níu vaskir menn skyldu drukna í veiðiför á línuveiðara í blíð- skaparveðri hjerna skamt utan við höfnina. í sjórjettinum. Klukkan tvö var sjórjettur settur út af slysi þessu. Forseti Fyrst var skipstjóri Þýska skipsins Brigitte Sturm yfir- heyrður. Mætti hann í rjettin- dagbók skipsins, þar sem lýst var ferð skipsins, að- draganda að slysinu, og slysinu s.'álfu. Er skýrslan hafði verið lesin upp í rjettinum, var hann spurð- ur allmargra spurninga um ýms atriði úr skýrslunni, og • hann beðinn um nánari skýringar. Hjer birtist útdráttur úr fram- burði hans, án þess að tilgreint sje, hvað er tekið úr frumskýrslu hans og hvað eftir viðbótarskýr- ingum. Brigitte Sturm fór frá Stykk- íshólmi á mánudagsmorgun. Seg- ir ekki af ferðum skipsins fyrri en á mánudagskvöld, er skipið átti skamt eftir ófarið hingað. Sá skipstjóri ljós hvítt, er bar lágt yfir sjávarflöt og hann á- leit væri vinnuljós á fiskiskipi, þetta var kl. 19.40 mín, um kvöldið. Seinna kvaðst skipstjóri hafa sjeð, að ljós þessi voru tvö. Hafði harn athugað þau í kíki. Taldi hann víst, að þau va-ru bæði á sama skipinu, en að hann síðar sá Ijósin tvö, taldi hann stafa af ] ví, að afstaða skipanna bicjttistvegn • siglingar i’.riyitte Stip m. En að fiskiskip þetta la:gi kyrt, rjeði har.r m. a. af p að hann sá ekki önnur ljós á skip- inu. Hjelt hann nú áfram ferð sinni, eins og ekkert væri. Hann fór með 10 sjómílna hraða. Brigitte Sturm var á að giska 2—300 metra frá fiskiskipinu með hvítu ljósin, er reyndist að vera Papey. Var Papey 2% stryk á stjórborða við Brigitte Sturm. Þetta þótti skipstjóra, að því er hann sagði, helst til lítið bil, svo hann víkur skipi sínu t/2 *tryki í viðbót á bakborða, svo hann, með því móti, sigldi fjær skipi þessu, er hann taldi þá að kyrt væri. En rjett í sömu andránni og hann víkur skipi sínu þetta lít- ilræði til bakborða, sjer hann, og stýrimaður, sem með honum var á stjómpalli, að upp kemur rautt ljós á fiskiskipinu, og um leið ljós í siglu og að skipið stefnir beint í leið fyrir Brigitte Sturm. En sökum þess, segir skipstj., að hann hafði þegar vikið skipi sínu á bakborða, gat hann ekki snúið því á stjórnborða, og stefnt á þann hátt aftur fyrir Papey. Hann gefur því merki um, með því að blása tvisvar snöggt í eimpípuna, að hann beygi til bakborðs. En er hann sjer, að árekstur er óumflýjan- legur, setur hann vjelina á fulla ferð aftur á bak, og tilkynnir það með þrem stuttum blástrum. En í þeim svifum rekst stefni Brigitte Sturm í síðu Papeyjar, rjett aftan við miðju, og gekk stefnið langt inn í Papey. Þetta var kl. 20,14 mín. Setti skipstjóri nú fulla ferð á- frám, til þess, með því móti, að halda stefninu að því sökkvandi skipi, svo skipverjar gæti frek- ar bjargast upp stefnið. Kl. 20.16 mín. stöðvaði skip- stjóri vjelina. Og rjett í þess- um svifum sökk Papey. Eftirtektarverð atriði. í framburði skipstjra er það sjerstaklega eftirtektarvert, að hann kveðst hafa sjeð ljósin á Papey í nál klst., en hann hafi talið að mest allan þann tíma hafi skip það, er hann sá ljósin á, legið kyrt. Að hann sá ekki siglingaljós á Papey fyrri en 2—3 mín. áður en áreksturinn varð, og hann hafði beygt til bakborða, til að fjarlægjast Papey, áður en hann sá, að Pap- ey var á hreyfingu. Er lokið var við að yfirheyra Arp skipstjóra, voru skipverjar á Brigitte Sturm yfirheyrðir. Frásögn Hallórs Magnús- sonar stýrimanns á Papey. Guðm. Magnússon, skipstjóri hafði ekki ferlivist í gær, svo Mbl. hafði ekki tal af honum. En Halldór Magnússon 1. stýrimaður mætti í rjettinum. Lagði hann þar fram svohljóð- andi skriflega skýrslu: Sjótjónsskýrsla, frá skipstjóra og stýrimanni á e/s „Papey“ G. K. 8 Hafnar- firði. Kl. 7,45 e. m., 20. febrúar los- aðar landfestar og farið frá Reykjavík á leið til fiskveiða. Kl. 8 e. m. sett á fulla ferð, þá var komið út í farvatn ytrihafnar. Tendruð öll ljós, og byrjað að beita. Allir á þilfari nema vjela- menn í vjelarrúmi. Kl. 8.15 e. m. var komið út fyrir Engey. Stýrð stefna: N. að V. Stýrimaður þá kominn á stjórnpall ásamt skipstjóra. Sást þá skip koma fram undan til b.b. sem skar okkar stefnu eftir millibili mastursljósa þess að dæma. Kl. ca. 8.30 var skipið komið mjög nálægt, og gaf til kynna ð það sneri á bakborða. Var þá gefið merki frá Papey að beygt væri á stjórborða, annað ógjörlegt. Þá svaraði skipið með fullri ferð aftur á bak, og eftir fá augnablik skall skipið á miðja Papey b.b megin og skar hana inn undir miðskipa. Liðu ekki meira en ca. 2 mín. frá því, og þar til hún sökk. Þegar sást að árekstur myndi verða, var kallað til skipverja, 'r 'Ö vera viðbúnir, og voru þeir sumir á leið, og sumir komnir að bátunum, þegar að áreksturinn varð. Var byrjað að losa bát- Áhöfn á Papey alls 17 menn, þar af björguðust 8 með þeim hætti að 4 menn komust á akker skipsins, sem var s/s „Brigitte Sturm“ frá Hamborg, 1 synti að því og 3 björguðust í bát frá skipinu. Var leitað lengi á tveim bátum frá skipinu og hafðir úti 2 björgunarhringar með ljósum. Logn, heiðskírt. S/s Papey liggur á 34 m. dýpi N. að V. frá Engey í ca. 2,5 sjóm. fjarlægð. Grótta hvít. Reykjavík, 21. febrúar 1933. Skýrsla þessi er fáorð. Hún segir þó ýmislegt, sem illa kem- ur heim við framburð Þjóðverj- ans. Papey sigldi t. d. rakleitt úrj Reykjavíkurhöfn með öll sigl- ingaljós tendruð. Viðtal við Halldór Magnússon stýrimann. Er tíðindamaður Morgun- blaðsins hitti Halldór Magnús- son að máli í gær, lýsti Halldóp því hvernig slysið bar að hönd- um. Hann sagði m. a.: Jeg var í stýrishúsi með skip- stjóra er áreksturinn varð, og hafði verið þar mestan tímann, síðan við lögðum af stað. Skipið, er reyndist að vera hið þýska flutningaskip, höfðum við sjeð góða stund, og var það á bakborða við okkur. Gátum við ekki búist við öðru, en það myndi sveigja á stjórborða, ervið nálg- uðumst það, samkvæmt algild- um sjóferðareglum. En í stað þess gefur skipið okkur merki um að það beygi á bakborða. Þá var ekki annað fyrir okkur að gera en að beygja á stjórborða, til þess að freista, að skipin gætu sloppið samhliða hvert af öðru. En þá var alt um seinann. Og þegar við beygjum á stjórborða tilkynnir aðkomuskipið að það fari aftur á bak. Flestallir skipverjar á þiljum, er áreksturinn varð. Við vorum sem sagt báðir í stýrishúsi, segir Halldór, skip- stjórinn, Guðm. Magnússon og jeg. 10 skipverjar voru í beit- ingaskýlinu á þilfarinu, en 2 fyr- ir framan stýrishúsið. Voru þeir að skera beitu. Matsveinninn hafði verið í eldhúsinu. En vjela menn tveir undir þiljum. Er við sáum að áreksturinn var óumfllýjanlegur, kölluðum við til skipverja og báðum þá að vera viðbúna. Hugsa jeg, að við- vörunarkall skipstjóra hafi heyrst til þeirra, sem í beiting- arskýlinu voru, svo því nær all- ir skipverjar hafi í sama vet- fangi fengið vitneskju um, að hverju stefndi. Jeg stóð við stýrishjólið, er á- reksturinn varð. Svo mikið kast kom á hjólið, að jeg misti tök á því, en hjólið greip mig og þeyttist jeg yfir það og kom nið- ur hinum megin í stýrishúsinu. Nokkur augnablik var jeg að átta mig. En er jeg komst á fætur aftur hljóp jeg út að björgunarbátn- um minni. Er jeg var þangað kominn sá jeg að sjór fjell inn yfir borðstokkinn. Hljóp jeg þá að stefni aðkomuskipsins, er ana, en tími vanst ekki, til þess/stóð erin inni í Papey, greip í að ljúka við það, áður en Papeyiannað akkerið. Þreif jeg í einn sökk. 'skipverja er varð á leið minni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.