Morgunblaðið - 22.02.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1933, Blaðsíða 4
4 fluglýsingadagbók Tilboð óskast í 2—300 netja- slöngur. Tilboð sendist í pósthólf 163, 60 lesta skáp tl sölu ódýrt. — Upplýsihgar í síma 3463, eftir kl. 7. 2. LönWasse. Plads söges strax, •fra 1. Marts, April eller Maj paa islandsk Mejeri. Er 24 Aar, 4% Aar ved Faget. Har Plads paa herværenda Mejeri. lste Kl. Anbe- falinger. NB. Förerbevis haves. Kristian Bjerre Sand, Mejeriet ”Bestbro“, Stenlöse Sj. (Dan- mark). MORGUNBLAÐIÐ Maturinn í Café Svanur við Barónsstíg og Grettisgötu er nú alviðurkendur, sem besti fáanlegi maturinn í bænum, fyrir svo lágt verð. — Fiskbúðin Frakkastíg 13. Dag- lega nýr fiskur. Reyktur og næt- ursaltaður. Lægst verð. Áreiðan- leg viðskifti. Skrifið í símaskrána 2651._____________________________ ‘ Ný ýsa og þorskur. — Einnig reyktur, þurkaður og útvatnaður fiskur. Fisksalan; Vesturgötu 12. Sími 4939. Kjötfars, heimatilbúið 85 aura % kíló og fiskfars 60 aura % kíló. Fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Glæný ýsa; slægð á 12 aura p2 kg. Fiskbúðin í Kolasundi. — Sími 4610. Litla Blómabúðin; Laugavegi 8. Blóma og matjurtafræið er komið. VelðlvOtn og veiðiár á Arnarvatnsheiði og Tvídægru, eign Miðfirðinga, verða leigð til staiígaveiða á, næsta sumri. Tilboð óskast í einstök vötn eða áa*. Friðrik Arnbjarnarson. Stóra Ósi. Fangi|á Djöfiaey heitir nýjasta og skemtileg asta bókin á bókamarkabin- um. Þessa æfintýraríku og ágætu sögu þarf hver einasti bókavinur at5 eignast. Fæst hjá bák.Htflum og á nfgreitlKlu Morgunblatinins. jaltkonu- skó- svertan jST ^ m Efnjgerd Reyhiaviktir?- Karlmannaföt Regnfrakkar Rykfrakkar Nýtt bfiglasmior gulrófur, nýteknar upp úr jörðu, jafngóðar og á haustdegi. Hvítkál. Gleymið ekki blessuðu silfurtæra þorskalýsinu, sem allir lofa. Bjðrnin. þangað, og vísaði honum á sömu björgun og kallaði til hinna, að reyna að ná í akkerið. Náðum við tveir í það akkerið. En Guð- mundur skipstjóri náði, við ann- an mann í hitt. 1 þeim svifum, að við tveir ná- um í akkerið sje jeg, að skutur* Papeyjar sekkur hratt, og skip- ið steypist í vetfangi í djúpið. Skipverjar á Brigitte Sturm tóku strax Guðmund skipstjóra, og þann, sem með honum var, af akkerinu, sem þeir voru á. Var þá samstundis settur björgunar- bátur á flot og fór Guðmundur skipstjóri í hann til þess að bjarga skipverjum sínum. Ann- ar bátur var einnig, k<iminn á flot er við vorum dregnir upp af akkeri okkar, og komst jeg því ekki í björgunarbát til að leita fjelaga okkar. Bátur sá, sem Guðmundur var í bjargaði 3 skipverjum. Einn þeirra hafði náð í spýtu og flaut á henni skamt frá stefninu, þar sem jeg var. Kallaði jeg til hans, og bað hann vera rólegan uns björgun kæmi. Kastað var út korkvestum og björgunarbeltum, er voru með ljósum. En alt kom fyrir ekki. Fleiri fundust ekki ofansjávar. Er mjer nær að halda, að skip verjar þeir á Papey, sem voru aftan við stýrishús, er Papey sökk, hafi sogast niður með skip inu, því svo óðfluga steyptist það í djúpið. Guðmundur Magnússon skip- stjóri var illa haldinn í gær, Hann er maður um 55 ára, en hefir veri skipstjóri í 28 ár, og aldrei orðið fyrir neinu slysi fyrri. Hann hafði nýlega tekið Pap- ey á leigu af Útvegsbankanum Var þetta fyrsta veiðiferðin. En áður en skipið varð bankans eign, átti það h.f. Valur í Hafn- arfirði. Papey mun hafa verið bygð 1914; var 107 tonn. Vátrygð á 60 þús. kr. Qagbók. Verkfallsmenn í Ulster hafa framið nokkur hermdarverk á eign um járnbrautarfjelaganna. Meðal annars rifu þeir upp járnbrautar- teina og kveiktu í almenningsbif- reið sem var á ferð, en ekki er þess getið að neinn hafi slasast. FÚ —■— I I. O. O. F. — 1142226 — Spila- kvöld. Veitingamanni tilkynt fyrir hádegi. Veðrið í gær: Við NA og A- land er enn N-strekkingur en vestanlands er því nær logn. — Veður er þurt um alt land og víða bjart. Frost 4—10- stig. Frá NA-Grænlandi Iiggur háþrýsti- svæði suður yfir Island og aust- anvert Atlantshaf og þókast hægt til austurs. IJm vestanvert At- lantshaf er hlý S-átt, sem nær norður yfir S-Grænland’ og Græn- landshaf og mun smátt og smátt breiðast Iengra austur á bóginn. Veðuriítlit í dag: Þykknar upp með SA-átt. Mildara. Skólakvikmynd (járn- og stál- vinsla o. fl.) verður sýnd nem- endum Iðnskólans í Nýja Bíó í dag kl. 6—7 síðd. Aðgangur er ókeypis. ”íslenska vikaai" hefir síma 4292. Dagskrár Alþingis í dag: Efri deild: Gæsla landhelginnar o. fl. Stjórn vitamála og um vita- byggingar. Iðja og iðnaður. Neðri deild: Byggingarsamvinnu fjelög. Kosning kreppunefndar. Fjelag matvörukaupmanna held ur fund í Kaupþingssalnum kl. 9 í kvöld. Kvennadeild Slysavarnafjelags- ins í Hafnarfirði heldur kvöld- skemtun annað kvöld í G. T.-hús- inu. Fjölbreytt skemtiskrá. Sjá nánar í augl. í blaðinu í dag. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 18.40 Barna- tími (Jón N. Jónasson kennari). 19.05 Þingfrjettir. 19.30 Veður- fregnir. 19,40 Tilkynningar. Tón- leikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Háskólafyrirlestur (Árni Pálsson próf.) 21,15 Tón- leikar: Fiðlusóló (Þór. Guð- mundsson). Grammófón: Einsöng- ur (Jos. Hislop): Heward: Pre- lude úr ”The Loves og Robert Burns1 ‘. Tschaikowski: Nussknack er Suite. (Philadelphia Symphony Orch., Leopold Stokowski). Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Þóra Ólafsdóttir frá Hvítárvöllum og Sigmundur Sæmundsson bifreið- arstjóri hjá Strætisvagnafjelagi Reykjavíkur. Portúgals markaðurinn. Árið, sem leið voru flutt til Portúgals 9341 smál. af fiski frá Noregi og 6063 smál. frá íslandi. Árið 1931 voru hlutföllin þessi: Frá Noregi 10188 smál. og frá íslandi 4762 smál. Aflasala. Valpole seldi afla sinn í fyrradag í Grimsby, 2700 körf- ur fyrir 1235 sterpd. Þingfrestunin. 1 fjárlagaræðu sinni mintist fjármálaráðherra á það, að farið gæti svo, að eigi Lampaskerma-útsala. Silkiskermar og pergamentskermar! Ýms efni hentug í blúsur, barnakjóla og nærföt. Alt með 20—25% afslætti. Rigmor Hansen. Aðalstræti 12. fleiii ■flMntmsmi heldur fund í Kaupþingssalnum kl. 9 í kvöld (miðviku- daginn 22. þ. m.). Áríðandi mál á dagskrá. Fjelagar, mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Alríkisstefnan eftir Ingvar Sigurðsson. „Yfirleitt er ekkert, sem skerpir betur hugsun okkar um mannkyn- ið, en kærleikurinn til þess“. — (Bls. 126). Bókin fæst í bókaverslunum. Vjelritunarstnlka sem hraðritar og hefir vanist brjefritun á erlendum mál- um (dönsku, ensku og þýsku) getur fengið stöðu nú þeg- ar. Eiginhandarumsóknir óskast sendar Upplýsingaskrif- stofu kaupsýslumanna í Eimskipafjelagshúsinu ásamt; nauðsynlegum upplýsingum og meðmælum. yrð fengin vitneskja nm kjör þau, sem okkur yrði skömtuð á breska markaðinum, áður en þihgi lyki í vor. En þar sem framtíð land- búnaðarins ýlti mjög ■ á þessu, gæti svo farið,1 sagði fjármálaráðh. vænlegra þætti að frestá þingi til haustsins, Svo að þingið yrði til taks til að gera þær ráðstafanir gr þurfa þætti. Að gefnu tilefni lýsti ráðherrann yfir því, að það væri algerlega frá eigin brjósti að hann mintist á þingfrestun 1 þessu • •••••••.•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• HEHPELS SKIBSFARVER. Hempers Skibsfarvefabrik, Köbenhavn. — Birgðir hjá umboðsmanni vorum: Sllppfjelaglð I Reykfavík h.f. Oi sambandi, því að hann hefði ekki orðað það við flokkana. Aðalfundur Þjóðvinafjelagsins var haldinn í sameinuðu þingi í gær. Forseti fjelagsins, dr. Páll Eggert Ólason skýrði frá hag fje- lagsins; tekjuafgangur í árslok 1931 nam rúml. 10 þús. kr. — Reikningarnir voru samþyktir í einu hljóði. í stjórn voru kosnir: dr. Páll E. Ólason forseti; Bogi Ólafsson Mentaskólakennari, vara- forseti. 1 ritnefnd voru kjörnir: Síra Magnús Helgason, Sigurður Nordal prófessor og dr. Guðm. Finnbogasin landsbókavörður. Papey-slysið. Áður en fundur hófst í sameinuðu þingi í gær, mintist forseti slyssins á línuveið- Norðlendingar! Komið og sjáið hinar fögru myndir, sem Vigfús. Sigurgeirsson ljósmyndari á Ak- ureyri hefir sent á sýningu. Ferðafjelagsins í Sundhöllinni. MYNDIRNAR eru til S Ö L U. Iðnaðarmunnafjelaglð ( Reykjavík. Fundur verður haldinn í Bað- stofu fjelagsins í dag, miðviku- aranum Papey og bað þingmenn j dag 22. febr. kl. 8^/2- Fundarefni að minnast hinna vösku sjómanna j Framhaldsumræður um lagabreyt- sem þarna hefðu látið lífið, með ingar o. fl. því að rísa upp úr sætum sínum, j STJÓRNIN. og gerðu þeir það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.