Morgunblaðið - 24.02.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1933, Blaðsíða 4
« MORGUNBLAÐIÐ V % Hugl9slngadagbðk j Húsnæði til leigu, 4 herbergi og eldhús, með öllum nútíma þæg- indum, á skemtilegasta stað í bænum. Upplýsingar í síma 2036 og 2440 eftir kl. 8 síðdegis. Kjólablúndur úr ull og silki ný- komnar í Yersiunina „París“. Athugið! Nærföt, sokkar, hatt- ár og fleira með lægsta verði. Hafnarstræti 18, Karlmannahatta- búðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Glæný ýsa og stútungur. Hring- ið í síma 4933. Fisksala Halldórs Sigurðssonar. Silkiklæði, besta teg. nýkomið í versl. „Dyngja“. Sími 1846. Kniplingar á upphlutsbak, nýjar tegundir, ódýrari og betri en áður hafa þekst, nýkomnir í Versl. „Dyngja“, Bankastræti 3. Slifsisborðarnir nýju, eru nú komnir aftur í stærra úrvali en áður var. Slifsi og Svuntuefni góðu úrvali. Versl. „Dyngja“. Fiskbúðin Frakkastíg 13. Dag- lega nýr fiskur. Reyktur og næt- ursaltaður. Lægst verð. Áreiðan- leg viðskifti. Skrifið í símaskrána 2651.__________________________ Morgunkjólaefni frá 3.75 í kjólinn. Sömuleiðis stórröndótt Tvisttau. Skotskt bómullartau í ódýru úrvali. Versl. „Dyngja“. Ný ýsa og þorskur. — Einnig reyktur, þurkaður og útvatnaður fiskur. Fisksaian; Vesturgötu 12. Sími 4939, Mislitar Blúndur á Eidhús- gardínur, Hörblúndur, breiðar og mjóar. Handgjörðar blúndur. Koddavershorn. Versl. ,Dyngja‘. Slifsiskögur í mörgum litum. Flöjelisteygja í 3 breiddum. Flöjelisbönd, svört og mislit. Hlírabönd, margir litir. Blúsu- teygja, nýkomið. Versl. Dyngja. Svört og hvít og munstruð efni í upphlutsskyrtur og svuntur. Svört efni í kjóla. Fermingar- kjólaefni, nýkomið. Versl „Dyngja“. Eldhúsgardínuefni, falleg og ódýr. Glugga- og Dyratjalda- efni. Storesefni frá 1.95 meter. Nýkomið. Versl. „Dyngja“. 2. Lönklasse. Plads söges strax, fra 1. Marts, April eller Maj paa islandsk Mejeri. Er 24 Aar, 4% Aar ved Faget. Har Plads paa herværenda Mejeri. lste Kl. Anbe- falinger. NB. Förerbevis haves. Kristian Bjerre Sand, Mejeriet ”Bestbro“, Stenlöse Sj. (Dan- mark). Fiskfars, fiskbúðingur, fiskboll- nr, kjötfars, kjötbúðingur, kjðt- bollnr fást daglega. Freia, Langa- veg 22 B. Sími 4059. S. ENGILBERTS, nuddlæknir, Njálsgötu 42. Heima 1—3. Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Hlboð H.f. Sogsvirkjun felt í bæjarstjórn með samhljóða atkvæðum. Aukafundur bæjarstjórnar um tilboð h.f. Sogsvirkjunar, til að selja Reykjavík rafmagn, var haldinn í gærkvöldi. Eftir fjörugar umræður voru feldar með jöfnum atkvæðum til- lögur þær, er fyrir fundinum lágu, um framtíðarlausn rafmagnsmál- anna, önnur frá borgarstjóra, hin frá St. Jóh. St. Því næst var samkvæmt tilmæl- um borgarstjóra leitað atkvæða bæjarfulltrúanna um það, hvort taka ætti tilboði frá h.f. Sogs- vrkjun, er fyrir fundinum lág, og var samþykt með samhljóða atkv. að hafna því tilboði. Nánar síðar. --- --------------— Qagbók. I. O. O. F. 1. = 1142248V2 = O Veðrið í gær: Háþrýstisvæði yfir íslandi og fyrir norðan land. Er því samfara kyrt veður um land alt, víðast hæg A-NA-átt. — Yeður er yfirleitt þurt, skýjað loft suðvestanlands og á A-landi en annars staðar bjartviðri. Frostlaust við S-land en alt að 8 stiga frost nyrðra. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Stilt og bjart veður. Til Strandarkirkju frá konu í Hafnarfirði 7 krónur; Einari 5 krónur; K. P. 10 krónur; N. N. 10 krónur. Dagskrár Alþingis í dag: Efri deild: Ráðstafanir lit af fjárþröng sveitarfjelaga. Neðri deild: Sjilkrasamlög. Dragnótaveiði í landhelgi. Bráða- birgðalög stjórnarinnar um til- slakanir á lögum nr. 55 frá 1928, um bann gegn dragnótaveiðum í lándhelgi á dagskrá í neðri deild í gær. Magnús Guðmunds- son lýstj yfir því, að ástæðan til þess, að bráðabirgðalög þessi hefði verið gefin út væri sú, að eftir þingslit sl. vor hefði stjórn- inni borist áskorun frá meiri hluta þingmanna í báðum þingdeildum um að slík bráðabirgðalög yrðu gefin. Pjetur Ottesen vítti aðferð þá, sem hjer hefði verið beitt; Björn Kristjánsson andmælti einn ig tilslökunum þessum. Að lok- inni umræðu fór málið til 2. um- ræðu og sjávarútvegsnefndar. í Efri deild var aðeins eitt mál á dagskrá og fór umræðulaust til nefndar. / Bókastuldur. í fyrrinótt var brotinn upp sýningarkassi Bóka- stöðvar Eimreiðarinnar í Aðal- stræti og stolið þaðan bókum um 60 króna virði. Lögreglan hefir þjófnað þenna til rannsóknar. Dr. Max Keil flytur fyrirlestur í Háskólanum í kvöld kl. 8 um „Wir und die Technik". Öllum heimill aðgangur. öskudagsfagnaður verður hald- inn að Hótel Borg miðvikudaginn 1. mars (Öskudaginn) eins og að undanförnu. Frá Eimskip. Gullfoss er vænt- anlegur til Reykjavíkur í dag eftir hádegi. Goðafoss kom til Þingeyrar í gær. Brtiarfoss fer frá Reykjavík í kvöld. Dettifoss fór frá Hull í gær, áleiðis til Ham- borgar. Lagarfoss fór frá Kaup- mannaliöfn 21. þ. m. Selfoss fór frá Hull 22 þ. m. áleiðis til Reykja víkur. Togararnir. Geir kom af veiðum í gær og fór áleiðis til Englands með aflann. Tryggvi gamli og Geysir eru nýkomnir frá Eng- landi. Baldur og Hannes ráðherra fóru á saltfiskveiðar í gær. Otur er einnig nýfarinn á veiðar. Enskur togari kom hingað í gær með einn mann slasaðan; einnig voru nokkrir menn veikir af in- flúensu. Guðspekifjelagið: — Fundur í Septímu í kvöld á venjulegum tíma. Formaður flytur erindi um guðspekina. Gestir. Ótrúlegt. í þýska blaðinu Voss- ische Zeitung er sagt að græn- lenska stjórnin ætli að byggja gistihús fyrir ferðamenn í helstu þorpum Grænlandsbygða. Hver trúir því? Sundmaðurinn, sem leikur krók- ódílinn er eltir Tarzan í kvik- myndinni heitir Maiola Kaliti. f Varsjá í Póllandi fá menn sem atvinnulausir eru frían að- gang í bíó einu sinni í viku — þ.e.a.s. þeir þurfa fyrst að hlusta á eitt stjórnmálaerindi. Pjetur Sigurðsson flytur erindi í kvöld kl. 8% í Varðarhúsinu. Jólaræðu hjelt Bretakonungur í vetur í útvarp. Var ræðan tekin á grammófónplötu. Síðan hefir verið gerð ein miljón af plötum þessum. En miklu fleiri þurfa til að fullnægja eftirspurn. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 18.30 Fyrirlestur Búnaðarfjelags íslands. 19.05 Þing frjettir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. — Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Klukku sláttur. Frjettir. 20.30 Kvöldvaka. Kappglíma Kjósarsýslu var háð að Brúarlandi í Mosfellssveit sl. laugardagskvöld og var sú fjórða í röðinni. Ólafur Þórðarson frá Æsustöðum setti glímumótið, og skýrði frá dagskránni. Keppendur voru fimm, frá þrem fjelögum: Afturelding, Dreng og Stefnir. Úrslit urðu þau, að Hjalti Þórð- arson vann; lagði alla keppi- nauta sína að velli. Hann er að eins 21 árs að aldri, og efnilegur glímumaður. Þetta var í þriðja skifti í röð, sem hann bar sigur úr býtum á sýsluglímunni, og hlaut hann því silfurbikarinn til fullrar eignar. Annar í röðinni var Halldór Guðmundsson, með 3 vinninga, og þriðji Grímur Norðdahl, með 2 vinninga. Hall- dór fekk fyrstu verðlaun fyrir fegurðarglímu, en Grímur önnur. Ungmannafjel. Afturelding stóð fyrir glímumótinu að þessu sinni; mótið fór vel fram og varð öll- um hlutaðeigendum til ánægju. Á undan kapþglímunni hjelt for- seti d.SJf. fróðlegt erindi ’um Svíþjóðarför Glímufjel. Ármanns sl. ár. Að mótinu loknu dansaði unga fólkið fram eftir nóttunni. Útvarpið og börnin. Dr. Garry 'CIeveland Meyers, amerískur sál- fræðingur, hefir fyrir nokkru hald ið fyrirlestur í „The Institute on Parent-Child Relationships". Telur sálfræðingurinn útvarpið koma að miklu gagni og verða mönnum til mikillar skemtunar, sje það skyn- Fengum með e.s. Goðafoss: Appelsínur Jaffa og Valencia. Epli í 'kössum. Lauk í pokum. Eggert Kristjánsson & Co. Súni 1400 (3 línur). SJálfbleknngar Carters sjálfblekungar eru pennategund sem treysta má fullkomlega. Endast langa æfi og eru við hvers manns hæfi. — Fást í Békaverslnn Sigfnsar Eyntnnilssonnr (og bókabúð Austurbœjar BSE, Laugaveg 34). Brððræðlstúnlð ásamt meðfylgjandi mýri og heyhlððn, er til leign irá 14. mai n. k. Upplýsingar gefnr Valtýr Blðndal cand. jnr. Landsbankl íslands. samlega notað, en ýmislegt af því, sem amerískar iitvarpsstöðvar hafi haft mjög slæm áhrif á hörn og gert þau taugaveiklaðri en þau voru fyrir, valdið svefnleysi þeirra o. s. frv. „Jeg vil alvarlega ráða frá því, að börnum sjeu sagð- ar sögur sem gera þau skelkuð. Og á heimilum, þar sem börn eru, og mikill hávaði af útvarps- tækjum getur ekki hjá því farið, að það hafi slæm áhrif á börnin. Einnig verður að koma í veg fyrir, að hörn hlusti á frásagnir af glæpamönnum, handtöku glæpa- manna, baráttu þeirra við lög- regluna o. s. frv., þetta hefir alt taugaæsandi áhrif, og getur jafn- vel komið börnum og unglingum út á rangar brautir“. (UP. FB.). fþróttaæfingar K. R. verða í dag sem hjer segir: KI. 5—6 og 6—7 drengir; kl. 71/2—81/2 1. fl. kvenna; kl. 8V2--9I/2 2. fl. kvenna; kl. 91/2—101/2 1. og 2. fl. karla. Skugga-Sveinn var leikinn í gærkvöldi í þriðja sinn fyrir fullu húsi áheyrenda. Næst verður leik- ið á sunnudag. Dýrt spaug. Tveir ungir Rússar, Odrinsky og Ragozin hafa um langa hríð Ieikið á embættismenn Sowjet. — Þóttust þeir vera pólfarar, og sögðu hroðasögur af ferðalagi sínu ?ar norður frá og viðureign sinni við ísbirni, sem þeir höfðu aldrei sjeð. Fyrir þennan frækilega dugn að og vísindamensku sína, fengu úeir nógan mat og ærna peninga. En svo komst upp um þá, og Sowjet hefnir grimmilega fyrir minni yfirsjónir en það, að em- bættismenn þess sje hafðir að fífl- um. Báðir mennirnir voru tafar- Iaust dæmdir til dauða. Holasalan s.f. Síml 4514. Fjallkonu- skÓ- svertan cr wp best. Hlf Efiugerð Reyhjavikur. Óblegjað eini kr. 2.50 í lakið. Svart efnE í pils á kr. 4.50. Handklæðis frá 50 aur. 0. fl. Verslunin Manehesfer, Lauffaveg 40. Sími 3894„. Nýit bdglasmjör gulrófur, nýteknar upp úr jörðu, jafngóðar og á haustdegi. Hvítkál. Gleymið ekki blessuðu silfurtæra, þorskalýsinu, sem allir lofa. B jðrulnn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.