Morgunblaðið - 06.07.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.07.1933, Blaðsíða 1
Baæta Bíé - - CjWkt&é Afar spennandi og hugniyndarík sakamálatalmynd, eftir sam- nefndri skáldsögu Sax Rohmers: Dr. Fu M'anchu, er allir hjeldu dáinn, lifir enn og byrjar hefndarverk sín á ný. Aðalhlutverkin leika: WARNER OIAND. Anna May Wong og Sessue Hayakawa. Börn fá ekki aðgang. Þorsteinn Friðriksson sálugi bróðir minn, sem andaðist síð- astliðinn laugardag hjer í bænum, verður fluttur austur í Mýr- dal. Kveðjuathöfn verður haldin að heimili mínu, Hringbraut 126, næstkomandi föstudag 7. þ. m. og hefst kl. 9y2 árd. Nikulás Friðriksson Þorgrímur Þórðarson læknir andaðist á Landsspítalanum i dag, — 5. júlí 1933. Aðstandendur. ÍDróftamét U.M.S.B. verður haldið á íþróttamótsstaðnum hjá Ferjukoti í Borg- arfirði sunnudaginn 9. júlí kl. 1 síðd. * E.s. Suðurland fer frá Reykjavík til Borgarness á laug- ardagskvöld og aftur á sunnudagsmorgun og til baka frá Borgarnesi á sunnudagskvöld. Bílferðir verða einnig frá Reykjavík beint á mótsstað- inn og til baka á sunnudagskvöld. Gegnumgangandi farseðlar frá Reykjavík á mótsstað- inn og til baka, bæði sjóleiðina og landleiðina, svo og allar aðrar upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu istands. Ingólfshvoli. • Sími 2939. Sunémelstaramöt I. s. f. hefst næstkomandi sunnudag kl. 5 síðdt við sundskálann í örfirisey. — Keppendur láti innrita sig fyrir kvöldið í kvöld (fimtudag) hjá Þórarni Magnússyni, Laugaveg 30. Snndfjeiag Reykjaviknr. Dansleikur fyrir ibróttamenn. Úthlutun verðlauna frá 17. júní-mótinu fer fram í dag, 6. júlí, og hefst með dansleik kl. 10 síðd. í K. R.-húsinu Þátttakendur og starfsmenn vitji aðgöngumiða milli klukkan 9—10. Alt íþróttafólk velkomið. NEFNDIN. „Bróarfoss** fer annað kvöld kl. 10 til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi á morgun, og vörur afhendist fyrir sama tíma. Skipið fer 13. júlí til Leith og Kaupmannahafnar. LS. fer hjeðan í dag, 6. þ. m., kl. 6 síðd. til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist í síð- asta lagi fyrir hádegi í dag og farseðlar sækist fyrir sama tíma. Hic. Blarnason i Smith. NINON í þesari viku seljum við nýtísku pilsin með 10 til 20% afslætti. NINON Austurstræti 12. Opið 2—7. lOröttafjelaa Reykiavlkur Fundinum frestað til mánu- dagskvölds vegna komu ítal- anna. STJÓRNIN. Nýtt nantakjót og Hangikjöt. Hjötbúðin Herðubrefð. Hafnarstræti 18. Sími 1575 (2 línur). ■ '■ - ' ' _ ' Heute Nacht oder nie! 1 Tell me To-night! - iða aldrei! JAN KIEPURA. MAGDA SCHNEIDER. FRITZ SCHULTZ. OTTO WALLBURG. Tvær sýningar í kvöld, kl. 7 og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Pöntunum veitt móttaka frá kl. 11- Sízni 1944 -12. Hjartans þakklæti viljum við færa öllum þ.eim, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur vinsemd á gullbrúðkaups- degi okkar. Sjerstaklega þökkum við heiðurshjónunum Einari Þorgilssyni bróðir mínum og Geirlaugu Sigurðardóttur fyrir þá höfðinglegu gjöf sem þau færðu okkur við þetta tækifæri. Sömuleiðis þökkum við börnum okkar og barnabörnum fyrir vandað útvarpstæki sem þau gáfu okkur, svo og margt fleira sem þau hafa glatt okkur með á lífsleiðinni. Einnig þökkum við Jónasi Jónassyni fyrverandi lögregluþjóni og ráðskonu hans, Ingveldi Guðmundsdóttur, fyrir þeirra rausnarlegu gjöf og alla hans góðu viðkynningu undanfarin 50 ár sem við höfum verið nábúar. Við biðjum Guð að launa öllum vinum okkar, og óskum þess að þeir megi á sínum æfistundum verða jafn hamingjusamir sem við fyrir þeirra tilstilli vorum þenn- an dag. Kristín Magnúsdóttir, Ásmundur' Einarsson, Framn.esveg 15. Barnavagnar* Stólkerrur. Landsins mesta úrval og lægsta verð. ----- Vatnsstíg 3 —> Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Notið Leiitnr eldspítnr iast i ilestnm verslnnnm bsjarins Sími einn, tveir, þrír, fjórir. Angiýslð í MorgnnMaðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.