Alþýðublaðið - 12.02.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.02.1929, Blaðsíða 1
Mpýðnblaðíð Geflð út af Mpýdnflok kmrni 1929. Þriðjudaginn 12. febrúar. 36. tölublað. ■ GAMLA BÍÓ ■ Undir verndarvæng Napóleons. Sjónleikur í 9 þáttum eftir skáldsögu A. Conan Doyle. Aðalhlutverk leika: Phyliis Haver, Rod ia Rocque, Julia Faye. Saga þessi byggist að nokkru leyti á sögulegum viðburð- um og er afarsþennandi og vel leikin. 50 aura. 50 aara. Elephant - cigarettir. Ljúffengar og kaldar. Fást alls staðar. í heildsola hjá Tðbaksverzlun fslands h. f. Ódýrt! Salonsofið dívanteppi með tæki- færisverði. Fell, 'Njálsgötu 43. Sími 2285. í dag og á morgun getið þið gert góð kaup á Skyndisölunni hjá 10 til 20 % Afsláftur af döinukjól- um og barnakjólum í verzlun S. Jöhamesdðtllr, Austurstræti, beint á móti Landsbankanum. Komnar aftur hinar margeítirspurðu vatnskaröflur, sem við seljum nú að eins á 2,25. Handmálaðir diskar og könnur, burstar, seljast með gjafverði í dag og á morgun. Verzl. Gumarshólmi, Verzl. Merkjasteinn, sími 765. simi 2088. Fimleikaæfingar kvenna verða eftirleiðis tvisvar í viku í fimleikasal barnaskólans. Á fimtudögum kl. 7—8 og á sunnudögum kl. 5Va—61/*. Kennari verður Frk. Unnnr Jónsdóttir frá Egilsstöðum. Stúlkur, sem vilja taka þátt i æf- ingum, gefi sig fram við kennar- ann eða i verzl, Haraldar Árna- sonar. Xnattspyrnnfélas Reykjavíknr. Tveir reiðhestar í góðu standi til sölu. Upplýsingar í síma 2046. Barnakerrnrnar komnar, útbúnar með fjörðum, sem varna hristingi; öll hjól renna í kúlulegum. Þó ódýrastar í bænum, pví pær eru keyptar beint frá verksmiðjunni. Msgagnaverzl. við Dómkirkjnna. Vélstjðrafélai islands ! heldur fund miðvikudaginn 13. p. m. kl. 2 eftir hádegi. Mætið stundvíslega. Stjórnin. 1 0 0i 0! BM Nýja Bíó. Glataði sonnmm. Sfðari hlnfi. Afturhvarf glataða sonar- ins. Sýndnr í kvðld. FÖTIN verða hvítari og endmgar- betri, séu þau að staðaldri þvegin úr D 0 LLAR-þvotta- efninu, og auk þess sparar Dollar yður erfiði, alla sápu og allan sóda. QLEYMIÐ EKKI að nota dollar samkvæmt fyrirsögn- inni. því að á þann hátí fæst beztur árangur. í heildsölu hjá. Halldóri Eirlkssyni Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. IHCSSGESaBCSaHI I bæjarkeyrslu hefir B. S. R. þægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossíur Stndebaker eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan daginn, alla daga Afgreiðslusímar: 715 og 716, Bifreiðastöð Reykjavikor Reyklngamenn! Ég hefi nýlga fengið 120 dúsín af reykjapípum í viðbót við eldri birgðir svo nú hefi ég tvímæla- laust stærstu birgðir landsins af pípum er ég sel með alveg sér- stökn gjafverði; ennfremur allar teg. af reyktóbaki, rjól, skraa. neftóbak, vindlar, sigarettur og alls-konar tóbakstæki. Ólafnr Guðnason, Tóbaks og sælgætisverslnn Langavegi 43. Simi 1957. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.