Alþýðublaðið - 13.02.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.02.1929, Blaðsíða 2
2 ALEÝÐUBLAÐIÐ KJ !fí ■m Aiamtwnm&Awm Áeniur út á hverjum virkum degi Ugreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd 10 kl. 7 síðd. Skrilstofa á sama staö opin kl 5 9*/í.— 10s/» árd. og kl. 8-9 'siðd < Staars 888 (afgreiðsian) og 2394 < (skrifstofan). j VerfSlag; Askriftarverð kr. 1,50 < máwuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ) hver mm. eindálka. < Frentsmiðja; Alpýðuprentsmi&jan J (í sama húsi, simi 1294). Kaopgjaid sjömanna. Grein iÖnaðaFmannsins í AI- pýðublaðinju í gær varpar birtu yfir eitt aðalatriöi kaupdéiiiunnaí, :Sem mér var Jiulið áður, með sama'nburðinum á kaupi sjómanna .otg iðnaðarma.nna. Námstíminn og sérpekkingin er að fullu Jöfnuð með árunum. sem sjómenniruir láta .aif iífi sínu við Mn tíðu slys oig slitið, sem hið harða erfiði skapax, hvað þá, þegar tekið er tillit til þess, hve daglegur vinnu- SafflningaDGileitaiiirnaF. tírni sjóinannanna er rniklu lengrí, þar sem heita má, að peir vinná „Mgbl.“ gefur í skyn í ^morg- un, að sáttasemjari sé hættur samningaumleitunum. Eftir pví, sem formaður Sjómannafélagsins skýrir frá, er petta ekki rétt Fundur stóð í gærkveldi frá kl. 6 til kl. 9. Þe-gar peim fundi lauk lét •sátíasemjari engin orð falla í pá átt, að hann væri hætjtur sáttatilraunum, gat pess að vísui, að vafásamt væri, hvort orðið. gæti af fundi í dag. tvö dagsverkin meðan sumir iðn- aðarmenn vinna eitt. Það e.r hroðalegra en tali taki, að 40 togarar, dýrustu og mikil- virkustu framleiðsliutæki lands- ins, skuli vikum úg mánuðum saman vera bundin við hafnar- garða fyrir það eitt, að menn átti sig: ekkii á, hvað sé sanngjamt lcaupgj'ald handa þeim mönaium, sem á togurunum vinna. Það ,er háskalegt skipulag, að milliliðirnir í útgerðimii, útgexðarmennirnir, skuli hafa að- stööu til pes-s að skeyta svo lítið sem raun er á um alpjóðarhag (og ömurlegt, að heiit pjóðfélag skuli sitja ráðprota og úrræða- laust undir slíkum kringu'místæð- Skipstjépar, stýrfmenn, vél> stjót'ar ok loftskoytasisesisa & topnFtssauEo' heinstsa larairta- Isækkran. Þegar ihaklsblöðin ræða um iraupdeiluna, tala pau að ein.s um kröfur háseta og kyndara, hversu „gífurlegar“ þær séu og. ósainn- gjaxnar. um. Otgerðarmennirnix kunna að hafa átt upphaflega eitthvað af stofnfé pví, sem togaraflotamim var hrundið af stað með, en rekstursfé m.unu j>eir allir fá fyr- ir milLigöngu bankanna af spari- fé .almennings. , Útgerðarmennirair era pví ekkert annað en milliliðir. Hitt foxðast þau að nefna, að skipstjórar, stýrimeinni, vélstjórar og Ioftskeytamenn á togurunum eiga eminig í deilu við útgerðar- menn um kaiupgjaldið, heimta hækkuð laun. Yfirvélstjórar fara fram á, að kaupið hækki úr 251 krónu á imánuði aip'p í 300, eðá um h. u. b, 20°/o, og að peir auik jress íái iy2o/0 af brúttóafla í stað l«/o, isem peir nú hafa; nemur sú hækkun því 50%. Loftskeytamenn fara fram á, að kaup peirra hækki um .25%. Það var kr. 301 á miánuði. Stýrimenn og skipstjórar fara fram á, að aukapöknun' þeirra, :Sem miðast við afla, sé einnig reiknuð af andVirði lýsis, en ekki af fisikyerðirau einu. Telja peir að tekjuauki þeirra af pessari breytingu myndi nema alt að 2000 krónúm fyrir stýri- menn og alt að 6000 krónum fyrir skipstjóra á aflahæistu skipunum miðað við lýsisverð , í fyrra. Þessir menn telja sjg purfa að fá launahækkiun. Hvað muti pá uim hina ,sem lœgst eru launaði r, háseta og kyndara? Er nokkur sá, að hanm efist um pörf þeinra ? Og það eru þessir miilili'ðir, sem ekkj hlýfaist við að láta binda togaraflotann fynir pað eitt, að peám tekst ckki að prælka hrausta *og tápmikla menn í bilióma lífs- ■ins bæði með stjórnlauisum præl- dómi (sb.r. afistöðu peirra til vökulaganna) og svo mikilli knífei í kaupgreiðslum, að ekki nemi hálfu pví kaupgjaldi, sem greitt er fyrir hliðstæða vinnu í iandi' miðað við vinnutíma. Geta má- þess tii, að miíijóna- töp stórúítgerðarinnar á uudan- förnum áriuni ammii. hafa tekið með sér upphafiegt stofnfé hiuta- féiaganna . — sé alt með feldu. Togaraféiöigin fijóta pvi n:ú Iang- flest a. m. k. á náð og miskunn bankanna, a'ð pví er rekstursfé snertir. Hverju sætár afskiftaleysi bank- anna, í p-essu riiáli? Telja peir menin, sem par fara n.ú með trúnaðarstörf, sjálfsagt og sanngjariit, að sjómanni, seni vistar sjtg tíl 16 stunda vinnu í sólarhririg, séu ekki galdiu laun, sem jafmst á við pað, sem iön- aðarmötmum er goldið fyrir hálfu skemmri vinnu? Þetta er eina spumingán, sem máli skiftir á pessu stigi mállsibs. Kimnugur. Hafa peir samvizku til pess að horfa upp. á, að pjóðin verði fyrir nýjum miUjónatöpuim fyrir pað eitt, að hinir svoköUuðu „stórútgerðarmen;n“ fái annað- hvort að bæta við sig viðbótar- •gróða, sem nemur nokkrum aur- um á dag af kaupi hvers háseta, eða að öðrum kosti' hlífi.st við. ' að spara á öðrum gjaldaliðum sem því némur? Ekki er pað senniilegt, að pað •* séu neinir fyrsta flukks mlillilið- ir, sem ekfei geta látið togaráúlt- igerð bera s.ig á beztu fiskimið- umVeraldarirmar, með yiðurkend- ustu sjóniíinniuuim og fisk'imönn- unum, sem til eiu, fyrir hálft það kaupgjaid um klukkusíund. sem goldið er [slenzkum iðnað- armönnum, úr pví að pað þy'kir gróðavænlegt að sækja pessi sömu mið alla leið sunnan úr Mið-Evrópu. Það er jafnfráleitt &f íslenzku pjóðinni að pola pað, að sérgæð- ingar í milliiiliðsistétt um stgfút- gerðiina bindii togarana við hafn- aipgarðama mánuðum. saman, eins og ef _ hún léti niiililiðum um lífsnauðsynjar haldast pað uppi að loika búðúm sjnum nema pví að , eins, ,að peir femgju tvöfalt vero fyrir vöru þá, er þeir selja. Almeiuiingur hefir nú komið aU'ga á sanmgitmi kaupgjaldsins, sem sjómienn fara fram á, fyrir hliðsjón á iðnaðafrmainnakaupínu. Hann ætlast til pess, að útgexð- armilliMÖirnjix sjái sóma sinn. E>n ■ef peir ekki sjá hann, að þa. vexði peim sýndur hann af iánar- dsrottuum þeirra — bönkunum. Og — ef ált um pxýtur, þá að alþingi íslendinga sjái til þesls einhver ráð að koma himim 40 to,guxum aftur í gagnið. Otgexðarmilliliðirniix leika fjár- hiættuspil, sem veltux á því hvor gxóðinn verði meirf, sá, er þeir hlytu í beiinum hagnaði, ef skipiin hefðu aldxei stöðvast, eða hinn, sem þeix yimnu við það, sem kl'ípa mætti af sanngjörnu kaupi sjó- manna. En þjóðaxheildin tapar andvirði alls aflans, sem veiðst befði, mið- að við vexð hans upp úr sjónum — að andvirði kol'a og veiðar- færaslits frádregnu. . Þess vegna er kaupdeilan þjóð- mál. sern allur alminningur vexð- ur að láta til sin taka. Það verður að láta stóxútgerö- armennina vjta það og skilja, að þjóðfélagsfegur þroski almenn- ings metur milliláðsistarf þeiixa eftir þvi, hverniig þeár inngi störf sjn af hendi. * Aron. ¥arnlr geon kvefpestinni. Stjórn heilbrigðismálanna aug- lýsir hér i blaðinu í dag vami- arreglur gegn örri útbreiðslu íkjvefpestarinnar („inflúenzunn-. ar“), sem gengur nú hér í baxn- um og vjðar. % Bannað er að halda hlutaveltur og danzleifei hér í borginni fyrst um sinn. Veikiist fleirá nernendur í sfeóladeiM; en þriðjungur, skai loika þeriri deild. Áherzla er lögð á góða loftræstingu í skólum og .samkomuhúsuim. Félap fátæfera verkamanna. i,,Miorgu!nbIaðið“ gat þess ný- lega, að Héðiinn ValdimarsisOm er formaður í félagi fátækra vexka- manna. Mun blaðijð þar eiga við formensku hanis í verkamannafé- laginu „Dagsbrún“, og má segja að oft ratist kjöftugum satt á. munn, því þiað mun sönnu næst,. að meðlimir þess séu flestir blá- fátækir. En hafa ritstjóranefnum- gert sér grein fyrir af hver.juí ar, Jóin og Valtýr, nokkuim tíma fátækt þeirra'stafar? Hún stafar af þvj, • að þegar h'úsbiænduir þeirra eru ,að reikna út, hvað verkamenn komist af með lægst; laun til að lifa á, þá miða þeir eingöngu við helztu lífsnauðsyn'j” arnar (öxfáatr vörut-ogundir), m sleppa fjöldamöxguim.. En aufe þess miða þeir við það, aðverlka- menn hafi' stöðuga- atvinnu, og; allir sjá, hvað það er mikil fjax- stæða. Ég hefi aldrei í slíkum út- reikningum séð gert ráð fyrir neinum tekjmfgangi til að stand- ast lakari árin, eiins oig þegar um togarafélögin og annan at- vjnnurekstur er að ræða. Því fá- tækari og áhrifasnauðari sem verkamenp eru, þvl auðsveipaxi ■eru þeir til fylgiis við okkur. Slíkur er hugsanagangur íhalds- ins. En svo er Moiggatetur svio seinheppið að gera gys að fá- tækt verkamanna, sem það sjálft berst fyrir með hnúurn og bneí- um að haldist við. S. S. Erlend slmsicejtie. Khöfn, FB„ 12. febr. Banatilræði við forsetann í Mexikó. Frá Mexikóborg er Símáð.. Sprengikúla sprakfe undir braut- arlest Giiis, forseta í Mexikó. For- setann sakaði ekki. Banatilræðið talið talið heifndarverk vegna Torals, morðingja Obregons. To- ral var líflátinn í fyrxa dag. Páfaríki stofnað. Frá Rómaborg ex símað: Agen- zia, Stefani tilkynnir, að Musso- liini og Gasparri kardináli hafi í gær skrifað undir þrjá samnimga á milli Italska ríkisins og páfa- stólsins. Undirsferiftaxafthöfnin fór fram í Laterankirkjunni. Samn- ingarnir eru þessir: 1) Pólitiiskur samningur, sem jafnar rúnáega hálfrar aldar deilu á milli ítalska ríkisins og páfastólsins. 2) Samningur um afstöðu ítalska ríkisins til kirkjunnair. 3) Fjór- málasamningur. Samningarnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.