Morgunblaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 1
tmMa Vikublað: ísafold. 21. árg'., 8. tbl. — Pimtudaginn 11. janúar 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. C-listinn er listFSjálfstæðisflokkins Að klæða §ig i íslensk föt á íilandi er sfálfsagt. Ný frakkaefni og Frakkar. Komið. Saumað eftir nýjasta sniði . Komið og sjáið. Góð og ódýr vara. Afgr. Alafoss Klv. Álafoss, Þingholtsstræti 2. GAMLA BÍÓ víta nnnnan. GullfaJleg og hrífandi talmynd í 12 þáttum. Aðallilutverkin leika: CLARK GABLE og HELEN HAYS. Þessi mynd sendir hugboð til hvers manns hjarta um alt sem gott er og fagurt, þess vegna munuð þjer minnast hennar þegar hundrúð aðrar myndir eru gleymdar. APOLLO lieldur dansleik laugardaginn 13. jan. n. k. í Iðnó. Hefst kl. flþo- — Hljómsveit Aage Loránge. Aðgöngumiðar í Iðnó á föstudag kl. 4—7 og laugardag kl. 4—9 síðd. Sími 3191. STJÓRNIN. E.s. ,Hekla‘ verður í GENOVA 25. þ. mán. og tekur vörur til flutnings beint til Reykjavíkur. Afgreiðslumenn NORTHERN SHIPPING AGENCE Piazza di Marini 4. Símnnefni NORTHSHIP. Ef nægur flutningur fæst, kemur skipið einnig við í BARCELONA ca. 30. þ. m. iaabers & lakoflsson. Þakka hjartanlega öllum, er á einn eða annan hátt sýndu mjer vinarhug á fimtugs afmæli mínu. VALDEMAR LONG. Eiginmaður minn og faðir okkar, Kristján Þorkelsson frá Álfsnesi, andaðist í gær. Sigríður G. Þorláksdóttir og börn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför föður og tengaföður okka,r, Þorláks Runólfssonar. Svava Þorláksdóttir. Pálína Þorláksdóttir. Freygarður Þorvaldsson. Agnes Konráðsdóttir. Runólfur Þorláksson. Hjer með tilkynnist að bróðir minn elskulegur, Ólafur Marteinsson magister, andaðist að St. Jósefsspítala í Hafnar- firði í gær. Systir Jóhanna. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför sonar okkar, Ásgeirs Kristins. Kristín Gísladóttir. Bjarni Sighvatsson. Sími: 1550. Það eru þessar súkkulaðiteg- undir í þessum umbúðum, sem öll eftirspurn snýst um. Það eru þessar súkkulaðit'eg- undir, sem ávalt mæla með sjér sjálfar, en þau meðmæli verða ætíð hin einu rjettu og sönnu. Og það eru þessar súkkulaði- t.egundir, Sem eru þektastar og vinsælastar meðal þiisunda híismæðra um land alt. Ný|a Bíó| Húsið á öðrum enda. Þýsk tal- og hljómskop- mynd í 10 þáttum. Aðalhlut- verkin leika hinir alþektu þýsku skopleikarar Georg Alexander. Magda Schneider Ida Wúst og Julius Falkenstein. Efni myndarinnar er bráð- skemtilegt ,og vel samsett,, ásta og rímleikaæfintýri, er reglulega ánægjulegt er að sjá þessa bráðskemtilegu leik- ara leysa af hendi. Aukamynd: Ferð um Rínarbygðir. Fögur og fræðandi landlags mynd í 1 þætti. ! ausluríír. 14— slmi 3880 ojunnlauq briem L fallegar og hlýjar húfur og treflar á fullorðna og börn. Barna gnmmíslígvjel stórt úrval. Verð: 2.50, 3.75, 500, 5.50 o.s.frv. IHvannbergsbræður. Tilkyniiing. frá Sigurði Guðmundssyni dömuklæðskera, Laugaveg 35: Fer til útlanda seiniii hluta þessa mánaðar og verð fjarverandi um mánaðartíma. Dömur þær, sem þurfa að láta sauma í þessum mánuði, eru vinsamlega beðnar að koma sem fyrst. Á morgun (föstudag) kl. 8 síðd. (stundvíslega). .Maðurng kona‘ Alþýðusjónleikur í 5 þáttum eftir skáldsögu Jóns Tlior- oddsen. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun eft- ir kl. 1. — Sími 3191. Tskii ertifi Frá og- með deginum í dag til 1. febrúar, gefum við 10% af per- manent krullum. Hfiigreiðslustofa Soffíu og Hgústu. (Uppsölum.) Sími 2744.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.