Morgunblaðið - 25.01.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.01.1934, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ !• 99 tiiS og tó vitt ieg sle Áhrifamikil og efnisrík talmynd í 8 þáttum samkvæmt leikriti eftir Luig'i Pirandello. Aðalhlútv. leika: Greta Garbo. Erich von Stroheim. Melwyn Douglas. — Börn fá ekki aðgang! — Vilborgar Bene- íshússtíg 5 í Kefla- Jarðarför móður og tengdamóður okka diktsdóttur fer fram frá heimili hinnar látnu, vík, laugardaginn 27. þ. mán. og hefst með huskveðju kl. 1 síðd. Vilborg Þorsteinsdóttur. Albert Bjarnason. Lisebet Gestsdóttir. Ólafur Bjarnason. Severíná Högnadóttir. Dóttir okkar, Bryndís Ingvarsdóttir frá Hiiðsnesi á Álftanesi, verður jarðsungin frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju á Langeyrarveg 12 B kl. 1 síðd. Sólrún Nikulásdóttir. Ingvi Brynjólfsson. Látið brunann i gær verða yður riðvörun. Brnnatryggið því n tk þegar. Udtryggingarskrifstofa Sigfúsar 5ighuatssonar. Lækjargötti 2. Viljuill vinsamlegast minna yður á að brnnafryggja eftgur yðar nú þegar. Sjóvatryggingartielag íslands h.f. BRUNADEID. Eímskíp 2. hæð. Simí 1700. Simi 3171. Kvennadeild Slysavarnafieiags Hafnariiarðar heldur aðalfund mánudaginn 29. þ. m. stundvíslega kl. 8y> síðd. á Hótel Björninn. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Fjelagskonur fjölmennið! STJÓRNIN. Húseigpin nr. 22. við Tiarnargðtu (hús Kl. sál. Jónssonar landritara) er tii leigu frá 14. maí næstkomandi Menn semji við Eggert Claessen hrm. fyrir 31. þ. m. Aðalfundur Fasteignaeigendafielags Reykiavikur verður haldinn í Oddfellowhúsinu (1. lofti, gengið um aust- urdyr) sunnudaginn 28. þ. m. kl. 8y> síðdegis- DAGSKRÁ: 1. Aðalfundur skv. 15. gr. fjelagslaga. 2. Rætt um endurvirðingar til brunabóta o. fl. viðkom- andi gjöldum af fasteignum. 3. Önnur mál sem upp verða borin. STJÓRNIN. Nýja Mówmm Verjandi hinna ákærðu. Mikilfengleg amerísk tal- og' hljómkvikmynd frá Col- umbia-film. Aðalhlutverkin leika: Evelyn Brent og Edmund Lowe. • Börn fá ekki aðgang. Vegna farðarfarax* verður §krif§tofum okkar lokað frá lcl. 12—4 i dag. I. Bryniólfsson & Hvaran. Aflatlf tfi ndiM r Gkknasféðs Reykfavíkur verður haldinn í húsi K. F. U. M. laugardaginn 27. þ. mán. klukkan 8y> síðdegis. STJÓRNIN. Vegna vlðgerðar verður búðinni lokað þessa viku. Viðskiftavinir eru beðnir að gjöra svo vel að nota símann, 1496 (tvær línur). 99 Málarin 66 IMFJELAS EETyniUK í dag kl. 8 síðd. (stundvísl.). ,Maöur og kona' Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 1 síðd. — 9bni 8191. Ateiknaðar hannyrðauörur: Ljósadúkar frá kr. 1,00. Löberar frá kr. 1,00. Púðainnsetningar kr. 1,00.. Púðaborð kr. 1.50. « Skrauthandklæði kr. 1.50. Kaffidúkar kr. 3,00. Málaður strammi fyrir hálf- virði. e Enn fremur Gluggatjalda- efni með 10—25% afslætti.. Káputau með 25% afslætti. Kjólasilld með miklum afsL Greiðslusloppaefni fyrir 1 kr. mtr. Sokkar fyrir 1 kr. og Teppagarn og Peysugarn fyrir hálfvirði. Hannyiðaverslun Þurllar Slguriónsdöttur. Bankastræti 6. Sími 4082. 8 wmiáft línaiiiKenn vantar. Uppl. í Herkastalan- um, herbergi no. 7, kl. 1—9 síðd. í dag. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.