Morgunblaðið - 25.01.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingar| Buffet, stofuborft o? dívan til söiu m.jöu ódýrt á Oldugötu 41, nppi. Vestfirðingar! Xti er skatan koruin aftur. Sími 1456. Hafliði Baidvinsson. Viljum kaupa gamlar, en hrein- ar 1 jereftstuskur. Landsíminn. — Umsjónarmaður Landsímahússins semur um kaupin. Sparið yður að kaupa smurt brauð. Kaupið heldur bókina ..Kaldir rjettir og smurt brauð“, eftir Helgu Sigurðardóttur, og smyrjið brauðið sjálfar. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Verslun á góðum stað óskast til kaups. Vörubirgðir greiðist kontant. — Gæti komið til greina kaup á húsi með búð í. Tífboð sendist A. S. I. merkt: „Kaupmaður.“ I.S. LTIl fer hjeðan í dag kl. 6 síðd. til Bergen, um Yestmanna- eyjar og Thorshavn. Hic. Blaroason ( Smith. Minningarhátíð um Knud Ras- mussen helt Landfræðisfjelagið danska í ráðhúsinu í Höfn. Ríkis- erfingi bauð gesti velkomna og síðan heldu þeir ræður dr. pliil. Therkel Mathiasen, Gabel Jörgen- ; sen kapteinn. dr. phil. Birket Smith og Otto Rosing grænlensk- ur prestur í Umanak. Á samkom- ' unni voru margir af konungs- j ættinni og erlendir sendiherrar. I Að lokum helt ríkiserfingi ræðu , og á eftir var sunginn sálmurinn „Kongernes Konge“. (Sendiherra- jfrjett). i Sveinn Björnsson sendiherra hafði gert ráð fyrir að fara utan með Gulffossi í kvöld, en nú hef- ir það þreyst og fer hann ekki fyr en með Dettifossi hinn 31. janúar. Grænlenska dýrið. Tif Stokk- hólms eru kómnir þýskir, pólskir og amerískir vísindameun í tilefni af raunsóknum Stensjös prófes- jsors á hinu merkilega steingerða j dýri, sem fanst í kalksteini þehn, j ei dr. Lauge Koch kom með frá j Grænlandi. Margir aðrir vísinda- j menn hafa tilkynt að þeir ætli að koma til Stokkhólms til þess að kynna sjer þenna furðulega fornleifafund. (Sendiherrafrjett). Jarðarför Kristjáns Þorkelsson- ar fyrrum hreppstjóra frá Alfs- nesi fór fram í gær að viðstöddu fjölmenni. Húskveðjn flutti síra Halfdán Helgason á heimili hins látna, Hverfisgötu 101. Líkið var því næst flutt upp að Lágafelli í Mosfellssveit og jarðsungið þar — Líkfylgdin var svo fjölmenn að kirkjan rúmaði ekki nærri alt fólkið. Síra Halfdán talaði í kirkj unni. Gunnlaugur Blöndal hefir ný- lega haldið sýningu á málverkurn í Kaupmannahöfn. Níu myndir seldust, en málarinn fekk sex pautanir á andlitsmálverkum. Fiels Dungal prófessor fer utan með Gullfossi í kvöld. Ætlar hann til Þýskalands og hýst við að dvelja erlendis þaC iem eft; vetrarins. Erindi hans er, að rann- saka ormaveikina í sauðfje svo og að gera innkaup fvrir Rannsókna- stofuna í þágu atvinnuveganna, sem ætlað er að taka til starfa í vor. ísfisksala. Haukanes seldi í Grimsbv í fyrradag 2200 körfur fvrir 1426 stpd. Eldur kom upp í miðstöð á Hverfisgötu 34 í gærkvöldi, rjett um það levti sem slökkviliðið var að enda við að slökkva eld- inn á Lokastíg. Yar þá slökkvi- bíll sendur þangað, en þúið mun hafa verið að slökkva eldinn þeg- ar liann kom á vettvang, og höfðu engar alvarlegar skemdir orðið. Togararnir. Gyllir fór til Eng- lands í fyrrinótt. Tryggvi gamli kom frá Englandi í gær og Sindri 'i fyrrinótt. Kópur var væntanleg- ur hingað í gærkvöldi með báta- fisk að vestan. Mæðrastyrksnefndin hefir upp- lýsingaskrifstofu sína opna á mánudagskvöldum og fimtudags- i kvöldum kl. 8—10 í Þingholtsstr. i 18. niðri. 1 Ungbarnavernd Líknar, Bárug. 2, (gengið inn frá Garðastræti 1. dyr t. v.) Læknirinn viðstaddur á fimtud. og föstud. kl. 3—4. Næturvörður verður í nótt í Ingólfs Apótelii og Laugavegs Apóteki. Til Strandarkirkju frá Þ. J. 5 kr. St. Erl. 10 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá N. N. 10 kr. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni ungfrú Sigrún Stefánsdóttir og Bjarni Guðjóns- son sjómaður. Heimili ungu hjón- anna er á Bergþórugötu 1. K.F.U.M. Á.-D. fundur í kvöld kl. 8Y2. Inntaka nýrra meðlima. Prámkvæmdastjórinn talar. Fjöl- ■ mennið á fundinn. Utanf jelags- jmenn velkomnir. Aðalfundur Landsmálafjelagsins 1 Þórshamar verður haldinn í Ing- ólfshvoli kl. 8y2 í kvöld. Lyra kom liingað í fyrranótt ifrá Noregi. Nokkrir farþegar voru j með skipinu frá Noregi og margir frá Yestmannaeyjum. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur hefir hókaútlán og spila- kvöld í Oddfjelagahúsinu kl. 81/2 í kvöld. Stúdentafjelagsfundur verður haldinn annað kvöld kl. 9 i Hótel Skjaldbreið. Sigurður prófessor Nordal flytur erindi. Dýrauerndunaifielag Hafnarfjarðar heldur fund í G. T. húsinu uppi, föstudaginn 26. þ. mán: klukkan 8y2 síðdegis. Óskað er eftir að fjelagsmenn fjöimenni. Formaðar. Kaupmenn! Okkar viðurkenda kartöflunijöl selst nú með lægra verði en nokkru sinni áður. u w B.s. HEKLA tilkynnir viðskiftamönnum sínum, að hún er hætt að nota. símanúmerið 2500, en notar framvegis símanúmerið 1515* (2 línur). Sjáið símaskrána. Gjörið svo vel að hringja í 1515 þegar ykkur vantar bíli HHÍimHiOLSEHCBli; Sardínnr spánskar. Grand-Hótel. 22. „En heldur ekki svo vel, að því er virðist“, svar- aði málfærslumaðurinn hiklaust. V. Preysing greip eftir skjalatöskunni, dró aftur að sér hendina, greip aftur eftir töskunni, tók vindil- írn úr munninum — hann var orðinn allur tannaður í endann — og fyrst við þriðju atrennu tók hann upp bláan böggul af bréfum og bréfaafritum. „Hérna eru bréfaviðskiftin við Manchester“, sagði hann hratt og rétti jústitsráðinu böggulinn. En í sama vetfangi iðraði hann þess. Kaldur svitinn spratt aftur af handabökum hans; hann reyndi að snúa giftingarhringnum á fingrinum, það var hreyf- ng, sem komin var upp í vana, og ekki bar neinn ár- ingur. ,,En eg verð að biðja yður að halda því sranglega leyndu“, sagði hann biðjandi. Zinno- .vitz gaf honum bara hornauga yfir bréfin. Preys- ug þagði. Nú mátti heyra ofurlítið glamur úr borð- alnum, þar sem verið var að leggja á borðin. Sami ’murinn af ljósbrúnni steik, sem finnst í öllum stihúsum heimsins, rétt fyrir hádegisverðinn, kom by.Igjum inn til þeirraþþað er ilmur, sem gerir enn svanga, áður en þeir borða, en er alveg óþol- .di eftir borðhaldið. Preysing varð svangur. Hon- ;.i datt snöggvast í hug Múlla, heima, og uppbúið orðið og dæturnar. „Tja-a .. . “, sagði dr. Zinnowitz og lagði bréfin á sér og leit með eftirtektarsvip, en þó eins og i álf yiðutan, milli augnanna á Preysing. „Jseja þá?“ spurði Preysing. „Eg kem aftur þangað, sem byrjað var“, hélt Zinnowitz áfram ræðu sinni. „Enn þá eru samning- arnir við Burleigh í gangi, og þar af leiðandi er þessi mikilsverði möguleiki enn til, til þess að þrýsta að Chemnitzmönnunum. Ef við aftur á móti frest- um ráðstefnunni og Burleigh læðist burt, sem mjög vel er hugsanlegt eftir þessu bréfi dags. 27. febrúar að dæma, er þessi möguleiki ekki lengur til. Og þá er enginn möguleiki yfirleitt til. Þá sitjum við milli tveggja stóla í staðinn fyrir að sitja á tveim stólum“. Enni Preysings sótroðnaðiog æðarnar á því bólgn- uðu út. Hann fékk stpndum svona reiðiköst. „Það þýðir ekkert að vera að japla um þetta fram og aftur“, sagði hann. „Við verðum blátt áfram að koma þessari sambræðslu í kring“, sagði hann hátt og lamdi krepptum hnefanum í borðið. Dr. Zinno- witz dokaði augnablik við, áður en hann svaraði. „Eg held heldur ekki, að Saxonia fari á höfuðið, ef sambræðslan kemst í kring“, sagði hann. „Nei, hreint ekki. Það er alls ekki um neitt gjald- þrot að ræða“, svaraði Preysing uppstökkur. „En við verðum að draga saman seglin. Við verðum að segja upp spunamönnum. Við verðum . nei, hvaða bölvuð vitleysa. Eg verð að koma sambræðslunni í kring, til þess er eg hingað kominn. Eg blátt áfram verð að koma henni í kring. Auk þess er .. . já, það eru líka innri ástæður. Það er um það að ræða, hver eigi að hafa oddaatkvæðið um innri stjórn verksmiðjunnar. Þér skiljið, að verksmiðjan hvílir fyrst og fremst á minni vinnu og minni stjórn. En þá verð eg líka að hafa völdin. Gamli maðurinn er farinn að eldast. Og mágur minn er mér ekki að skapi. Það er bezt að segja það hreinskilnislega eins og eP; og þér þekkið snáðann — hann er mér ekki að skapi. Hann hefir flutt með sér ýmiskonar háttalag frá Lyon, sem ekki eru fyrirtækinu til neins góðs. Mér er ekki að skapi að fleka menn og Ijöma í fjarlægðinni. Eg geri mína smáu samninga á heilbrigðum grundvelli. Eg byggi engin spilahús. Nú er eg hér og það er eg, sem .. .“. Dr. Zinnowitz. leit með eftirtekt á hinn reiða yfirforstjóra, sem lét meira út úr sér en hann gat staðið við. „Þér eruð þekktur í vefnaðarvöruheiminum sem. fyrirmyndar heiðarlegur kaupsýslumaður“, sagði hann kurteislega, en í rödd’inni var eins og undir- alda af meðaumkun. Preysing tók bláa böggulinn. og stakk honum aftur í skjalatöskuna. „Við erum þá sammála", sagði Preysing. „Ráðstefnan verður á morgun, og við neyðum þá, ef við mögulega get- um, til að undirrita bráðabirgðarsamning. Ef eg bara vissi . . .“. „Heyrið þér mig“, sagði hann eftir oíurlitla þögn.. „Ef þér gætuð látið mig hafa nokkur þessara bréfa með mér. Þau beztu, skiljið þér, frá byrjun samn- ingaumleitananna. Eg tala við Schweimann og. Gesterkorn seinni partinn í dag. Það gæti aldrei skaðað, ef maður gæti . .. auðvitað sýni eg ekki öll. bréfin, heldur bara einstöku“. „Það getur ekki gengið“, sagði Preysing. „Við höfum lofað dýpstu þagmælsku gagnvart Burleigh & Son“. Zinnowitz brosti aðeins. „Þetta er mál, sem smáfuglarnir tísta um á hverju þaki“, sagði hann. „En, sem þér viljið, yðar er á- byrgðin. Hic Rhodos, nic salta. Ef við notuðum okk- ur bréf Manchestermannanna svolítið höndulega, gætum við unnið allt. Það er sannast að segja eina / ráðið til þess að koma þessum vanræktu samning- um við Chemnitz í lag. Maður gæti látið eitthvað af þessum bréfum berast upp í hendur Schweimanns;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.