Morgunblaðið - 26.01.1934, Side 1

Morgunblaðið - 26.01.1934, Side 1
tttdblsifó VUrnblaB: ísafold. 21. árg., 21. tbl. — Föstudaginn 26. janúar 1934. Isafoldarprentsmiðja kl. GAMLA BÍO «i „EIííS 09 H viit Ieg sle Ahrifamikií og- efnisrík talmynd í 8 þáttum samkvæmt * leikriti eftir Lnigi Pirandello. Aðallilutv. leika,- Greta Garbo. Erich von Stroheim. Melwyn Douglas. — Börn fá ekki aðgang! — )) Ifemnm i Qlsem ((I Sardínnr spánskar. Vtsala. Ljósir herrafrakkar. Áður 85 kr. nú 30—35 kr. Mislit herraföt — 25—50%. Herrahattar, litlar og stórar stærðir 3 kr. Herra-peysur 4—5 krónur. Manchettskyrtur stórar fyrir hálf virði. Herrasokkar frá 0,50. Drengja-jakkaföt, lítil, hálfvirði. Morgunkjólar litlir, hálf virði. Silkislæður, litlar hálf virði. Kvenpeysur frá 3,80. Káputau 20%. Kápufóður hálf virði. Sængurveraefni, blá og bleik 3,95. Damask 5,60 í verið. Lakaefni 2.50 í lakið. Ljereft frá 0.70. Tvistar frá 0.75 mtr. Krakkaföt, velkt, fyrir lítið verð. Ódýrir bútar. 10% af öllum öðrum vörum meðan útsalan stendur Manchester. Laugaveg 40. i . _ * Eyja fil sölu. Eyjuna AKUREY í Leirárhreppi í BorgarfirÖi hefi jeg, sökum elli, ákveðið að selja. Eyjan gefur af sjer 100 liesta af töðu, 10 kg. æð- ardún, silungsveiði nokkra. Góð haustbeit. Á eyrjunni er steinhær 6X10 álna, innanmál, sjerstaklega hollur og góður sumarbústaður. Nánari upplýsingar gefur Björn Kristjánsson fyrv. bankastjóri í Reykjvík og undirritaður seijandi. Bakkakoti, Akranesi, 24. janúar 1034, Guðní Þorljergssen. Olöf Þorsteinsdóttir, andaðist í Elliheimilinu í gær. Jarðarförin ákveðin síðar. F. h. aðstandenda Þorsteinn Hjálmarsson. Aðalfundur Fasteignaeigendafjelags Reykiavikur verður haldinn í Oddfellowhúsinu (1. lofti, gengið um aust- urdyr) sunnudaginn 28. þ. m. kl. 8síðdegis DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf skv. 15. gr. fjelagslaga. 2. Rætt um endurvirðingar til brunabóta o. fl. viðkom- andi gjöldum af fasteignum. 3. önnur mál sem upp verða borin. STJÓRNIN. riokkur Mðiirnls slnna i íslandi h.eldur dansskemtun í Oddfellowhöllinni sunnudaginn 28. janúar kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins laug- ardaginn kl. 5—7 og sunnudaginn kl. 1—3. Fjelagar mæti í búningum. SKEMTINEFNDIN. T i 1 s ö 1 ii með tækifæris verði, vegna burtflutnings, ágæt húseign við miðbæinn. A. S. í. vísar á. IVýju bækurnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Micbele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafjelagsins, ib. 15.00, BókaTerslan Stgf. Eynmnðssonar ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. Lýsistunnur. Eins og undanfarið útvegum við allar tegundir af lýsistunnum, einnig hrogna-tunnur. Eggert Krisljánssen &Go. AKUr ntnna A. 1.1, Nýja Bíó! Fanginn á Djöflaey. Amerísk tal- og hljómkvik-. mynd frá Columbia-film, er sýnir áhrifamikla sögu sem gerist að miklu leyti í hin- um illræmdu fangabústöðum á Djöflaey. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu leikarar Jack Holt. Dorothy Sebastian og Ralph Graves. Aukamynd: Krazy Kat. Teiknimynd í 1 þfetti. Börn fá ekld aðgang. Aðgöngumiða að afmælinu verða fjélagsmenn að sækja fyrir klukk- an 7 í kvöld — líka þá, sem þegar eru pantaðir — í Tóbaksverslun- ina London og verslunina Brynju. Stjórnin. H9tt 3 mðnaia námskeið í kjólasaum, byrjar fyrst í febrúar. Einnig mánaðar nám skeið. Eftirmiðdags- og kvöld tímar eins r.g áður. Hildur Sívertsen. Mjótstræti 3. Eldtraustir peningaskápar, frá Birmingham Safe Co. Ltd. tltvega skápa þessa af öllum stærðum með litlum fyrirvara. Sýnisliorn fyrirliggjandi. Magnús Stefánsson Hafnarstræti 8. Í4í»i 2Í4«.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.