Morgunblaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingarJ Góð stofa meS öllum nútíma þægindum er til ieigu nú þegar. Upplýsing-ar í sima 2054. Dugleg kona eSa unglingsstiilka óskast hálfan daginn til húsverka. Hótei Bjötninn, HafnarfirSi. Sími 9292^j—_____________________ Sauma trocotine undirföt (Zig- Zag vjel) og hnappagöt á ljereft, ull og silki. Nýtísku vjelar. Hild- ur Sivertsen, Mjóstræti 3. Nokkrir menn geta fengið ágæt- is fæði. Upplýsingar í síma 4980 frá 9—19.___________________ Stálku vantar í hæga vist til Grindávíkur. Upplýsingar á Hótei Heklu kl. 12—1. Þakkaráwarp. Innilegt þakklæti votta jeg öll- um þeim er styrktu mig meS fjár- í gjöfum, er jeg síSastliSiS haust, á • ferð minni til Reykjavíkur varS I t'yrir því óhappi að missa ferSa- | veski mitt með peningum í, sem I ætlaðir voru til ferðarinnar. Guð launi þeim. Ingbjörg Guðmundsdóttir, Svefneyjum. «/ Avextir Merktur grænn lindarpenni, með samlítum hlýanti, hefir tapast. — Pinuandi beðinn aS skila þeim í Tngólfs Apótek gegn fundarlauu- um. „Preia“ fiskmeti og kjötmeti mæiir með sjer sjálft. HafiS þjer reynt þaS? Sírni 4059-_________ „Freia‘*, Laugaveg 22B. Sími 4059. „Freiu“ heimabökuðu kök- ur eru viðurkendar þær bestu og spara húsmæðrum ómak. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldugötu 40, þriðju hæð, sími 2475.__________________________ Dívanar, dýnur og alls konar stoppuð húsgögn í miklu úrvali á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Morgunblaðið fæst í Café Svanur við Barónsstíg og Grett- ísgötu. Sala og afhending happdrættis- miða Háskóla íslands fer fram í Varðarhúsinu daglega frá 10—12 árd. og 1%—7 síðd. Sími 3244. Sparið yður að kaupa smurt brauð. KaupiS heldur bókina „Kaldir rjettir og smurt brauð“, eftir Helgu Sigurðardóttur, og smyrjið brauðiS sjálfar. Epli Delicious ex. fancy 80 aura jl^ kg. Jonathan epli 65 aura il^ kg. Vínber, ágæt teg. Gló- j aldín frá 12 aur. stk. Allar teg- undir af niðursoðnum og þurk- uðum ávöxtum. Verðið hvergi lægra. VersU BíOrninn. Bergfstaðastr. 35. Sími 4091. TikPeltlr I útstiilingarglugga okkar er kík- ir, þar sem þjer getið sjeð í, hvort þjer hafið byggingargalla á auga vðar, og hvort þjer eruð fjarsýnn eða nærsýnn. Hjá kíkinum er spjald, þar sem þjer getið lesið hvað að auganu er. „Expert“ okk- ar framkvæmir daglega ókeypis rannsókn á sjónstyrkleika augn- anna. Viðtalstími frá kl. 10—12 og 3—7. f. B. Thiele Austurstræti 20. Pappír§vörur og Rifföng. cnm. INGÖtFSHVOtl—SIHI 21f4« Utvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleik- ar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Til- kynningar. Tónleikar. 19,30 Er- indi Búnaðarfjelagsins: Taðan frá í sumar (Þórir Guðmundsson). 19,55 Auglýsingar. 20,00. Klukku- , sláttur. Frjettir. 20,30 Kvöldvaka. ; Nýr vara-ræðismaður. Utanríkis málaráðuneytið norska hefir skip- að cand. jur. W. Feght vara-ræðis- mann við Kgl. norsku aðalræðis- mannsskrifstofuna í Reykjavík. — Var Feght vara-ræðismaður með- al farþega á Lyra. (FB). Háskólaf yr irlestur. Dr. Max Keil flytur í kvöld kl. 8, erindi, sem hann nefnir „Technik und Landschaft“. Ollum heimill að- gangur. Guðspekifjelagið: — Fundur í ,,Septímu“ í kvöld, kl. SVV Fund- arefni: Skilningur hjartans. Hjálpræðisherinn. Opinber helg- unarsamkoma _verður í kvöld kl. 8. Kapt. Hilmar Andrésen talar. Næturvörður verður í nótt í Laugavegs Apóteki og Ingólfs Apóteki. Ljyra fór njeðan í gærkvöldi kl. 6, áleiðis t.il Noregs. Esja var væntanleg til Seyðis- fjarðar klukkan 6 síðdegis í gær. ÍSfisksölur. í gær seldu báta- fisk frá Faxaflóa í Grimsby: Ver 87 smál. fyrir 2506 sterlingspund og Arinbjörn hersir 65 smálestir fyrir 2100 sterlingspunnd. Mark- liam Oook sá um sölur beggja skipanna. Vilhjálmur Finsen ritstjóri fór til útlanda í gærkvöldi með Gull- fossi. Hsfisksala. Surprise seldi í Grims by á þriðjudaginn 2000 körfur, fyrir 2095 sterlingspund. — í gær seldi -Túpíter, einnig í Grimsby, 1700 körfur fyrir 1652 sterlings- pund, að frádregnum tolli. Foreldrafundur verður í Skild- ingauesi á morgun klulrkan 8V2. á Baugsveg 4. Umræðúr hefur Böðvar Bjarnason. Dánarfregn. Hinn 23. þessa m. andaðist að heimili sínn Hoftún- nm í Staðarsveit merkiskonan Guð rún Þorsteinsdóttir, lcona -Tóns G. Sigurðssonar hónda þar. Togararnir. Tryggvi gamli kom hingað frá Englandi í fyrrakvöld Barnableyjur ofnar tvöfaldar úr sjerstaklega tilbúnu mjúku efni. Breytast ekki við þvott. Orsaka aldrei afrifur. Fndast lengur en flónelsbleyjur. Fyrirferðarlitlar, en þó efnismikl- ar. — Mæður, það besta er ekki of gott handa börnunum yðar. — Not.ið aðeins þessar bl^yjur, þær eru ekki dýrari en aðrar bleyjur. Pakki með 6 stk. kostar kr. 6.00. Tómar flöskur hálfar ogf heilar, keyptar í I miðdagsmalinu: ófrosið dilkakjöt, saltkjöt, hangikjöt. Reykt bjúgu, miðdags- pylsur, kjötfars, nýlagað daglega. Það besta, að allra dómi, sem reynt hafa. Veslun Svelne Iðhannssonar. BergstaCastræti 15. Sími 2091. og Skallagrímur í fyrrinótt. Kóp- uf kom að vestan í fyrradag með bátafisk til útflutnings og fór áleiðis til Englands í gærmorg- un. Geir var væntanlegur af veið- um í gærkvöldi. yBelgískur togari kom hingað inn í fyrrinótt til viðgerðar. Farþegar með Lyra hjeðan í gærkvöldi til Bergen, voru: Próf. Niels Dungal, Jónas Þór og frú, Hedlund, og um 40 manns til Vest mannaeyja. Skðhllfar, karia, kvenna og barna. Lfettar, sterkar, ódýrar. Hvaniibergsbræðnr. Til þess að fá fljótt fagran og varanlegans gljáa á alt sem fægja þarf er best að nota Kelly bílagúmmí. Alíar stærðír. Semjíð við Sigurþér, Veltusundi 1, sími 3341. Grgnd-Hótel. 23. — af tilviljun. — Þau beztu, skiljið þér. Nokkur afrit. En sem sagt: Eins og vér viljið. Yðar er á- byrgðin". Aftur var ábyrgðin Preysings. Þessi fjörutíu þús- und, sem Rothenburger átti að kaupa bréfin fyrir, lágu enn þungt á honum. Hann hafði beinlínis brjótsviða af taugaóstyrk, og suðu fyrir eyrunum. „Mér líkar það ekki allskostar — það er ekki heiðarlegt, sagði hann. Samningatilraunirnar við Chemnitz voru byrjaðar löngu áður en við byrjuð- um við Burleigh. Ennfremur hefir aldrei farið orð um þetta á milli okkar Gesterkorns. En nú allt í nnu er öllu snúið 1 þá átt. Ef Chemnitzmennirnir ilja ekki taka okkur nema sem einskonar ábagga ofan á ensku viðskiftin — og þaning virðist það íelst vera, — hvernig eigum við þá yfirleitt að láta >kkur detta í hug að sýna bréfaviðskifti okkar um •nálið. Slíkt og þvílíkt geri eg fyrir mitt leyti ekki“. „Þröngsýnn eins og asni“, hugsaði dr. Zinnowitz g lét lásinn á skjalatösku sinni smella. „Sem þér iljið“, sagði hann, klemmdi saman varimar og tóð upp. En þá allt í einu sneri Preysing við blað- uu. „Hafið þér nokkurn, sem getur afskrifað nokkur f bréfunum? Eg gæti látið yður hafa afrit í fleiri Intökum. Frumbréfunum sleppi eg ekki“, sagði ann fljótt og hátt, eins og hann væri að gala upp ir einhvern annan. „Og þetta verður að vera á- iðanleg og þagmælsk persóna. Eg gæti líka þurft :A lesa fyrir sitt af hverju, sem eg þarf að nota á ráðstefnunni. Þessar vérlitunarstúlkur, sem hótelið hefir yfir að ráða, líkar mér ekki við, maður hefir það alltaf á meðvitundinni, að þær segi dyraverðin- um jafnharðan leyndarmál manns. En þetta þyrfti að vera strax eftir hádegisverðinn“. „Því miður er ekki neinn hjá mér á skrifstofunni, sem má vera að því núna“, sagði Zinnowitz kulda- lega og dálítið hissa. — Við höfum nokkur stór- mál á döfinni, og fólkið hjá mér hefir þegar haft yfirvinnu lengi. En — bíðum við; eg gæti kannske sent yður Litlu Flamm. Hún er ágæt. Eg skal hringja hana upp“. „Hverja?“ spurði Preysing, sem kunni ekki al- mennilega við þetta „Iitlu“-nafn. „Litla Flamm. Flamm númer tvö. Systir hennar Flamm, sem er hjá mér — þér kannist við hana. Hún hefir verið á skrifstofunni hjá mér í tuttugu ár. Flamm númer tvö hjálpar okkur oft, þegar mikið er að gera, svo að fólkið getur ekki annað því. Eg hef sjálfur haft hana með mér á ferðalagi, þegar systir hennar hefir ekki átt heimangengt. Stelpan er dugleg og greind. En eg þyrfti að fá af- ritin kl. 5. Eg skal koma þessu öllu í kring óhátíð- lega, eins og það væri ómerkilegt einkamál; borða kvöldverðmeðkörlunumfráChemnitz. Litla Flamm getur komið beint á skrifstofuna til mín með afrit- in. Eg ætla strax að hringja til stóru Flamm og biðja hana senda systur sína hingað. Á hvaða tíma á morgun hafið þér pantað ráðstefnusalinn?“ Zinnowitz málfærslumaður og Preysing yfirfor- stjóri, fínir menn, fóru út úr vetrargarðinum með slitnar skjalatöskur undir handleggjum sér og genguáskáyfirganginn,fram hjá dyravarðarskons- unni og inn í forsalinn, þar sem fjöldinn allur af ' samskonar mönnum var á iði og stjái með samskon-- ar skjalatöskur og samskonar samtöL Einnig sáust þar einstöku konur, blómlegar eftir baðið og ilm-- andi, þær höfðu fagurlega málaðar varir og drógu hanskana á hendur sér með yndislegum, áhyggju— lausum hreyfingum, áður en þær gengu út á göt-- una gegn um hverfudyrnar út í gyllta sólskinið,. sem lék á gráu götubikinu. Um leið og þeir kump- ánar gengu gegn um forsalinn áleiðis til símaher- bergsins, heyrði Preysing nafn sitt kallað. Vika-- drengur nr. 18 kom blaðskellandi gegn um gang ana og æpti með jöfnum millibilum með ljósu. barnsröddinni, sem var að byrja að komast í mút- ur: „Hr. forstjóri Preysing! Hr. forstjóri Preysing frá Fredersdorf! Hr. forstjóri Preysing!“ „Hér!“ kallaði Preysing og rétti út hendina til að taka við símskeyti, hann bað afsökunar og opn- aði skeytið og las það á ganginum gegn um for- salinn við hlið dr. Zinnowitz. Hann fékk hroll í hársræturnar er hann las skeytið og setti ósjálf- rátt upp harða hattinn. . Skeytið hljóðaði þannig: „Samningatili’aunir við Burleigh & Son strandaðar fyrir fullt og allt. Bröse- mann“. Allt saman tilgangslaust — þér þurfið ekki að senda mér þessa stúlku, herra doktor. Hér er ekki meira að gera — allt úti með Manchester. Svo hugs- aði Preysing, á leiðinni í símaherbergið. Hann stakk skeytinu í frakkavasa sinn og hélt því þar blýföstu milli þumals og vísiíingurs. Engin meining í neinu lengur. Eg þarf ekki að fá þessi afrit, hugsaði hann og ætlaði sér líka að segja það upphátt. En hann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.