Morgunblaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingar| t dag fæst ágætt fiskmeti í „Freiu“, Laugaveg 22 B. Sími 4059. „Freiu“ delieious-síld altaf fyr- irliggjandi. Sími 4059. Kaupum pelaflöskur, hálfflösk- ui'. sóyjuglös og dropaglös 20— 30 og 50 gramma. Tekið á móti kl. 2—5 síðd. Efnagerð Friðriks Magnússonar, Grundarstíg 10. Dívanar, dýnur og alls konar stoppuð húsgögn í miklu úrvali á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Beykjavíkur._________________ Morgunblaðið fæst í Café Svanur við Barónsstíg og Grett- Isgötu. Sala og afhending happdrættis- miða Háskóla fslands fer fram í Varðarhúsinu daglega frá 10—12 árd. og 1 y2—7 síðd. Sími 3244. Sparið yður að kaupa smurt brauð. Kaupið heldur bókina „Kaldir rjettir og smurt hrauð“, eftii' Helgu Sigurðardóttur, og smyrjið brauðið sjálfar. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldugötu 40, þriðju hæð, sími 2475. TaKil efllr I útstiilingarglugga okkar er kík- ir, þar sem þjer getið sjeð í, hvort þjer hafið byggingargalla á auga yðar, og hvort þjer eruð fjarsýnn eða nærsýnn. Hjá kíkinum er spjakl, þar sem þjer getið lesið hvað að auganu er. „Expert“ okk- ar framkvæmir daglega ókeypis rannsókn á sjónstyrkleika augn- anna. Viðtalstími frá kl. 10—12 og 3—7. F. H. Thiele Austurstræti 20. Kelly • bílagúmmí. Allar stærðfr. Semjíð við Sigurþér, Veitusundi 1, sími 3341. EGGERT CLAESSEN hiect&rjettarmil&flutningvniaSur. Skrifgtofa: Oddfellowhtudð, Vonjiratræti 10. (Inng&ngur um aurturdyr). Útsalan heldur áfram í fullum gangi. Sími 8894. Hið viðurkenda Barnalýsi frá Laugavegs Hpóteki inniheldur í einu grammi: 2000 A bætiefnaeiningar. 1000 D bætiefnaeiningar. Nú er tíminn til þess að gefa börnum þetta viðurkenda þorska- ivsi. AV, rvr ETHI J.yniH =l:tS7 nirTtMm Esja fer hjeðan samkvæmt áætl- un í strandferð austur um land.^mánudaginn 5. febrúar kl. 8 síðd. Tekið verður á móti vör- um á föstudaginn. Ferðirfálbresku iðnsVnfnguna Farþegar, sem fara á bresku iðnsýninguna fá Ya afslátt af fargjöldum sje farið með einhverju þessara skipa: Frá Reykjavík, „Dettifoss“ 31. jan., Brúarfoss“ 6. febr. og' „Goðafoss“ 17. febr. og til baka eigi síðar en 5. mars (Goðafoss frá Hull). Farseðlar, sem gilda fram og til baka verða seldir hjer á skrifstofunni, gegn skilríki breska aðalkonsúlatsins í Reykjavík. H.f. Eimsklpafjel. fslands Malar- og kaffistell hvergi eins smekkleg og ,ódýr eins og í Togarinn Rán fór á veiðar á sunnudaginn. Skipstjórinn á enska togaranum Euthania, sem sigidi Sabik í kaf, heitir William .Johnson, en ekki Fisher eins og sagt var í seinasta blaði. Vjelbáturinn Hjálmur. Kafari hefir verið látinn skoða vjelbátinn Hjálm, sem sÖkk við Noregsströnd á leið til Vestmannaeyja. Það kom í ljós, að bátui’inn mundi ekki eins mikið skemdur og menn ætluðu, og á að gera tilraun til þess að ná honum upp. (FU.). Útvarpið í dag’: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Ei’indi Búnaðarfjelagsins: a. Störf hreppabúnaðafjelaganna (Sig. Sig- urðsson). h. Störf nautgriparækt- ai-fjelaganna (Páll Zophóníasson). 15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleik- ar. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Til- kynningar. — Tónleikar. 19.30 Er- indi Stórst.: Afengi og lýðiHentun (Ólafur Friðrilisson). 19.55 Aug- lýsingar. 20.00 Klukkusláttur. — Frjettir. 20.30 Erindi: Tungumála- kensla í unglingaskólum, T. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleikar: Píanó- sóló (Emil Thoroddsen). 21.15 TTpplestur (Steingerður Guðmunds dóttir). Grammófónn: Beetlioven: Kvartett í Es-dúr (Hörpu-kvartett inn). Danslög. Bruninn á Lokastíg 14. Rann- sókn í brunamálinu er lokið hjá lögregiunni. Ekki sannaðist það til fullnustu hvernig eldurinn hef- ir komið upp, en talið útilokað annað en hörn hafi kveikt í. Voru þrír drengir þar á ganginum rjett áður en eldsins varð vart, sá elsti á 6. ári, sá yngsti á 3. ári. Höfðu þeir verið að metast um það á eftir, svo að kona í næsta húsi heyrði, hver þeirra hefði „kveikt ljósið“. Hestamannafjelagið Fákur held- ur fund í kvöld k'l. 8i/2 í Odd- fellowhúsinu. Magnús Guðmundsson ráðherra kom til Sauðárkróks á sunnudag- inn var með Dettifossi. Hjelt hann flokksfund þar meðan skipið stóð við. Hafði fjöldi Sjálfstæðismanna úr öllum hreppum hjeraðsins beð- ið á Sauðárkróki eftir fundi þess- um, því Dettifoss seinkaði. sem kunnugt er. — Torfi Hjartarson mætti á fundinum fyrir hönd ungra Sjálfstæðismanna. Var fund urinn liinn ánægjulegasti, eftir því sem frjettaritari blaðsins á Sauðárkróki skýrir frá. U. M. F. Velvakandi heldur fund í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 9, og hefst hann með sam- drykkju. Dettifoss kom til lafjarðar í gærmorgnn, en komst ekki upp að bryggju vegna óveðurs. Togarinn Cape Sable er strand- aði í Dýrafirði um daginn, og 7Egir reyndi að bjarga, brotnaði í tvent í foráttubrimi á mánu- dagsnótt. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Til minningar um frú Mettu S. Hansdóttur frá L—H. Th. 50 kr. Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. Myndasýning í Kringlu í Al- þingishúsinu er opin daglega kl/ 2—6. Sýningunni verður lokað á fimtudagskvöld. Hnefaleikafjelag Reykjavíkur heldur fund í K. R.-liúsinu, uppi, í kvöld (þriðjudag). Það er mjög áríðandi að állir þeir sem hafa æft hjá fjelaginu mæti. Fundur- inn hefst kl. 8Y2—9- Kjartan Thors hefir nýlega ver- ið skipaður ræðismaður Itala hjer á landi. Áður hafði ítalska stjórn- in hjer „eonsularagent“, en í sum- ar í sambandi við flugheimsókn Balho o. fl. ákvað ítalska stjómin að stofna hjer konunglega ræðis- mannsstöðu, og hefir Kjartani Thors verið falin stjórn konsúlats- ins. — Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Áheit frá Sillu 5 kr. Kærar þakk- ir Ól. B. Björnsson. Aðaldansleikur knattspyrnufje- lagsins ,,Fram“ verður haldinn laugardaginn 10. febr. að Hótel Borg. Strandmennirnir af Eddu komu hingað með Esju í fyrrinótt. Sjó- próf byrja í dag. Eldur kom upp í kjallara Mið- bæjarskólans í gær. Hafði kviknað í tuskum hjá miðstöðinni. Slökkvi- liðið var kvatt á vettvang og slökti það eldinn áður en tjón varð að. Gestir í bænum. Páll Þormar konsúll Norðfirði, Marteinn Þor- steinsson kaupm. Fáskrúðsfirði, Markús Jensen kaupm. Eskifirði, Otto Wathne kaupm. Seyðisfirði, Jón« Pálsson dýralæknir Reyðar- .firði, Þórhallur Daníelsson kaupm. Hornafirði. Stjórnarkosningar. Um síðustu lielgi var iokið stjórnarkosningum í Dagsbrún og Sjómannaf jelagi Reykjavíkur. Greiddu 604 atkv. í stjórnarkosningu Dagsbrúnar. — Var Hjeðinn Valdimarsson endur- ltosinn formaður; Jón Guðlaugs- son kosinn varaformaður; Krist- ínus Arndai ritari; Sigurður Guð- mundsson fjármálaritari; Harald- ur Pjetursson gjaldkeri. Þessir menn fengu 537—575 atkvæði. 1 Sjómannafjelaginu var Sigurjón Á. Ólafsson endurkosinn form., meéstjórnendur Ólafur Friðriks- son, Jón Sigurðsson, Sigurður Ól- afsson gjaldkeri og Ólafur Há- konarson varag.jaldkeri. „Kollumálið“. Hriflungar mögia yfir l>ví, í blöðum sínum, að seint muni ganga rannsókn Arnljóts Jónssonar í hinu svo nefnda „kollumáli“ lögreglustjórans. Enn sem komið er virðist engin ástæða vera til þess að kvarta yfir seina- gangi þess máls. Nordens Kalender 1934 er kom- inn út. stórt og sjerstaklega vel vandað hefti með mörgum mynd- um. Útgefandi er f jelagið Norden, sem hefir deildir í Danmörk, Finn- landi, Noregi, Svíþjóð og Islandi. Af íslensku efni í þessu liefti er kvæði eftir Davíð Stefánsson „Jeg sigli í haust“, prentað bæði á íslensku og órímuð þýðing. Þá er þýðing á sögu Halldórs Kiljan Laxness um Nebúkádnesar Nebú- kadnesarsson og grein eftir Guð- laug Rosenkrans um skemtiför skólafólks til Noregs í snmar sem leið. — Meðferð bolsjevíka á bændum í Rússlandi er svo afskaplegur glæpur, að komandi kynslóðir hljóta að undrast hversu slíkt gat átt sjer stað. — Ukraine og Norð- ur-Kákasus voru áður auðug og’ frjósöm hjeruð og eru nú orðin að auðn, akrarnir fullir af illgresi, biifjemaður horfinn og hestar, sveitaþorpin sýnast mannlaus og eru það víða í raun og veru, en bændur dánir úr hungri. Spyrji maður þá, sem enn standa uppi, segja þeir að brauð hafi þeir ekk- ert og lifi nú af kartöflum ein- um og er þó hinn mesti skortur á þeim. (Malcolm Muggeridge í „Aus- lese“ ág. 1933). EPLI Delecious 90 aura y2 kg. Jaffa Appelsínur 25 aura stk- Eldspýtnabunktið 20 aura. ísl. egg 15 aura. Saftflaskan á 1 kr. Fægilögsflaskan 1 kr. 1 Venl. íinars EyHHfssomr TýBgötu 1 og Baldursgotu 10. EGG stór 0^ ný. Til bökunar 13 aura stk_. Til suðu 15 aura stk. Hjörtur Hiartarsoir Brœðraborgarstíg 1. Sími 4256, Hornaliiriar- kartöflar komu með Esju. Lítið óselt. Lfftryggingarfjel. Hndvaks íslandsdeildin. Almennar líftryggingar! Barnatryggingar! Hjónatryggingar! Nemendatryggingar! Lækjartorgi 1. Sími 4250’ Töðu og úthey úr Eyja- firði útvegar Samband ísl. samvinnufje- laga. 81011 1080. Mabmíte er ger-extract sem að útliti og bragði má lieita óþekkj- ’ anlegt frá kjotseyði (kjötex- tract). MARMITE í lieitu vatni er hressandi og bragðgóður ; drykkur. Það er tilvalið í súpur og sósur. r Heildsölubirgðir H. Ólafsson & Bernhöft mmmmmmmmmmammmmmBmmummmmmm^mKmmmmmmmmmmmmmm Mnnið A.S.L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.