Morgunblaðið - 10.02.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.02.1934, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 21. árg., 34. tbl. — Laugardaginn 10. febrúar 1934. Ísafoldarprentsmíðja h.f. VmW fianila Bí6 „Madame Butferfly". Þessi gullf'alleg'a mynd sýnd í kvöld í síðasta sinn. LEKFJIUCIETU1MH á morgun (sunnudag) kl. 8 síðdegis. .Maður og kona' Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1 síðd. — Sími 3191. HOTEL BORG Öskudagsfagnaður næsta miðvikudag þann 14. þessa mánaðar. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofunni, mánudag og kriðjudag. Tryggið yður borð tíman- fega. Takmörkuð bátttaka. [AFOSS NVIENDII- (C HKUHUmvtlitj' Sími 3040. Hafnarstræti 4. Rabarbari Blómkál Hvítkál Rauðkál Púrrur Selleri Rauðrófur Gulrætur Piparrót Alt nýkomiðí Allir p ættu að reyna ci Nýja Biú sem vinnum eldhðsstörfin. Sænsk tal- og hljómkvikmynd samkvæmt samnefndri skáld- sögu eftir Sigrid Boo. — Aðallilutverk leika: Tutta Berntsen. Bengt Djurberg og Karin Svanström Fáar kvikmyndir hafa hlotið jafn almenna hrifningu sem þessi sænska ágætismynd, sem fólki gefst aftur kostur á að sjá og dáðst að. Simi 1644. FILM-FOTO-LOFTUR 48 Kr. 4,50. stillingar og myndir fyrir born og fullorna Vegna fjölda fyrirspurna út af 48 myndatökunum — til- kynnist hjer með mínum föstu viðskiftavinum og væntan- legum nýju — að seinni part þessa mán. fæ jeg nýjustu myndavjelina sem búin er til af þessari gerð. Allir geta fengið hvaða myndafjölda sem vill og mismun- andi stærðir. ATH. Vjelin er ekki sjálfvirk, og þess vegna ekki nauð- synlegt að flýta sjer úr einni stillingunni í aðra. --------Tilbreytilegur frágangur á myndunum. ------------- dagur EDINBORGAR ÚTSÖLUNNAR I DAG Meðaí annars: nokkktið af KVENNSLIFSUM selt mjög ódýrt. Nýja Bíó. Brauðsfilubfiðir meðlima Bakarameistarafjelags Reykjavíkur verða opnar til klukkan 6 síðdegis á morgun (sunnudag). STJÖRNIN. Úísalan hættir í dag. Mjög gott tækifærisverð á kjólum og káp- um. Pelsar fyrir að eins hálfvirði — og margar fleiri vörur mjög ódýrar. verslun Hristínar Sígurðardóttur Borgarfjarðar dilklkifit fæst hvergi betra en í Hlöt & fiskmetisgerðinni Grettisgötu 64, og Reykhúsinu. Sími 2667 og 4467. Delicious epli Jaffa appelsínur Bananar Sítrónur KIÐDAEUÐ | Þórsgötu 14. Sími 4060 Nýtt nautakiöt, ; hakkað kjöt og fars fæst í ; Kjötbúðinni í Ingólfshvoli. M. F. Fridriksen. APOLLO Laugaveg 20 A. Reykjavík. skemtiklúbburinn heldur dansleik (Ballonkvöld) í Iðnó kvöld og hefst kl. 9y2. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 4—9 síðd. Sími 3191. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.