Morgunblaðið - 17.02.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.02.1934, Blaðsíða 1
Síðastl dagnr útsölnnnar er i dag. MARTEINN EINARSSON & CO. GAMLA BÍÓ kátar stelpur Afar skemtiJe'r of? fjörug dönslc tal- og' söngvamynd í 12 þátt- um, tekin hjá Palladium, undir stjórn kvikmyndasnillingsins A. V. Sandberg. • Aðalhlutverkin leika: Karina Bell. Marguerite Viby. Frederik Jensen o. fl. Pjöldi af nýjuni söngvum og lðgum spiluð af jazzhljómsveit Erik Tuxens. Þetta er langskemtilegasta danska talmyndin sem enn hefir verið búin til — um það ber öllum saman. LEItFJEUii tEYEJLIIUK Á morgun (sunnúdag) kl. 8 síðdegis. .MaðurogkoRa' Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1 síðd. — Sími 3191. Innilegt þakklæti votta jeg öllum er sýndu mjer vinsemd og virðingu á sjötugsafmæli inínu 10. febr. 1934, sömuleiðis þakka jeg gjöf frá meðlimum kven- fjelagsins Hringurinn, til minningarsjöðs sonar míns, Gunnars Jacobson. Kristín Yídalín Jacobson. I kvöld KvenfjeL' Hringiirinn í Hafnarfirði heldur Kvðldskemtnn í kvöld klukkan 8|4 í G. T.-húsinu í Hafnarfirði. Til skemtunar verður: 1. Fyrirlestur: Freysteinn Gunnarsson skólastjóri. 2. Söngur (Kvartett). - • • 3. Sjónleikur (2 þættir). 4. D A N S. Ágæt músík. Orfmudansleikur í K. R.-húsinu kl. 5 og kl. 10—4. Gengið inn frá Von- arstræti. Grímubúningar engin skylda. Aage Lorange o. fl. Árni Björnsson o. fl. Die Kapelle Willy Petrick = i/2 gl. Hljómsveit Hótel Island. Aðgm. sem eftir kunna að vera, seldir í kvöld í K. R.- húsinu kl. 8—10. Nýja BiA Allir mnna A. S.I. I. Opinbert fræðsluerindi Guðspekifjelagsins. Þorlákur ófeigsson flytur erindi um Ósfnlleoa ieima kl. 8V2 annað kvöld (sunnu- dag) í Guðspekifjelagshús- inu. — Inngangur 50 aura. 5ÆN5K TAL0G 5QNEUAMYND HEILMNDI SÆNSK I 05 Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Margrjetar Sveinsdóttur. Aðstandendur. Hjartanlega þakka jeg fyrir hina miklu og innilegu hlut- tekningu er Aðventistar sýndu mjer við fráfall og jarðarför dóttur minnar, Helgu Loftsdóttur, og öðrum þeim er heiðruðu útför hennar. Fyrir mína hönd og barna hinnar látnu. Katrín Gísladóttir. Jarðarför Gunnvarar Árnadóttur fer fram í dag frá Fríkirkj- unni. Húskveðja hefst kl. 1 e.h. að heimili hinnar látnu, Berg- staðastræti 26 B. Gunnar M. Magnússon. Kristín Eiríksdóttir. Þuríður Jónsdóttir. Jarðarför míns ástkæra eiginmanns, Pjeturs Þorgrímssonar, er ákveðin í dag, laugardaginn 17. þ. m., og hefst með bæn að heimili hins látna, Njarðargötu 47, kl. 11/2 síðd. Isafold Björnsdóttir. "" 1 ' ...... ....................................... Jarðarför Guðrúnar Jónatansdóttur, stjúpdóttur minnar, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. þ. m. kl. iy2 síðd. Hulda Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.