Morgunblaðið - 18.02.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.02.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Í7 ] Smá-auglýsingar| Athugið! Hattar og hattaviðgdrð- ir. ódýrast og hest. Karlmanna- Iiattahnðin, Hafnarstræti 18. Frá mánndegi 19. er jeg altaf á 'öðinstorgi irieð grænmeti og hlóm. Christian Mortensen, garðyrkju- maður. Flösu eða hárrot ætti hvorki karl «ða kona að hafa. Látið okkur lækna það. Hárgreiðslu.steía J. A. Hobhs.. .Aðalstræti 10. Selskapskjólaefni, satin og' laklc- silki. Hólmfríður Kristjánsdóttir. Bankastræti 4. Efni í stuttjakka, pils og blússur Hólmfríður Kristjánsdóttir, Banka- ritræti 4. Málfundafjelagið Óðinn heldur fund á mánudagskvöld 19. þ. m. kl. S1/^ í Hótel Borg. KELVIN-DIESEL. Sími 4340. Blómaverslunin Anna Hallgríms- son, Túngötu 16. Sími 3019. Ný- komnir Pálmar, Aspedistrur og' fínn Aspárgus, Thuja í lausri vigt. Crerfiblóm í miklu úrvali. Blóm- svéigar fyrirliggjandi með gerfi- hlómum, einnig hundnir eftir pöntun, með lifandi hlómum. Lík- kistur skreyttar, vinna og stifti, 6—8 krónur. Tulipanar og Hya- cintur fást daglega í miklu úrvali. Sent heim ef óskað er. Gefið börnum kjarnabrauð. Það er bætiefnaríkt og holt, en ódýrt. Það fæst aðeins í Kaupf jelags hrauðgerðinni, Bankastræti 2. — Sími 4562. Viðgerð á barnavögnum fæst af- greidd á Laufásveg 4. Sími 3492. Orkan teymir, en jeg sel, öflugt þeim að valí, sem að geyma og vernda vel. V jelareimasmali. Annað fræðslukvöld verður í fríkirkjunni í dag ^ kl. 8síðdegis. E f ni : 1. Organsóló: Páll ísólfsson. 2. Fiðlusóló: Einar Sigfússon. Erindi: Sr. Knútur Arngrímsson 4. Einsöngur: Daníel Þorkelsson. Áðgöngumiðar fást við inngang'- inn. B.F.R. HitihrOsar á 1.25 fyrirliggjandi í JÁRNVÖRUDEILD Jos Zimsen. Togarinn Sviði frá Hafnar- firði fór á saltfisksveið^r í gær. Slysavarnaf jelagið heldur að- alfund sinn í Kaupþingsalnum í dag kl. 31/2- Næturvörður verður þessa viku í Ingólfs-apoteki og Lauga- vegs-apoteki. Norðanpósti seinkaði að þessu sinni vegna Vatnavaxtanna í Borgarfirði. Var bílum ófært eftir Norðurárdal, meðan flóðið var sem mest á fimtudaginn. Átti pósturinn að koma til Borg- arness þá um kvöldið, en komst ekki þangað fyr en síðdegis á föstudag. Yfir-kjörstjórn Norður-ísa- fjarðarsýslu hefir samþykkt tvær nýjar kjördeildir, aðra í Vestur-Aðalvík, er heitir Sæ- bólskjördeild, en hina í ytri hluta Nauteyrarhrepps,-er heitir Melgraseyrarkjördeild. (FÚ.). Almennur fundur bænda á Arngerðareyri hefir samþykkt að senda þrjá menn frá Naut- eyrarhreppi á landsfund bænda, er hefst 10. næsta mánaðar í Reykjavík. Kosnir voru þeir Jón Fjalldal, Melgraseyri; Halldór Jónsson, Arngerðareyri og Sig- urður Pálsson, Nauteyri. (FÚ.). Skautaf jelag Reykjavíkur hjelt aðalfund nýlega. Nú skipa stjórn fjelagsins: Kjartan Ólafs- son, brunavörður, formaður, Carl Ólafsson, Ijósmyndari g.jaldkeri, Konráð Gíslason, verslunarmaður, ritari og með- stjórnendur: Laufey Einars- dóttir og Stefán Stephensen. Þeir sem óska að ganga í fje- lagið, eru beðnir að snúa sjer til Carls Ólafssonar, ljósmynd- ara, Aðalstræti nr. 8, uppi. Skákþing Reykjavíkur. Sjötta umferð var tefld á þriðjudags- kvöldið var. I meistaraflokki vann Jón Guðmundsson Baldur Múller, en biðskák varð milli Sigurðar Jónssonar og Stein- gríms Guðmundssonar. í fyrsta flokki vann Sturla Pjetursson Margeir Sigurjónsson, en bið- skák er á milli Sigurðar Hall- dórssonar og Benedikts Jó- hannssonar. Sjöunda umferð var tefld á miðvikudagskvöldið. í meistaraflokki varð biðskák milli Jóns „Guðinundssonar og Sigurðar Jónssonar og einnig milli Eggerts Gilfers og Stein- gríms Guðmúndssonar. í fyrsta flokki vann Benedikt Jóhanns- son Sturla Pjetursson, en bið- skák er á milli Sig. Halldórs- sonar og Bjarna Aðalbjarna- sonar. 8. umferð var tefld á föstudagskvöldið. I meistara- flokki vann Eggert Gilfer Jón Guðmundsson, en jafntefli varð milli Baldurs Möllers og Sigurð- ar Jónssonar. — í fyrsta flokki vann Sturla Pjetursson Bjarna Aðalbjarnarson og Bene- dikt Jóhannsson Margeir Sigur- jónsson. 9. umferð verður á mánudagskvöld í Oddfjelaga- höllinni uppi. . . H jálpræðisherinn. Sámkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 11 árd., sunnudagaskóli kl. 2. Lof- gerðarsamkoma kl. 4. Hjálp- ræðissamkoma Jd. 8. Adj. Molin og frú stjórna. Lúðraflokkur og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir. Matreiðslunámsskeiðin í Austur- bæjarskólanum. Fullskipað er á tvö fyrstu námsskeiðin, og það fyri-a byrjar á þriðjudagskvöldið kl. 8. Helmatrúboð leikmanna á Vatnsstíg 3. Samkomur í dag: Kl. 10 f. m. bænasamkoma, kl. 2 e. m. barnasamkoma og kl. 8 ; e. m. almenn samkoma. Allir I velkomnir. HalluBínarstaðasylslan. Oft hafa merki. verið seld hjer á götunum. en jeg hefi aldrei sjeð neitt merki. er mjer þætti jafnast við Hallveigarstaðamerkið: lykla- sylgjuna, gylta í heiðblátt. Hún er dregin eftir sylgju á Þjóð- minjasafninu og ber einkenni þess sem bést hefir verið í íslenskum listiðnaði: sviphreina formfegurð, er felur í sjer hugvitssamlega fjöl- hreytni og jafnvægi í senn. — Sylgjan er dýrg'ripur, sakir þess anda og liagleiks. er hún vottar. En hún er meira. Hún er ímynd lyklavaldsins, yfirráða konunnar innan stokks, heimilisstjórnarinn- ar, sem konur hafa haft hjer á landi framan úr; fornöld og oft með prýði og skörungsskap. Þetta tákn er rammfornt. Þegar æsir „bundu Þór hrúarlíni", eins og seg irir í Þrymskviðu, þá var ekki lyklavaldinu gleymt: „Létu und liánum hrynja lukla“ stendur þar. Og í Rígsþulu segir um unga konu: „Heim óku þá hangin- luklu“. Þegar konurnar eru nú að berjast við að koma sjer upp sameiginlegu heimili fyrir áhug'a- mál sín og láta það heita eftir fyrstu húsfreyju Reykjavíkur, gátu þær ekki valið sjer fegra tákn en þetta: ímynd þess valds sem konan hefir haft og á að hafa á heimilinu. Jeg vona, að þessu merld fylgi gifta. Jeg vona, konunum takist að gera Hallveig- arstaði að gróðurreit kvennlegra dygða, heimilisiðju og lieimilis- prýði, er haldi fast við það sem gott er og g'ilt í fornri heimilis- inenningu íslfendinga, en skapi nýtt í viðhót, af hugviti og smekk vísi, eftir því sem þprf krefur. Og undarlegt er það, ef karlmenn- irnir t'elja sjer ekki skylt að styðja konurnar í þessu áhuga- máli þeirra. svo að þær þurfi ekki mörg árin enn. til að safna fje til hússmíðarinnar. Jeg lield, að þær eigi það hjá okkur. karlmönnun- um* að við Ijettum róðurinn fyrir þeim. Hið allra minsta, sem hver maður getur gert. . er að kaupa merkið þeirra. Hallveigarstaða- sylgjuna. Sá, sem það gerir, eign- ast mynd af einum hinum feg- ursta hlut, sem gerður hefir verið á íslandi. ,og um leið tákn þess valds, sem best hefir lilúð að þjóð yorri. Guðm. Finnbogason. Farþegar með ,,Goðafoss“ til Hull og Hamborgar í gær: Ingi- björg Bernhöft, Kristín Bern- höft, Gunnlaug Briem, Marteinn Einarsson og frú, Jón Helgason, Páll Melsted. Stella Haralds- dóttir, Helgi Guðmundsson bankastj., Axel Ketilsson, Hjört- ur Fjeldsted, Max Zernnik, Þórarinn Benedikts, Halldór Kjartansson, Guðni A. Jónsson, Har. Árnason, Sig. Guðmunds- son, Hugo Niefche, JónFrímann, C. Cay, J. Hill, Evþór Stefáns- son og fleiri. St. Æskan nr. 1. Dansleik heldur stúkan fyrir fullorðna fjelaga sína, í kvöld kl. 9. — í dag kl. 3 verður skemtifundur fyrir alla fjelaga stúkunar. Sjá nánar í auglýsingu hjer í blað- inu. Farþegar með ,,Gullfoss“ í gær, vestur og norður: Ingibjörg Dahlmann, Ásta . Dahlmann, Torfi Hjartarson, fulltrúi, Jón Krystal hvelti höfura við fyrirliggjandi í 50 kg. pokum. Kaupmenn og Kaupfjelög! Athugið að hafa þetta viður- kenda hveiti ávalt til í verslunum yðar. Eggert Kristjánsson & Go. Tilkyimiiig. / Það tilkynnist hjer með að minningarspjöld sjóðs þess, er kvenfjelagið „Hugrún“ í Haukadal hefir stofnað til minningar um frú Helgu Bergsdóttur, Meðaldal, fást hjá undirritaðri. Hlíf Matthíasdóttir, Seljaveg 13, Reykjavík. Darð-. Lelru- og Miðnesmót « verður haldið í K. R. húsinu laugardaginn 24. þ. m. kl. 8 síðd. Upplýsingar í Símum: 2618, 1902, 4293, 4125 fyrir fimtu- dagskvöld. Fnglaelgendnr Athugið, að nú fer að verða hver síðastur að panta hinar heimsfrægu GLEVUM útungunarvjelar og fóstur- mæður, fyrir vorið. Dragið ekki lengur að ákveða yður. Tal- ið við okkur um vjelakaupin einhvern næstu daga. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Umbúðapappír, — 20 — 40 — 57 cm. rúllur — I Kraftpappír, — 90 — 120 cm. rúllur — I Pokar — allar stærðir. I Fyrirliggjandi. I. Brynjólfssou & Kvaran Sigurðsson, Arthur Guðmunds- Þorláksdóttir, Jóhanna Guð- son, Sigríður Guðmundsdóttir, mundsdóttir, Elín Jónsdóttir, Kristín Björnsdóttir, Sigurlaug Svavar Zophaníasson, Þorgeir Magnúsdóttir, Ágúst Elíasson, Jakobsson, Gísli Eyland, Ari J. Indbjör, Finnur Jónsson, i Jónsson, Berta Björnsdóttir, framkstj., Einar Jóhannsson, Guðrún Kristjánsdóttir og Þor- V. Lindberg, Jón Þorsteinsson, gerður Stefánsdóttir. Jóhann Eyfirðingur, Hans Bolt, Nýlega er látinn Páll Sigurðs- ómas Björnsson, Pjetur Lárus- son bóndi að Skálafelli í Suður- son, kaupm., Jón Bergsson, veit. Hann var maður á sext- Magnúsína Árnadóttir, Lilja ugs aldri. (FÚ.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.