Morgunblaðið - 22.02.1934, Side 1

Morgunblaðið - 22.02.1934, Side 1
G AM LA BÍÓ Mainrlnn sem hvart Gullfalleg og hrífandi ástarsaga í 10 þáttum, um ungan mann, sem á bruðkaupskvöldi sínu verður að fara í stríðið, og er svo talinn fallinn. Bn nokkrum árum seinna kemur hann fram og gerist þá margt einkennilegt. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert og Clive Brook. sem allir muna fyrir leik sínn í ,,Cavalcade“. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okk- ar Guðbjörg Kolbeinsdóttir, andaðist þriðjudaginn þann 20. þ. mán. á sjúkrahúsinu í Hafnarfirði. Jón Bergsteinsson. Jón B. Pjetursson, Hafnarfirði. Ekkjan Sigríður Ásbjarnardóttir, andaðist í gær, að heimili sínu, Sjafnargötu 10. Aðstandendur. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Guðrúnar Halldórsdóttur, fer fram föstudaginn 23. þ. m. kl. 1 síðd. og hefst með bæn að heimili hinnar látnu, Njálsgötu 34. Það var ósk hinnar látnu að kransar yrðu ekki gefnir. Pjetur Bjarnason, synir, tengdadætur og baraabörn. Hvæðamannalielagið „Iðunn" heldur kvæðaskemtun í Varðarhúsinu laugardaginn 24. þ. m. kl. 8V2 síðdegis. — Þar skemta 12—14 kvæðamenn, konur, karlar og börn-. Kveðnar verða margar skemtilegar vísur og vísnaflokkar. lilægilegir samkveðlingar (Gvendur í Gróf ræður til sín kaupakonu) o. fl. Aðgöngumiðar seldir við innganginn á kr. 1.00. Húsið opnað kl. 8. Skemíinefndin. Afmælisfagnað heldur KVennadeild Slysavarnafjelagsins á Hótei Borg, fimtudag- inn 22. þ. m. kl. 0. Til skemtunar verður danssýning' barna undir stjórn frk. Ásu Hansson. Einsöngur og dans. Aðgöngumiðar seldir í hókaverslun Sigf. Eymundssonar og veið- arfæraversluninni Geysir og svo við innganginn. Kosta kr. 2.00. Þess er vænst að fjelagar fjölmenni. Fundur í kvöld í Ingólfshvoli klukkan 8i/>. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. hiiism A, !§Ik Ms uikníuc enyHiiiii í dag (fimtudag) kl. 8 síðd. .Maðurogkona' Aðgöng-umiðar í Iðnó í dag frá kl. 1. Sími 3191. Lækkað veríl heldur fund í kvöld kl. 8y2 í Odd- fellowliúsinu. Ýms verslunarmál á dag'skrá. STJÓRNIN. Spejlflauilið komið aftur 1 Uersl. Ingibj. lohnson Sími 3540. E.S. LÍRR fer hjeðan í dag kl. 6 til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. — Flutningur tilkynnist fyrir hádegi. Far- seðlar sækist fyrir sama tíma. Híg. Bjarnason l Smitl). Ný)a Bðí VsnliiðlHiir. Sænsk tal- og söngvakvikmvnd. Aðalhlutverk leika: Anna Lisa Eriösson og Gösta Kjellertz. Heillandi sænsk þjóðlýsing með töfrablæ hinna ágætu sænsku kvikmynda. Simi 1644. 0,45 au. 0.65 au. 0.70 au. SVAMPAR Silkigrass-svampar Velvet-svampar Grass-svampar í stórkostlegu úrvali. Baðsvampar: 0,30. 0,40. 0,45. 0,50. Gúmmí-svampar, ótal gerðir. Bestu svamparnir Ódýrustu svamparnir. EDINBORGAR SVAMPARNIR á hverju heimili. VeislanlR Edlnborg. Logtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að und- angengnum úrskurði, verða öll leigugjöld, erfðafestugjöld og útsvör jafnað niður við aukaniðurjöfnun með gjald- dögum á árinu 1933, tekin lögtaki, ásamt dráttarvöxtum á kostnað gjaldenda, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 21. febrúar. Bförii Þórðorson. ■auranmmaaKKn Nýju bækumar: Sögur fró ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fomritafjelagsins, ib. 15.00; Bókftvers!n> S$gL ýpRBAuwnr v ogBdNabáð Austurbæjar BSE, laugaveg 34.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.