Alþýðublaðið - 14.02.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1929, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið SetEð át af AlþýAuflokknami 3DAfiiB .Á laugardaginn hættir hin s'tóra skóútsala okkar, og æltu pvi peir, sem eiga eftir að fá sér skó, að nota petta seinasta tækifæri til að fá pá góða'og ódýra. Kailmannaskórnir með gúmmísólunum eru eftir i stærðum 38, 39, 40, 41 og 42 og seljast mjög ódýrt. — Allir til Eiríks áskö- útsöluna, sem purfa að fá sér ódýra skó. — Skóverzlanin Laugavegi 25. Eiríknr Leifssou Mý|a Bié. filataði sonnrinn. Síðari hluti. .Aftnrbvarf glataða sonar- ins. Sýndur í kvöld. ípróttafélap Reykjavikiir. Aðal" fandnr verður haldinn i Varð- arhúsinu föstudaginn 22. p. m. kl. 9. Mörg mikilsvarðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Að elns 2 dagar eftir af útsölunni. Notið petta sið- asta tækifæri til að kaupa ódýrt. I , 1*'; : I i' I ! ! .1 í ! ! t ;i., .. E. Einarsson & Bjornssos, Bankastræti 11. fe '”*í ■ v ■ , » .. r. t fe Verzlið við Vikar. LeiMéian Beykjavikar. Sendiboðhm frá Harz. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Richard Ganthony verður leikinn í Iðnó í dag 14. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl 2. Sími 191. H. 8. Reykjjavíkngannáll 1929. Lausar skrdfur. Dramatiskt þjóðfélagsæfintýri i 3 þáttum. ¥erðnr lelkið á fostudag og laeigardag. Aðgöngunaiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og 10—12 og eftlr kl. 2 á föstud. og laugard. Pontanir sækist fyrir kl. 4 daginn, sem leiklð er. Karlakér Rejkjavítnr endurtekur samsöng sinn í Nýja Bíó á morgun (föstudag) kl. 7 Vt e. h. Aðgöngumiðar fást í dag og á morgun í bókaverzlun S. Eymundssonar og hljóðfæraverzl. frú K. Viðar og kosta 1, 2, 2,50 og 3 kr. stúkusæti. Leiðarvísir m Reyftjavík. Þeir, sem skift hafa um bústaði, eða komið í bæinn eftir að manntal var tekið síðastl. haust eru beðnir að tilkynna heimilisbreytingu til ritstjórnarskrifstofu Leiðar- vísisins, Laugavegi 4, sími 1471 fyrir 17. þ. m. — Þetta er nauðsynlegt til þess að nafnaskrá og heimila- skiá geti orðið sem réttastar. m oahla Btó aa Undir verndarvænq lapóleens. Sjðnleikur í 9 páttum eftir skáldsögu A. Conan Doyle. Aðalhlutverk leika: Phyllis Haver, Rod ia Rocque, Julia Faye. Saga pessi byggist að nokkru leyti á sögulegum viðburð- um og 'er afarspennandi og vel leikin. „Sparta“ heldur framhaldsaðalfund á Kirkjutorgi 4. föstud. 15. p. m. kl. 9 e. h. Stjórnin. Það, sem eftir er af sæfnm kökism og kexi selst á kr. 2,95 til 3,50 kassinn. Klöpp, Laugavegi 28. Alls konar verkfærl og búsáhold og m. fl. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.