Morgunblaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 1
nans gami.a bió Erfðaskrð dr. Mabúse. Stórfengleg leynilögreglutalmynd í 15 þáttum, eftir Thea V. Harbou, tekin undir stjórn Fritz Long sem áður stjórnaði töku myndanna Völsungasaga — Metropolis — Njósnarar — M — og nií þeirri stærstu af þeim öllum Erfðaskrá dr. Mabú- se, sem hefir kastað yfir 2 miljónir krónur að taka. Aðalhlutverkin leika: Rud. Klein Rogge. Gustav Diessl. Otto Wernicke. V Afar spennandi mynd frá byrjun til enda. Börn jmgt'i en 16 ára fá ekki aðgang. Það tdkynnist ættingjum og vinum að jarðarför móður og tengdamóður okkar, Rannveigar Helgudóttur, fer fram að Kot- strönd næstkomandi föstudag 9. þ. m. kl. 12 á hádegi. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar Odds Jónssonar hafnarfógeta. Sjer- staklega viijum við þakka Odd fellowreglunni fyrir góða og kærkomna aðstoð. Born hins latna. Jörðin Kötluhóll í Leiru fæst til kaups og áhúðar frá næstu far- dögum. — Upplýsingar hjá Þórarni Björnssyni, Njálsgötu 2, og Sigurbirni Eyjólfssyni, Túngötu 6 í Keflavík. AHalfmiclur verður haldinn í Hjúkrunarfjelaginu „Líkn“ í Oddfellow- húsinu miðvikudaginn þ. 7. þ. m. kl. 9 síðd. Dagskrá samkvæmt f jelagslögum. STJORNIN. Höfuni fengið nýja sendíngu af ilmvðtnum frá Spánl, fjölbreyttari en áður. Seljum einungis verslunum, hárgreiðslustofum og rökurum. Álengiswerslun ríkisins. ðbygpilegur verslunarmaður sem aflað hefir sjer víðtækrar reyiisluþekkmgar á verslunarviðskift- um innauland.s og utan. svo á sjávarútgerð og landbúuaði og æfður í skrifstofustö^fum. óskar eftir atvinnu. Ágæt meðmæli þjóðþektra manna til sýwiji. Eftírepttra merkt „Árvakur'*, sendist A. S. f. Hljómsveit Reykjavíkur. Mey.askemman Eftirmiðdagssýning í dag klukkan 4. Miðar seldir í Iðnó frá kl. 1 síðd. Aðgöngumiðar að miðviku- dagssýningu seldir frá kl. 4i/2 í dag. Óperusöngvari syngur í Gamla Bíó í dag kl. 71/2 píðdegis. Aðgöngumiðar á kr. 2.60 seldir í bókaversl. Sigf. Ey- mundssonar og hjá Katrínu Viðar og við innganginn. Aðalfiradiir verður haldinn í Kvennaheimilinu llallveigarstaðir h.f. 6. apríl næst- komandi í Oddfjelagahúsinu kl. 8y-2, síðd. Dag'skrá samkvæmt fje- lagssamþyktum. STJÓRNIN. „DettiIossu fer hjeðan annað kvöld, um Vestmannaeyjar, til Hull og Hamborgar. Nýja Btá Skylda njósnarans. Frönsk tal og hljómleyni- lögreglukvikmynd. Aðallilutverk leika André Luguet. Marcelle Romée og Jean Gabin Myndin sýnir suildarvel leikna og spennandi saka- málasögu sem fer fram í skuggahverfum — skemtistöð um og- lögreglustöðvum Par- ísarborgar. Simi 1644* Aukamj-nd : Bimir og bífhigur. Silly Symphoni teiknimynd í 1 þætti. Böm fá ekki aðgang. verður að Hótel Borg. Laugardag 10. mars. Borðhald kl. 8. Sjerstök borð. Dansinn liefst kl. 9V2. Aðgöngumiðar verða afhentir miðvikudag — fimtudag og föstndag í rit- fangaversl. „Penninn“. Hafnarstræti Árnesingamót verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 9. mars n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7y2. Til skemtunar: Bæður, söngur og dans til kl. 4„ Aðgöngumiðar lcosta kr. 6,00 og' fást hjá Guðjóni Jónssyni, kpm. Ilverfisgötu 50, Matardeildinni á Laugaveg 42, Þorst. Þorsteins- syni, Hverfisgötu 85 og í prentsmiðjunni Acta, Laugaveg 1. Aðaldan§leikur Appollóklúbbsins í Iðnó laugardaginn 10. mars. Hljómsveit Aage Lorange. (Ballónar og ljósabreytingar). Aðgöngu- miðar fást frá þriðjudegi á Café Royal. STJÓRNIN. Vandsð sfilríkt stelntiús á ágætum stað í bænum, er til sölu. Húsið gefur af sjer árlega 6360 kr. Verð 57000 kr. Útborgun ca. 30 þúsund. Tilboð merkt „Vandað hús“ sendist A. S. t. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.