Morgunblaðið - 05.04.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 05.04.1934, Síða 1
Karlmeiiia l'au bestu fáanlegu föt eru frá Álafoss, afgreidd á einum deg'i. Verð frá 75,00. Sparið yður peninga og verslið þar, sem þjer fáið góðar og ódýrar vörur. Ný fataefni og fraklta. Nýtt snið. — Alt íslensk vinna. Verslið við Álafoss, Þinglioltsstræti 2 IHHB GAMLA BÍÓ Lofsöngurinn. Stórfengleg og áhrifamikil talmvnd eftir skáldsögu Hermann Sudurmann, — Aðallilutverkið leikur Marlene Dielrieli. Mynd þessi hefir alstaðar vakið afarmikla eftirtekt og talið besta hlutverk, sem Marlene Dietrich en hefir leikið. Myndin bönnuð fyrir börn. ater' Alma dóttir okkar, sem andaðist, 2. apríl, verður jarðsungin laugardaginn 7. þ. m., kl. 2 síðdegis frá heimili okkar.Heiðarvelli við Lauganesveg. Jenny og Gísli Eyland. Elsku dóttir okkar og systir, Svala, andaðist í nótt, 4. apríl, á Landakotsspítala. Ragnheiður Kristófersdóttir, Jón Guðmundsson og börn. Laugaveg 20 B. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Símonar Þórðar- sonar, lögfræðings, fer fram laugardaginn, 7. apríl, kl. iy2, frá heimili hins látna, Holtsgötu 12. Ágústa Pálsdóttir og börn. Alúðarþakkir til allra, sem sýndu hluttekningu, við andlát og jarðarför okkar hjartkæru móður og tengdamóður, Önnu Marie Jonsson f. Kollevig. Fyrir hönd okkar og fjærstaddra barna og tengdabarna. Magnús Jónsson, Una Einarsdóttir. Kálgarðar B Hljómsveit Reykjavíkur Meyjaskemman verður leikin í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 1 í dag. ATH.: Nokkrir miðar eru seldir með mjög lágu verði. Nýia Bié Sími 1644. I Hðeins 10,50 Ýmsír aðrír ódýrír kvenskór nýkomnir. Þeir, sem kálgarða hafa á leigu eru hjer með mintir á að leigusamningur var útrunninn 1. þ. m. Hlutaðeigendur eru beðnir að láta vita á skrifstofu borgarstjóra nú næstu daga hvort þeir óska eftir fram- haldsleigu, og verður þá um leið tekið við ársgjaldi. Reykjavík, 4. apríl 1934. f.h. borgarstjórans í Reykjavík. Garðar Þorsteinsson. GERMANIA heldur skemtifund föstu daginn, 6. þ. m. kl. 9 síðd. í Oddfellowhúsinu niðri. Hr. Dr. MAX KEIL heldur fyrirlest- ur: „REISE DURCH DEUTSCHLAND“ með skugg-amyndum. Á eftir Kaffidrykkja og Dans. Meðlimum er heimilt að taka með sjer gesti. STJÓRNIN. Skrifstofuhæð sú, sem Reykjavíkurhöfn hefir áður haft í Hafnarstræti, er til leigu frá 14. maí. Upplýsingar í Lífstykkjabúðinni Sími 4473. T vö stór skrifstofuherbergi til leigu í Ingólfshvoli nú þegar. Upplýsingar gefur Haraldur Jóliannessen, Landsbanka íslands. Húseign tii söin. Húseignin Rauðarárstígur 3, á- samt meðfylgjaudi afgirtri eign- arlóð. er til sölu. — Á lóðinni má hyggja við tvær götur. Á eiguinni hvíla mjög liagkvæm lán. Ásg. Ásgeirsson. Húseignin Hlaiðarsaia 25 er til sölu. — Laus til íbúðar 14. maí n. k. Allar upplýsingar gefur Magnús V. Jóhannesson fátækrafulltrúi. Sími 1983 og 2047. TM söln. Verslunarhús við éina aðalgötu bæjarins. Tvær innrjettað- ar búðir og geymsla. Upplýsingar gefur Jón ólafsson lögfræðingur, Lækjartorg 1. Sími 4250.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.