Morgunblaðið - 05.04.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.04.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingai| Trillubátur til sölu. Upplýsing- ar Hringbraut 186, Sturlaugur Sigurðsson. Sundlaugin á Álafossi er opin eftir kl. 1 í dag og verður fram- vegis opin alla daga frá kl. 9 árd. til 10 síðdegis. Stúlka vön hjúkrun óskast suð- ur í Keflavík. Upplýsing- ar i sima 21Í9, Hverfis- götu 82.] Kjötfars og fiskfars heimatilbú- iO, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Píanókensla. Ingibjörg Bene- diktsdóttir. Sími 3272. Get bætt við stúlkum í .kjóla- saumsnámskeið í apríl og' maí. Kvöld- og eftirmiðdagstímar. Hildnr Sívertsen, IMjóstræti 3. Sími 3085. Borðið á Svaninum eða sendið eftir matimm. liann er góður og ódýr. Málverk, veggmyndir og margs- konar rammar. Freyjugötu 11. Ró§ól j Jhárþvottaduftið^l] s Irreinsar vel öll óhréinindi úr hárinu og gefrir það fagur- , gljáandi. Hf. Efnagerð Reykjavíkur, Kemisk-teknisk verksmiðja. Fœrri verða feigðahlaup, f jölnis gerð á sinu, meðan hepnast mótorkaup, mjer í útlandinu. Fallegir fermiiigarkiólar verð frá 30 krónum. Einnig vor- og sumarkápur, verð frá 35 krónum. Sig. Suðmunösson Ea’ugaveg 35. Sími 4278. Vorfrakkarnir og Snnarkápnrnar Nýjar sendingar komnar Einnig nýkomið úrval af KVENKJÓLUM. Fegursta snið og tíska. Lágt verð. Verslnn Htlstfnar Slgurðardðttur. Laugaveg 20 A Sími 3571. LEIIFJELU KETMIM9R Á morgun kl. 8 síðdegis. „Vlt sem vinnum 6191)088101(10“. Gamanleikur í þrem þáttum (6 sýningar). Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. — Sími 3191. Vörulyftur. Samkvæmt útboði komu þrjú tilboð í vörulyftur fyrir hið nýja geymsluhús hafn- arinnar og hefir bæjarráð sam- þykt að taka tilboöi frá Raf- tækjaverslun íslands. Bæjarstjórnarfundur verður lialdinn í kvöld. Meðal þeirra mála, sem eru á dagskrá er frum- varp að samþykt um takmörkun á vinnutíma sendisveina í Reykja- vík. Heimatrúboð leikmanna Vatns- stíg 3. Samkoma- í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. 1 Sveinn Björnsson sendiherra hefir skrifað forystugrein í sein- asta hefti danska tímaritsins Gads danske Magasin“ um sam- vinnu Norðurlanda meðan á stríð- inu stóð og eftir ]iað. (Sendilierra- frjett). Fimtugsafmæli átti 2. apríl s. I. frú Soffía Jónsdótir, Laugav. 143. Næsti háskólafyrirlestur dr. Arne Möllers er í dag kl. 6. Stjórn í. S. L hefir nýlega skipað Helga Tryggvason, hrað- rítunarkennara í Sundráð Reykjavíkur. fslensk stúlka giftist dönskum rithöfundi. Hinn 23. marsmánaðar voru gefin saman í Hune Kirke hjá Blokhus í Vendilsýslu í Dan- mörku, ungfrú Sólveig Þóra Eiríksdóttir (póstafgreiðslumanns í Borgarfirði eystra) og rithöf- undurinn Thomas Olesen Lökken. Hjónavígslan fór fram í Huns Kirke og g'af sóknarpresturinn, sira Ewald Christensen þau saman. Thomas Olesen Lökken er þektur rithöfundur í Danmörku. Happdrættið. Síðasti frestur til endurnýjunar er í dag, og eru viðskiptamenn beðnir að athuga, að úr því að dagurinn er liðinn her happdrættinu engin skylda til þess að geyma númer þeirra, heldur getur það selt þau öðrum. Hinsvegar geta menn fengið miða sína endurnýjaða fram til síðasta dags, ef þeir hafa ekki áður verið seldir, en varlegra mun að g'era ráð fvrir, að miðamir sjeu tapað- ir, ef ekki er endurnýjað áðnr en fresturinn er liðinn. H:afnarfjarðarhöfn. Júpíter kom af veiðum í gær með 103 föt lifrar (164 ton, þar af 37 ósalt að). Læknir slasast. í fyrramorgun snemma var Bjprn Gunnlaugsson læknir á ferð vestan vir bæ í bíl og ætlaði upp í spítalahús Hvíta- bandsins við Skóldvörðustíg, til þess að aðstoða Kristinn Björns- son spítalalækni við upp- skurð. — En þegar bílinn sem Björn læknir var í kom að horninu á Ásvallagötu og Blóm- vallagötu, rakst hann þar á síma- staur og varð áreksturinn mjög' snöggur. Björn læknir sat fram í hjá bílstjóranum og við árekstur- inn fell hann fram á rúðuila í hílnum, hraut hana og skarst um leið mikið á glerbrotunum á enni, aðallega hægra megin upp af gagnauganu. Blæddi honum mikið og er ætlan manna að það hafi ekki verið minna en pottur af blóði, sem liann misti. Bifreiðin skemdist talsvert, við áreksturinn, en komst við illan leik niður að B. S. R. Þar var þegar fengiun annar bíll til þess að fara með læknirinn upp til spítalahúss Hvítabandsins við Skólavörðustíg, og- í stað þess að koma þangað sent hjálpandi læknir, kom liann nú sem sjúklingur. í gær leið honum ekki illa, var þó máttfar- inn vegna blóðmissis. íþróttafjelag Reykjavíkur bið- ur alla fjelaga, sem mætt hafa í eftirfarandi flokkum. frúarflokk. Old Boys, T. fl. karla og I. fl. kvena, að mæta í dag á sama tíma og vant er. „Við, sem vinnum eldhússtörf- in“, var sýnd í annað sinn í leik- húsinu í gærkveldi. Skemtu áhorf- endur sjer ágætleg'a yfir leiknum, sem tókst sýnúm betnr en á frum- sýningunni. Vörður leikuriun sýudur aftur annað kvöld og er þess að vænta.. eftir viðtöknm á- horfenda að dæma, að sýningin verði fjölsótt. Aðgöngumiðasalan liefst í dag. Minningarhátíð um próf. Finn Jónsson fer fram Id. 9 í kvöld að tilhlutan Háskólans og fer at- höfnin fram í neðri deildar sal Alþi^is. Skipafrjettir. „Gullfoss" fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag á leið til Leith. „Goðafoss" er í Ham- borg. „Brúarfoss“ fór frá Leith í fyrrakvöld á leið til Vestmanna- eyja. ,,I)ettifoss“ kom til Patriks- fjarðar í gærmorgun kl. 10. „Lag- arfoss“ fór frá Vopnafirði í fyrra- dag á leið tii útlanda. ,,SeIfoss“ kom til Grimshý í fyrradag. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir, 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðúrfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. — Lesin dag- skrá næstu viku. 19,25 Enskn- kensla. 19,50 Tónleikai'. • 20,00 Klukkusláttur. — Frjettir. 20,30 Erindi: Vjelaveldi (teknókratí). I (Emil Jónsson verkfr.). 21,00 Tónleikar (Útvarpshljómsveitin). 21,25 Umræður um dagskrárstarf- semi útvarpsins. Sigurður Skagfield söngvari liefir verið ráðiún til þess að syngja í útvarp í "Winnipeg, viku- lega fyrst um sinn, segir í Heims- kringlu 28. febr. Söng' hans er útvarpað frá OPR-gistihúsinu (OJRC) kl 7.30 Winnipegtími. (F.B.) Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá ónefndri konu 2,00. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Til minningar um Ingibjörgu Sig- urðardóttur frá Sveinatungu kr. 10.00, frá æskuvinu og frænd- konu. Afhentar Svövu Þorsteins- dóttur. Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. ))teimHiQLSEH((É' so$in inýmjólk veroá á 5 mtnjtum að ágætum txptief/iðfwt DaTn! barnið ekki,qeóð þvl Cerenaqraut ð hverjum deqí, þá fer ]>að falleqae _ rauðar k.inna8 _ Happdrætti Háskóla Islands. Síðasti endurnýjuuardagur í dag. Endurnýjunarverð: 1 kr. 50 a. fyrir miða^ Söluverð nýrra miða: 3 kr. fyrir *4 miða. Dregið í 2. fI. 10. apríl. 250 vinningan SilðarsOltnnirsíið fæst leigð á Svalbarðseyri komandi sumar, ásamt bryggju, fóIksíbúSí og ef til vill geymsluhúsi. — Lysthafendur snúi sjer til Kaupfjelags Eyfirðinga, Akureyri. Verkstjórafjelag Reykjavíkur getur ávalt útvegað verkstjóra til allrar algengrar verk- stjórnar, um lengri eða skemri tíma. Þeir, sem þuvfa á verkstjórum að halda, gjöri svo vel að snúa, sjer til Salómons -Jónssonar, Hverfisgötu 112, sími 4979, eða Sig\ Ániasonar, Nordalsíshúsi, sími 3007,. flariakir flevklavlkir Söngstjórí: Sígurður Þórðarson. Samsflngor i Gamla Bíó sunnudagínn 8. aprxl kl. 3 síðd. Undirspíl: Ungfrú Anna Pjcturss. Aðgöngumiðar seldír i Bókaverslun Sígfús- ar Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Viöar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.