Alþýðublaðið - 14.02.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.02.1929, Blaðsíða 2
ALfeÝÐUBLAÐIÐ 2 „Sbfppnnd er sklppnnd.(( Afilf Skallagrínts og Mánnessip ráölieri’ac, Ölafinr Tfiiops og Jón élafsson. Ólafur Thors tilkyamr mér há- ííðlega í blaði sínu „Mgbl.“ í fyrra dag, að nú hsetti hann að „rökræða“ við mig um útgerð Skallagríms. Mér pykir petta ákaflega leið- inlegt. Því lengux og meira sem Ólafur skrifar um þessi mál, því Ijósara verður almenningi, að ekkert mark er takamdi á full- yrðingum hans og „óræku töl- um“. Var ég því að vona, að Ól- afur myndi ekki gera alvöru af þessari hótuiúsinm, og virðist mér greinarstúfur hans í „Mgbl.“ í gær bera þess vott, að hann hafi séð sig um hönd. „Rökx,æðurnar“ eru þar hinar sömu og áður. Ólafi svipar enn til hafna sins. Svo mun lengi. I gær segir hann 'tíl dæmis: „60 þús. kr. gróðimn er orðinn að 21 þúsuíndi. — Útreikningur um andvirði ársafla efti-r lifsrar- magni úr sögunni. — 1 kr. 40 lýsisverðið er komið niður í 80 aura. __ Endemisvitleysan um, að „ein smálest af fiski konxi móti eiínu lifrarfatr er nú kveðin nið- ut, svo að nú er ekkert eftir nenxa að taka síðustu vígtönnina úr Haraldi." ! „Failega iá hamn, piltar.“ Eins og lesendur muna, sýndi ég fram á, hvílík reginFjarstæða útreikningar Ólafs um tapið á Skallagrimi og fiskmagm borið saman við lifrariinagn væru, og hver útkoman yrði af saltfisk- veiðum Skallagríms í fyrra, ef reiknuð væri með hinum „óræku tölum“ Ólafs, að eftir þeirn hefði Kveidúlfur átt að tapa á því að „veita" skipstjóra og skipverjum á Skallagrími „atvimnu“ yfir salt- fiskveiðitímann í fyrra. Þessu hefir ólafur aldrei svar- að. Hamn hefir kosið þann kost- inn, sem vænstur var, að þegja um þessi atriði. í næstsiðustu svargrein sinni til m]n nefinir hann þau ekki einu oxði. Af þessunx ástæðum mintist ég ekki á þessí atriði i síðasta and- . svari minu til hans. Ég lxafði engu að svara þar að lútandi. Þá er „síðasta vígtönnin“: Samanburðurinn á afla Skalla- grjrns og Hannesar ráðherra. Ólafur heldur því enn fram, að Aliiance hafi að eins gefið upp 6—70/0 meiri afla hlutfallslega af Hannesi en Kveldúlfur gaf upp af Skallagrími, ef miðað er við lifr- armagn, eða tæplega 60/0 meiri fjskþyxxgd. Ófeiminn er Ölafur: Hannes ráðherra gáf upp til Fiskifélagsxns 700 skpd. af fiskx og 193 föt af Íifxxr. Skaiiagrimur gaf upp 540 skpd. af fiski og 195 föt af lifur. Mismuuurinn á fiskinum er 30%, en ekki 6%, eins og Ólaf- ur segir. Fiskurinn var’ svipaður, enda voru bæði skipin að veiðum á sömu slöðum á svipuðum tírna. „Fáir ljúga unx meira en helml- ing“, — en Ólafur e.r stórtækur. „Skippund er skippund,“ segir Ólafur. Rétt er það. En jafnvíst er hitt, að í framtali á afla Hann- esar er miðað við skippund af fuilverkuðum fiski. „Aflinn ,er miðaður við fuii- verkáðan fisk“, segir í bréfi Fiskifélagsins; sem birt va.r í Ai- þýðublaðinu. Stoðar því lítið fyrir Ólaf að fimbulfaiuba um það, hve mörg kg. af saltfiski fari i „labrador-verkaðan“ og hve mörg í „Iéttþurkaðan“ fisk. Allra sízt, þegar Ólafur sjálfur segist hafa miðað við „fullverkaðan“ fisk, lagt 4 skpd. á rnóti smálest, eða 250 kg. á móti 1 skpd., og þar með viðurkent, að þeirri reglu beri að fylgja. Enginn efast um að Jón Ólafsson hafi miklu betux vit á fiski og togaraúfgerð en Ól- afur Tlxors. Jafnvel Qlafur Thors veit þetta. Þess vegna reynir hann nú að bera Jón fyrir sig. En honum sézt yfir það, að ,,orð- sending“ Jóns til mfn um „labra- dor-ve,rkaðan“ og „léttverkaðan" fisk, kemur málinu ekkert við. Aflaframtal Jóns fyrír Hann« es er 700 skpd., en afiaframfal Ólafs fyrir Sktsilagrím að eins 540 skpd. Hvortveggja „aflinn er miðaður við fullverkaðann fisk“ (sbr. bréf Fiskifélagsins). Lifrarfengurinn er heldur meiri hjá Skallagrími. Bæði framtölin geta ekkí verið rétt. Annar hvor telar rangt fram, eða báðir. Hið priðja er ekki til. Ég hefi engan hitt, sem leggur trúnað á þetta framtal Ólafs, að á roóti 195 tn. af lifur hafi að' eins fengist 135 smálestir eða 540 skpd. En framtal Jóns, 700 skpd. af fullverkuðum fiski, er af kunn- ugunx talið ekki ósennilégt. Með Jögum nr. 26 frá 27. júní 1925 er öllum fiskiskipum, þar á meðal botnvörpuskipunx, fyrir- skipað að gefa Fiskifélaginu eða umboðsmönnum þess skýrslu um aflafeng. Leggi skip afla á land þar sem það er skrásett „ber út- gerðarmaður skipsins ábyrgð á, að skýrslurnar séu sendar.“ Á bls. 192 í Sjómannaalmanak- inu nýjasta er yfirlít yfir „þunga fisks á ýmsu stigi miðað við skippund af fullverkuðum fiski.“ Þeinx reglum fylgir Fiskifélagið og samkvæmt þeim eru afla- skýrslur þess gerðar. Þar segir svo: „í 1 skpd. af fullverkuðum fiski fara: . . . 255—260 kg. (510—520 pd.) af söltuðunx fiski upp úr skipi, 240 kg. (480 pd.) af sölt- uðum fiski fullstöðnum í landi.“ Fiskur upp úr togurum er tal- inn mitt á milli, eða 250 kg, ætluð í 1 skpd. af fullverkuðum fiski. og við það eru skýrslur Fiskifé- lagsins miðaðar. Annað væri líka fullkomimx ó- gerningur. Fæstir útgerðarmanna hafa hugmynd um, þegar aflinn kemur á land, hve mikið af smá- fiskinum þeir láta „labradpr- verka“ og hve mikið „fullvferka", eða hve mikið af stórfiskinum verður ;,fullverkað“ eða ,,léttvíerk- ab“, „5/8 — þurkað“ eð;a „7/8 — þurkað“. „Aflinn er miðaður við full- verkaðan fisk“ í framtalinu til Fiskifélagsms. Framhjá því geta hvorki Jón eða Ólafur komist, hvað sem þeir krota í bækur sínr ar, enda læzt' Ólafur hafa fylgt þeixri xeglu við framtal sitt. Mér þykir Ólafur gera sig æði húísbóndalegan við stjórn Fiski- félagsins. Ég veit ekki til þess, n.ð hann hafi þar nokkurt húB- bó'ndavald að lögurn. Félagið lifir eingöngu á opinberu fé og éngin leynd á að hvíla yfir aflaframtöl- um einstakxa manna eða félaga, hvorki Kveldúlfs né annara. Sézt það á þvf, að skýrslur um lifr- arfeng eru daglega birtar í blöð- unurn. Og óþarft er fyrir Geir að gljúpna þótt Ólafur snupri eða byrsti sig. Þetta er bara hávaði í piltinum. Til Jóns óláfssonar vil ég' að eins béina þessari fyrirspum vegna þess, að hann drepur á „einkas.amtal“ okkar á bæjar- st’jóxnarf undi: Álítur þú ekki nú, að afli Skallagrims hafi verið skratti lágt áætlaður ? Haraldnr GiiBmundsson. Farsóttirnar. Alþbl. átti í morguri tal við Jandlæknirm um heilsufarið í borginni, og gaf hann því þessar upplýsingar: Nýja „inflúenzu“-aldan hefir risið bæði fljótar 0g íiærra en hin í haust. Vikuna, sem leið, tóku 482 manns veikina. Hins vegar er mjög eftirtektaxvert, að samkvæint skýrslum læknanna hafa miklu færri tekið lungna- bólgu nú en í haust. 1 oktöber- mánuði fengu 59 lungnabólgu, en iiú síðustu vikuna 4 og næstu viku þar á undan 8. Er það mest- alt kvef-luhgnabólga. Hafa sum- ir þessara lungnábólgusjúklinga á undanförnum inánuðum vafalaust fengið hana upp úr mislingum, því að þeir halda stöðugt áfram, en eru vægir. Vikuna, sem leið, tóku 132 manns mislingana. 1 Dómtórkjupresturinn hefir skýrt landlækninum svo frá, að unid- anfarnar vikur hafi ekki fleiri dá- íð hér í Reykjavik en venja er til um þetta leyti árs, heldur e. t. v. niokkru færri en oft hefir áöjur verið. Eru þó tvær útbreiddai’ far- sóttir á ferðinni hér, og sýnir það bezt, að þær hafa ekki reynst skæðax. ' Ástæðan til sóttvai'narráðstafan- anna er hin öra útbreiðsla veik- innar. Með þeim er reynt aö draga úr henni. Þær samkomur, sem bannaðar eru, danz og hluta- velitur, eru álitnar miklu hættu- legri til sóttburðar en allar aðrar samkomux. Bariaslliólanmn lokað. Skólanefnd samþykti á fundí. ■sínumi í dag að loka barnaskólan- um fyrst um sinn í eina. viku vegna inflúenzu-faraldursins. Isinn við Danmerimrsíieiiður. Flutningar stöðvast. Kol skömtuð. (Sendilierrafrétt.) Erfiðlei'karnir vegna hinna. nxiklu kulda og ísalaga við Daa- merkurstrendur hafa aukist mjög síðustu fjóra daga. Mestir hafa erfiðleikarnir orðið á því aö haldœ uppi skipaferðum við útlönd, en mikið hefix þó veriö unnið að því að kola- og landbúri- aðarafurðaflutningar stöðvist ekki.. Isbreiðurnar eru mestar í Jót- landshafi, Eyrarsundi og Litla-og Stóra-belti og fyrir suixnan Stevns- klint fram undan Möen og Gjed- ser. Víða eru miklar ishrarinix, sem ómögulegt' er að komast í gegn um. tsbrjótar og guíuskip vinna sleitulaust að því að ryðja sundin. Öll umferð . uxn Stórabelti er stöðvuð. Að- faranótt mánudags urðu tvær ferjur með um 1100 farþega fast- ar í ísnium og hrakti þær með honum alla nióttina. Óxnögulegt er áð ferðast á ísnum. ísbrjótar hafa verið motaðir til flutninga. milli Helsingjaeyrar og Helsingja- borgar. Ferðirnar milli Kaup- manniahafnar <og Árósa og Kaup-- mannahafnar og Álaborgar stöðv- uðust alveg aðfaranótt þriðju- dags, en búist var við, að hægt v,æri að byrja þær aftur i gær. Sambandinu við Bornholm er slit- íð. Kuldinn er afskaplegur umi alla Danmörku, en engin hætta virðist á að kolaforðínn þrjóti. Hefir bæjarstjórn Kaupmanna- hafnar þó tekið að skamta koks og lætur hún að eins 5,* hl. af koksi til hvers emstaklings í einu. Ef allar ferðir um sundin. stöðvast, er ákveðið, aö' póstsfjórnin hafi á hendi hina nauösynlegustu fiutniinga með flugvélum, og eru 50> flugvélar þegar til taks.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.