Alþýðublaðið - 14.02.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.02.1929, Blaðsíða 3
A- f W'P'; ffV ALEÝÐUBLAÐIÐ iBteflaM Umbraðapappxr í riillimi. Unabúftapokar. að kyanast 'sögu tryggingarlög- Gúmmíboiid. Léreít, Sængardúkur, Dúnbelt IéreSt, Flauel og Bomesi Mo&'gnnklölatau, Tvlsttan, Kjólaíáu, Cheviot KEankin Ðlvanteppi.---- Ullaeteppi, CREPE DE CHIKE. — Borðteppi. --Veggteppi,----Vattteppi. GOLFTEPPI.------- Þessar vörur kaupið pér bezt hjá okkur. Magasin clu Nord. Magasin dn Nord. VÖRUHÚSIÐ. kHrar með e. s. ,Selfoss4. Vegna siótjóns, sem e. s. „Selíoss“ varð íyrir i þessari ferð' til íslands og þar af leiðandi viðgerðar, verða allir vörumóttakendur, samkvæmt ákvæð- um sjólaganna að undirrita sjótjónsyfirlýsingar og tilgreina 'verð vara þeírra, sem þeir eiga með skipinu, að öðrum kosti fást vörurnar ekki afhentar. Þeir, sem eiga vörur með e. s. ,.Seifossi“, eru því beðnir að sækja eyðublöð til notkunar i þessu skyni á skrifstofu vora, og skili þeim útfyllt- um og undirritunum um leið og þeir koma með farmskýrteini sin, til þess að fá þau stimpluð. H. f. EiuiskipaEélaæ fsland. heldur fund n. k. sunnud. (17. þ. m.) kl. 4. s. d. í Kaupþingssainum. Fœndarefrai: 1. Rætt um sundstarísemi félagsins o. fl. 2. Um róðrárstarfsemina. 3. Kappróðrarhorn íslands, er h/f. Olíuverzlun íslands gaf verður af- hent Hjalta Jónssyni framkvæmdast. og flokk hans, er sigraði á kapp- róðrarmótinu 29. júlí síðastliðið surnar. Skorað er á alla félagsmenn að mæta og taka með sér nýja meðlimi. Allir ræðarar, er æfðu í sumar og aðrír peir, er áhuga hafa fyrir róðaræfingu, eru sérstaklega beðnir að-koma á fundinn, Stjórnin. ÍO til 20% Afsláttnr saf dSmnkfél- nm og barnakféinm í verzlun S. Jðhannesdótflr, Austurstræti, beint á móti Landsbankanum. Um flkutgiim og vegimi. t Næturlækair verður í nótt Halldór Stefáns- son, Vonarstræti 12, s{mi 2221. Leikfélag Reykjaviku sýndr' í fyrsta skifti í kvöld sjónleik, sem heitir „Sendiboðinn frá Marz.“ Siysatrygging sjómanna. Friðgeir Björnssou hagfræðing- ur ritar ítarlega sögu slysatrygg- ingarmáls sjömanna hér á landi fram að árinu 1917 í síðasta hefti „Samvininunnar“. Eru par rakin afskifti alpingis af tryggingar- málum sjónxanna. I framhaldi greinarimrar mun verða sögð saga málsins hin siðari árin. Alþýðu- mönnurn er fróðlegt og gagnlegt gjafarínnar, en pað geta þeir með pví að lesa grein Friðgeirs. Alpingi verður sett á morgun. Hefst pingmessan kl. 1 í dómkirkjuimi. Séxa Hálfdan Helgason á Mos- felli predikar. Upphaflega var til- ætlunin, að Ásmundur Guðmunids- son dósent predikaði, en úr pví getur ekki örðið, þar eð hann hefir verið veikur síðustu dagana. Alþingismenn að norðan og vestan koma síð- (iegis í dag með „óðni“. ,,óðinn“ tók enskan togara við Öndverðar- nes og seinkaði pað ferð hans . hingað. Ella hefði . hann komið í nótt. Sáttasemjarinn hefir kallað fulltrúa sjómanna og útgerðarmanna á fund kl. 51/2 í dag. Af veiðum komu línuveiðararnir „Rifsnes“ í gær og „Alden“ í nótt ímeð um 100 skippund fiskjar hvor. Einnig komu nokkrir vélbátar með góðan afla. Skspafréttir. „Selfoss“ kom í gær frá út- löndum. „Suðurland“ kom í gær úr Borgarnessför. Afmæli. Sigurður Guðmundsson vél- stjóri, Njarðargötu 61, er 45 ára i dag. Verkalýðsfélögin í Hafnarfirði halda sameiginlegan fund ann- að kvöld kl. 81/2. Búnaðarfsingið. Fyrir pað hafa nú verið lögð 70 m&l og er von á fleirum. Þingið hefir m. a. mælt með framvörp- um, sem lögð verða fyrir alpingí, um rekstur síldarbræðsluverk- smiðju og Um fiskiræktarfélög, og með tillögu til pingsályktiínar um kaup á áhöldum til að bora 'með eftir heitu vatni. og gufu. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 á Njáls- götu 1. Karlakór Reykjavikur endurtekur samsöng sinn annað kvölcl kl 71/4 í Nýja Bíó. „Aron“ Þess skál getið, að nafnið „Axon“, sem stóð undir greininni „Kaupgjáld sjiómanna“ í Alpýðu- blaðinu í gær, er dulnefni, en alls ekki skirnarnafn pess„ er greinina ritaði. „Eru‘'sögurnar sánnar?1- Sú saga gekk um bæinn í fyrra dag, að samningafulltrúar út- gerðarmanna hafi komið fram með persónufegar skammir á full- 3 V erðlaunagetrawnin. Alls seldar 20140 bollur. Rétíustu tilgáturnar voru pessar; Þorbjörg Guðmundsdóttir, Óð- insgötu 12 (20138), Torfi Þorsteinsson, Bergþóru- götu 41 (20143), Gunnar Einarsson, ívarsseli (20130), Jóhannes Jönsson, Bergstaða- stræti 26 A- (20150), Guðm. Guðmundsson, Ránar- götu 18 (20157). Réttir hlutaðeigendu vitji verð- launanria í aðalbúði ia, Vallar- stræti 4. trúa sjómanna í byrjun fundar hjá ■ sáttasemjara á mánudags- kvöldið. Sagt er, að svo mifcið hafi kveðjð að pessu ruddalega orðbragði peirra, að legiö hafi nærri að fundarslit yrðu. Sé saga þessi sönn, pá verður pví ekki neitað, að óhæfileg sé sú fram- koma peirra manna, sem fara eiga með vandasöm mál, að kunna ekki að haga sér eins og siðuð- um mönnum sæmir. Eru pá ekki einnig líkur til, að pað séu sömu mennirnir, sem hlaupa með upp- lpgnar fréttir af samningafund- uníum í „Morgtmbl." til þess að reyna að spilla samkomulagsvon- , um? Athugasemd við greín eftir „Kunnugan“ i blaðinu í gær frá stjómendum skipstjóra- og stýrimanna-félags- ins Ægir birtist i blaðiinn á morg- un. Frétt úr Eyjwm hermir, að „Þór“ hafi bjargað fiskibát í ofviðrinu síðasta. Var báturinn á reki með bilaða vél' fram undan Þorlákshöfn, er „Þór“ fann hann. Dómur fellur í dag í máli Jóh. 'Jó- hannessonar fyrv. bæjarfógeta. Kvartanir yfir veðurskeytum Siðustu daga hafa veðurekeytin, sem loftskeytastöðin sendir, heyrst afar illa á ísafirði og Vest- fjörðum yfirfeitt. Þarf hið skjót- asta að finna ástæður pess og kippa pví i iag. Afii er nú ágætur á isafirði, bát- ar Samvinnufélagsins hafa t. d. fengiö 526 þús, pund samtals: Sæbjörn 130 pús,, Vébjörn 117 þús., Ásbjöm 103 þús., ísbjörn 96 pús. og Valbjörn 80 púsund.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.