Morgunblaðið - 15.04.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.04.1934, Blaðsíða 7
MORGUN BI,A f) I f» 7 SdkhtaiúH Því að bera á sjer tvö rittæki þegar þjer getið fengið WohdeH sem er hvort tveggja lindar- penni og blýant- ur. — BdkkSó&Oft Hár. Befi altaf fyrirliggjandi hár TÍC islenakaa búning. Verð tí8 allra hnfL Versl. Goðafoss Laagaveg 5. 8ími 348« Jafnframt því, að Skandia- mótorar, hafa fenffið miklar endurbætur eru . þeir nú lækkaðir í verði. Carl Proppé Aðalumboðsmaður. Duglegur maður gotw fengið atvinnu við mat- söluva.gn. — Upplýsingar í „HEITT og KALT“ kl. 1—6 í dag. Vertíðin í Vestmannaeyjum hefir verið rýr yfirleitt, fram til þessa. Páeinir bátar hafa þó fisk- að vel. Afli var ágætur nokkra daga á línu, þangað til á fimtu- daginn var. Varla nokkur neta- fiskur kominn enn. Lífsskoðanir og stjórnmál. Er- indi með þessu nafni flutti sr. Knútur Arngrímsson á Varðar- fundi í fyrrakvöld. Var erindinu forkunnarvel tekið og urðu um það nokkrar umræður. Kom öll- um saman um, að erindið væri afbragðsvel samið, prýðilega or-ð að og flutt af einurð og skör- nngsskap. Erindi þetta á brýnt erindi til þjóðarinnar, því að þar er reynt að skýra hinar djúptæk- ustu rætur undir flokkaskifting- unni hjer á landi og erlendis. — Komu fram eindregnar óskir um, að erindið birtist opinberlega, og mun þess von, að það komi bráð- lega á prenti. K. F. U. M. í Hafnarfirði. Al- menn samkoma í kvöld kl. 8þ^. Guðbjörn Guðmundsson talar um telpuna Uldine Utley, sem 9 ára gömul hóf prjedikunarstarf, og' flytur eina af ræðum hennar, er hún hjelt, þegar hún var 11 ára gömul. Strætisvagnamir. I dag hefj- ast nýjar ferðir um bæinn með nýjum viðkomustöðum, eins og auglýst er í blaðinu. Knattspyrnufjelagið Valur bið- ur alla drengi rir 3. og 4. flokki að mæta í dag úti á íþróttavelli kl. 11 f. h. Fundur verður hald- inn fyrir alla flokka fjelaysins annað kvöld (mánudag) kl. 8 síðd. í húsi K.P.U.M. Betanía. Smámeyjadeildin hefir fund í dag' lcl. 4 síðdegis. Almenn samkoma ól. 8y2 í kvöld. Fröken Kristín Sæmundsdóttir talar. — Allir velkomnir. g Sumarfagnað heldur Hið ís- lenska kvenfjelag annað kvold (16. apríl) í K. R. húsinu. Pje- lagskonur mega hafa gesti með sjer. Fundur í Ungmennadeild Slysa- varnafjelagSins kl. 4 e. h. í dag, 15. apríl, í Varðarhúsinu. Guðm. Jbnsson og Sverrir Jónsson tala um starfsemi deildarinnar. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Helgunarsamkoma kl. 2 síðd. Útisamkoma kl. 4, ef veður leyfir, annars í salnum. Hjálpræðissam- koma kl. 8. Capt. Grahm stjórn- ar. Lúðrafl. og strengjasveitin að- stoða. Allir velkomnir. Sundlaugarnar. Út af mörgum fvrirspurnum, sem borist hafa út af því, hve nær sundlaugarnar komist í lag aftur, hefir. bæjar- verkfræðingur skýrt svo frá, að bráðabirgðaviðgerð muni lokið núna eftir helgina. Pípur hita- leiðslunnar frá þvottalaugunum eru allar úr sjer gengnar og þarf að endurnýja þær. Hafa nýjar pípur verið pantaðar og koma þær með næsta skipi. Á Varðarfundi á föstudags*-' kvöld var kosin 9 manna nefnd til að annast undirbúning fram- boðs til Alþingiskosninga í sum- ar. Kosin var 9 manna nefnd. Þessir hlutu kosningu: ól. Thors alþm., Gunnar E. Benediktsson lögfr., form. Varðar, Sig. Jónsson skólastj., Guðm. Ásbjörnsson for- seti bæjarstjórnar, Sig. Kristjáns- son ritstj., Vigfús Guðmundsson frá Engey, Arni Jónsson frá Múla, Bjarni Benediktsson pró- fessor og Jón Björnsson kaupm. Sundmenn K. R. fara á hjólum upp að Álafossi í dag. Lagt af staS frá Lækjartorgi kl. 11. Skógarmexm K.F.U.M fara til Hafnarfjarðar miðvikudagskvöld, íslandið fór frá Höfn á laug'ar- dagsmorgun kl. 11 y2, þrátt fyrir verkfallið þar. Átti að fara kl. 10. Hvítabandið. í dag kl. 3 sýnir Nýja Bíó til ágóða fyrir það hina vinsælu mynd „Jeg syng um þig“. Er þess vænst, að þá sýningu sæki allir velunnarar fjelagsins og sýni með því hæði fjelaginu vin- áttu sína og kvikmyndahúsinu þakkir fyrir hvað það vill fyrir það g'era. Hvar á síldarverksmiðjan að vera? Þórður Runólfsson vjel- fræðingur hefir lokið við bráða- hirgðaáætlun yfir kostnað við hyggingn nýrrar síldarverk- smiðju á Siglufirði. Eng'an úr- skurð hefir nefnd sú, er á að fjalla um málið, kveðið upp um það enn, hvar verksmiðjan skuli reist. Per nefndin í þessari viku til Norðurlands til þess að athuga staðhætti þar sem komið hefir til orða að reisa síldarverksmiðjuna. Við Húnaflóa verða þessir stað- ir athugaðir; Skagaströnd, Hind- isvík, Ingólfsfjörður og Reykj- arfjörður. Auk þess Sauðárkrók- ur, Siglufjörður og Húsavík. Minnispeningar. Með þings- ályktun 17. maí 1932 var ríkis- stjórninni veitt heimild til þess að láta slá tvo minnispeninga: Verðlaunapening og Björgun- arpening. — Er í ráði að þessi heimild þess verði notuð, og eru því þeir, sem kynnu að vilja gera tillögur um þessa minnis- peninga, beðnir að senda ráðu- neyti forsætisráðherra teikning- ar að slíkum peningum fyrir lok maímánaðar n. k. Fyrir þær teikningar sem notaðar yrðu greiðir ráðuneytið 100,00 kr. á hverja. 84 ára er í dag ekkjan Mar- grjet Þórðardóttir, systir Jóns heitins Þórðarsonar kaupmanns. Hún er nú á Elliheimilinu Grund. Hafnarf jarðartogaramir. I gær kom af veiðum Júpíter með 91 tn. lifrar og 124 smál. af fiski og Surprise með 72 tunnur lifr- ar og 105 smál. af fiski. Tveir hekkir úr Austurbæjar- skólanum hafa í hyggju að fara um Norðurland í vor, til Akur- eyrar og um Þingeyjarsýslur. Til ágóða fyrir ferðasjóð sinn halda bekkirnir nú mjög fjöl- breytta skemtun í Iðnó á mánu- dagskvöldið, eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Bamaguðsþjónusta á Elli heimilinu, kl. lþá í dag, eins og vant er. Nýir kaupendnr að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til n.k. mán- aðamóta. Hljómsveit Reykjavíkur held- ur hljómleika í Iðnó í dag kl. 5^2■ — Leikin verða Serenade op. 48 í 4 köflum eftir Tschai- kowsky, eitt af vinsælustu verk- um þess höfundar. Overture eft- ir Mendelsohn og Simfonia í h- Moll eftir Schubert. Það mun mörgum finnast vel við eigandi einmitt nú að leika eitt af s+ærstu verkum Schuberts. Útvarpið í dag: 10,40 Veður- fregnir. 15,00 Miðdegisútvarp: — a) Erindi: Hættan við prje- dikanir (Ragnar E. Kvaran). — b) Tónleikar frá Hótel ísland. 17,00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 18,45 Bamatími (Friðfinnur Guðjóns- Náttföt kvenna. Nærfatnnður karla. §port§kyrtur fyrlr konur og karla. Fíöíbreytt og fallegt órval nýkomíð. Uerzlunii) Björn Kristjánssnn. ]nn Björnsson & Co, Happdrætti Hásköla Islands Endurnýjun til 3. flokks hefst á morgun. Við endumýjun skal afhenda 2. flokks miðana. Endurnýjunarverð 1,50 fyrir % miða. Söluverð nýrra miða 4,50 fyrir '/* miða. r Dregið verður í 3. fl. 11. maí. 250 vinningar- Vinningar verða greiddir daglega kl. 2—3 í skrifstofu happdrættisins, Vonarstræti 4 Óf@í (BjfirmitöagMjómlei&ar sunnudaginn 15. april kL 3—5. 1. H. L. BLANKEN- BURG: ... Empor zum Licht...... Marsch 2. C. M. v. WEBER:. Aufforderung zum Tanz. 3. G. ROSSINI:. Semtramls........ Ouueriure 4. J. OFFENBACH:.. Hoffmann’s Erzáhlungen. Fantasie 5. G. SCHREINER:.. Von Gluck bis Richard Vagner Potpourrl 6. J. GEIGER:. Von A bis Z...... Potpourri in alphabetischer Folge 7. F. LEHÁR:.. Die lustlge Vitwe. Potpourri SCHLUSSMARSCH son). 19,10 Veðurfregnir. — Til- kynningar. 19,25 Píanó. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Upplestur (Guð- mundur Kamban). 21,00 Grammóf óntónleikar: Tschai- kovsky: Symphonia nr. 5 í E- moll. — Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun. 10,00 Veð- urfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleik- j ar. 19,10 Veðurfregnir. 19.25 Er- : indi í. S. í.; Sundkensla og sund- ! laug’ar, II (Magnús Stefánsson). [ 19,50 Tónleikar. 20.00 Klukku-! sláttur. Prjettir. 20,30 Frá xitlönd- | um: Saga og samtíð (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21,00 Tónleikar: a) : Alþýðulög (Útvarpskvartettinn). b. Einsöngur (Daníel Þorkelsson). . c) Grammófónn: César Pranck: I Prélude, Choral og Puga (Cor-1 Leonore Knight, amerísk sundkona, hefir nýlega sett ný heimsmet í sundi og er nú talin einhver efnilegasta sundkona í heimi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.