Morgunblaðið - 19.04.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.1934, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ sýnir í kvöld kl. 9 ieity iyfiiii. Áhrifamikil og velleikin talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford, Nils Asther, Robert Montgomery. BHÍHBHH Börn fá ekki aSgang. HHBHHHB Barnasýning’ kl. 5 og alþýðusýning kl. 7. Með IuIIuip hraða. afbragðs skemtilegur gamanleikur og talmynd um ást og kappsiglingar. W- Jarðarför drengsins okkar, fer fram frá Dómkirkjnnni á morgun, föstudaginn fyrstan í sumri, og hefst með kveðjuathöfn á heimili okkar, Þórsgötu 25, kl. 1 síðd. Guðrún Stefánsdóttir. Jón Magnússon. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för, litla drengsins okkar, Sigurðar. Foreldrar og systur. Innileg-t þakklæti til þeirra, er sýndu vinarhug og hlut- tekningu við jarðarför litla drengsins okkar. Þorbjörg Jóhannsdóttir. Geir Sigurðsson. §umarfrakkar nýlt úrval. Arni & Bjarni. titgerðarmenn! Útvegum allar tegundir af málningu til skipa, frá J. Dampney & Co. Ltd., New Castle on Tine. Sjerstaklega skal vakin athygli á BOTNFARFA, sem er bæði ódýr og haldgóður. Allar nánari upplýsingar hjá söiumanni vorum. Einsöngur. Gunnar Pálsson í Iðnó föstudaginn, 20. apríl, kl. 9 e. h. Á söng'skránni verða mest íslensk lög Við hljóðfærið Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 og 2,50 (svalir), verða seldir í Hljóðfæra- verslun K. Viðar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonai'. Söngskemtunin verður ekki endurtekin. FliBor liissnn opnar málverkasýningu kl. 1 í dag, Austurstræti 10 (Braunsverslun uppi) Verður framvegis opin frá 10 árd. til 8 síðdegis. Til sýnis eru meðal annars myndir úr Hvannalindum, útilegumannakofar og fl. imiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinr tmiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiii — Já, auðvitað borðum við í Heitt og kalt. Glæný E gg 15 aura. Nfia Bíú Uyndnrmðl læknislns. Mikilfengleg og’ fögur Amerísk talkvikmynd. Aðalhlutverk leikur hinn góð- kunni leikari: W% RICHARD iDARTHELMESS Leyndarmál læknisins, mun verða sökum hins eftirtektarverða og fagra efnis, ein af þeim kvikmyndum er áliorfendum mun seint úr minni líða. AUKAMYND Hættuleg bónorðsför. Spreng hlægileg gamanmynd. Sýningar í kvöld kl. 7 og kl. 9. — Lækkað verð kl. 7. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Simi 1544. Barnadagnrinii 19 3 4. D a g § k r á: Kl. 1: Skrúðganga barna frá Barnaskólunum. — 1,80: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. — 1,45: Ræða af svölum Alþingishússins: Ragnal E. Kvaran. — 2: Víðavangshlaup Iþróttafjelags Reykjavíkur. — 2,15: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. — 3: Skemtanir í Nýja- og Gamla Bíó. — 4,30: Skemtun í Iðnó. — 5: Skemtun í K. R.-húsinu. — 8: I Iðnó: Hljómsveit Reykjavíkur: Meyjaskemman — 9,30: Dansleikur í K. R.-húsinu til kl 3. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar að öllum skemtunum dagsins, seldir í skemtihúsunum, frá kl. 1 í dag. — Merki dagsins seld allan daginn. — Lesið ,,Barnadaginn‘' og prógram dagsins þar! Blaðið, Barnadagurinn, fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins og Nýja Dagblaðsins. Sækið skemtanirnar! Kaupið merkin! Hálogaland við Engjaveg, ásamt erfðafestulandi er til sölu. — Einnig erfðafestulandið Bústaðablettur IV., stærð 2.72 h.a. Upplýsingár gefur: Garðar Þorsfeinsson hrm. Oddfellowhúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.