Morgunblaðið - 19.04.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.04.1934, Blaðsíða 7
M O R G U N B L A F1T f> 7 Tilkynning. Vjer sjáurn oss neydaa til að vekja athygli heiðraðra viðskiftamanna vorra á því, að ekki verður hjá því komist að reikna framvegis undantekningariaust pakkhúsleigu af öllum þeim vörum, sem eigi hefir verið veitt móttaka- 10 dögum eftir komu skips þess, sem vörurnar flutti. — Jafnframt viljum vjer tilkynna að vjer höfum ákveðið að lækka pakkhúsleigu nokkuð frá því sem verið hefir og gildir frá 1. maí 1934 eftirfarandi taxti: Minsta gjald Vjer viljum ennfremur nota tækifærið til að tilkynna heiðruðum viðskiftavinum vorum að framvegis getur ekki komið til mála, að afhenda hluta af vörusendingum úr vörugeymsluhúsum voram enda þótt frumfarmskírteini sjeu fyrir hendi. — Verðui1 viðtakandi því undantekning- arlaust að veita allri sendingunni móttöku í einu lagi. Skipaafgreið§la Je§ Zirnsen. Afgreiðsla Bergenska Gssfnskipafjelagsins Nác. Bjarnason & Smíth. H.f. Fjiiiskipafjelag Islands. RðstoðflfiilúkfonarkoDU i vantar á Landsspítalann, 15. júní n. k..— Umsóknarfrestur til 1. júní. — Umsóknir sendist til stjórnar Landsspítalans. Verslanir Þær, sem ætla að fá hjá oss vörur til að sýna um íslensku vikuna, eru beðnar að senda oss pantanir sínar, eigi síðar en a morgun. Slálnrfielog Suðurlands. hvel' tunna um vikuna kr. 0.20 _ _ — — _ 0.40 — smál. —- — — 1.00 _____ 1.50 _____ 2.00 _ _ _ _ —1.50 _ _ _ _ _ 2.00 hvert ten.fet — _ — 0.03 0.50 LS. LTll fer lijeðan í dag kl. 6 sífid. til Bergen, uín Vestmannaeyjar og Thorshavn. — lic. Blarnason 8 Smith. Soymlnðt tii söiu. Til sýnis h já Jónasi Halldórs- syni, netagerðarmanni, Gerði, Skildinganesi. Um kaup er að semja við undirritaðan, sem gefur all- ar frekari upplýsipgar. Ásgeír Gaðmtmdsson cand. juris. Austurstræti 1. Haupið það besta. Biðiið áualt UID: Ðragðbest. Næríngarmest. Það er eftirtektarvert, aíi ennþá er „Svanur‘‘ eina íslenska 'smjör- líkisgerðin, sern birt hefir rann- .sóknir á smjörlítinu, sjálfu, er sanna, að það innihaldi víta- mín til jafns- við sumarsmjör Altaf kemur nýr og nýr, rm með’ skipaferðum. hessi fíni „fjaðravír“, iæst, af öllum gérðum. íslenskur leikritahöf- undur vestan hafs. Einn af þeirn íslendingum vest- an hafs, sem aflað liefir sjer álits o'g vinsælda er Mr. E. J. Thorlak- son, kennari í Galgary. Hann var á skólaárum sínum álitinn með efnilegustu níenta- iTjönnum íslenskum, og spáðu menn góðu um framtíð hans. Þær spár eru mi að rætast. Blöð frá Oalgary fluttu þá ífregn, nýlega, að leikrit,, samið af Mr. Thorlakson, hefði hlotið fyrstu verðlaun í leiksamkepninni í Alberta-fylki (Alberta Dramatic Festival). Leikurinn var sýndur af leikfjelagi háskólans í Alberta, og heitir „Derelict“. Á hann að sýna áhrifin, sem mentaður og til- finningaríkur maður verður fyrir, þá er hann missir stöðu sína og Isjálfstæði sökum kreppunnar. Hinn vel þekti enski gagnrýnandi, Rupert Harvey, hældi leikritinu inikið, og taldi það samið af mik- illi snild. Einnig er þess getið í blöðun- um að vestan að annar leikur eft- ir Mr. Thorlakson vórði sýndur af neinendum Central Collegiate í Calgary, 3. apríl. Leikur sá heitir „Kiartan of Iceland“, og fjallar um æfiatriði Kjartans Olafssonar. Vjer höfum ekki sjeð leikrit- ið og AÚtum því ekki hvernig far- ið er með efnið, nje heldur hve yfirgripsmikill leikurinn kann að^ vera. Hann er í fjónun þáttum. Sá fyrsti gerist, að Þingvöllum, 996; annar þáttur fer fram við hirð Olafs konungs Tryggvasonar; sá þriðji á heimili Osvífs, föður Guðrúnar, en sá síðasti að Þing- völlulh haustið 1000. Um fjörutíu manns taka þátt í leiknum, og koma allir fram í forn-íslenskvim skártklæðum. Ekki er nóg með ]>að, að Mr. Thorlakson fáist við að semja lcikrit, heldur fekk hann og mik- ið lof hjá Mr. Rupert Harvey, fyr- ir meðferð sína á erfiðu hlut- verki í leiknum „The Undercur- rent“, sem sýndur var samhliða , Derelict" á leiks imkepninni. Hann er því hvorttveg'gja í senn, leikrita-höfundur og leikari. (Eftir Lögbergi). Dagbót?. l.O. O.F. 1 = 1154208V* z:I. St. Andr. Instr. □ „Helgafell“ 59344197 VI. I. 0. 0. F. Framhaldsfundi sitmardvala, sem ákveðinn Arar 21. apríl, verður frestað. Veðrið í gæi': Norðanáttin er að ganga niður, vindur orðinn hæg'ur um NV-hluta landsins, en á S- og A-landi er þó enn allhvast. Sunn- an- og vestanlands er þó bjart veður, og norðaustanlands er orð- ið úrkomulaust að mestu. Yfir vestanverðu Grænlandi er laagð sem breytist til SV-áttar. Má búast við að brátt dragi til SV- áttar hjer á landi af liennar völd- um. Veðurútlit í Rvík á dag: Stilt og bjart veður. Gengur senn'ilega í SV-átt og þyknar upp með nótt- unni. Guðsþjónusta verður í fríkirkj- unni í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 6, síra Árni Sigurðsson. Messað í Fríkirkjunni í Hafnar- firði í dag* kl. 2 síðd. Síra Jóh Auðunns. Skátaguðsþjónusta kl. 11 í dag. Síra. Friðrik Hallgrímsson. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. K. F. TT. M. A. D.-fundur í kvöld kl. 8 y2. Framkvæmdar- stjómin talar. Allir utanfjelag's- inenn velkomnir. Fundur í Septímu annað kvöld kl. 8y2. Fundarefni: Hugsjónir mannsins frá Nasaret. (Frh.). Gestir. Sundlaugarnar. Bráðabirgðar- viðg'erð á heitavatnspípunni er nú lokið og verða sundlaugarnar opnar aftur í dag. Knattspymufjelagið Valur. Æf- ingar í dag hjá 3. fldkki, kl. 11 f. h. og 1. og 2. flokki, kl. ö1/^ e. m. María Markan kom nýlega til Hamborgar. Hcfir komið til orða, að hún fengi stöðu við óperuna þar. Karlarkór Reykjavíkur. Förum til Vífilsstaða kl. 2 í dag frá B. S í. Finnur Jónsson málari opnar sýningu í dag í Austurstræti 10 (Braunsverslun uppi). Til sýnis verða m. a. myndir frá Mývatni, Herðuhreið, Snæfelli og Hvanna- lindum. Vegna fyrirspurna verður list,- sýning Kristins Fjeturssonar í Oddfellowhúsinu, (sami inngang- ur og kaffihúsið) opin í dag. sumardaginn fyrsta. kl. 11 f. h. til kl. 10 síðdegis. Síðasti dagur, ókeypis aðgangur. Næsti. háskólafyrirlestur, dr. Max Keil’s, verður annað kvöld kl. 8 og fjallar nm ..Deutschland und Tsland“. Verður það síðasti fyrjrlestur úr fyrirlestraflokknum „Gánge durch deutsche Kultiir und Genshichte“. Öllum heimill aðgangur. H j álpræðisher inn, H1 jómleika- samkoma í kvöld kl. 8. Kapt. H, Andrésen stjornar. Lúðraflokkur ihn og streng'jasyeitin spila, —* Mikill söngur ög hljóðfærasláttur. Aðgangur ókeypis. Allir velkomn- jr. Eimskip. „Gullfoss“ er í Kaup- mannahöfn. ,,Goðafoss“ fór væst- ur og norður í gærkvöldi kl. 10. , Brúarfoss“ kom að vestan í g'ær- kvöldi. ..Dcttifoss" kom til Hull í gærmorgun. ..Iiagarfoss" fór frá I.eith í fyrradag á leið til Vest- /nannaeyja. Císli Sveinsson sýslumaður og frú hans, ern nýkomin til bæjar- ins. Útvarpið í cíag: 10.40 Veðué- fregnir. 11.00 Skátamessa í Dóm- j kirkjnnni (síra Friðrik Hallgríms- son). 13,30 Hátíðahöld ..barna- dagsins“: a) 'Lúðrasveit Reykja- víknr á Austurvelli. b) Ræða af svölum Alþingishússins (Ragnar E. Kvaran). c) Liiðrasveit Rvíkur leikur. 15.00 Miðdegisútvarp: Tónleikar (frá Hótel ísland). 19.00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregn- ir. -— Lesin dagskrá næstu \Tiku. 19,25 Tónleikar (Útvarpshljóm- sveitin). 19,50 Tónleikar. 20,00 Klnkkusláttur. — Frjettir. 20,30 Leikrit: Þættir úr „Manni og |konu“ (Leikfjelag Reykjavíkur). 22,30 Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun: 10.00 Veð- urfregnir. 12,15 HádegLsútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veður- fregnir. — Tilkynningar. 19,25 Erindi Búrtaðarfjelagsins: Rtrand- arkirkja og sandgræðslan áStrönd í Selvogi, I (Gunnlaugur Krist- mundsson). 19,50 Tónleikar, 20,00 Klukkusláttur. — Frjet+ir. 20,30 Síld Kjöt og lýsi Gærur Kornvörur. kartöflur og fiskur Ull í ópress. böllum Ull í press. böllum % Ymsar stykkjavörur Timbur og húsgögh Erindi: Vilhelm Beek (síra Bjarni Jónsson) . 21,00 Grammófón; Lög úr „Gluntarne“ eftir Wennerberg. 21,20 Upplestur (Guðbrandur Jónsson). 21,35 Grammófónn: Beethoven: Symphónia nr. 5. Gunnar Pálsson, söngvari frá Akurevri hefir auglýst söngskemt- un í Iðnó, annað kvöld. Fyrir ári síðan söng' Gunnar hjer í fyrsta sinni, og vai' mjög A'el látið af söng hans. Hefir haun óvenju- þróttmikinn tenor og þótti levsa hlutverk sín ATel af liendi. Mun marga fýsa að kynnast þessum unga söngvara. Fyrsta dýravinadeild barna. Stofnfundur dýravinarfjelags barna í Lauganesskóla-umdæmi verður haldinn annað kvöld (föstudagskvöld) ld. 8 síðdegis í barnaskólahúsinu við Laug'aness- veg. Ættu'sem flest börn innan 14 ára aldurs að sækja fundinn. Varasamt að giftast? Maðr.r einn í Newcastle, 82 ára að aldri. hjelt brúðkaup sitt. Konuefnið var 78 ára. Þau höfðu verið t.rú- lofuð í/60 ár, þorðu ekki a^S gifta sig, hjeldu að við það færi ástin ströng út um þúfur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.